Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 6
TÍMINN Þriðjudagur 14. nóvember 1972 6 LENGSTA TOF A FLUGI TIL AKUREYRAR í 15 ÁR Ekki hæqt að lenda þar frá þvf á miðvikudag Klp—Reykjavík I gær voru miklar annir hjá Flugfélagi Islands. Voru þá farnar fimm ferðir til Akureyrar, en þangað hafði ekki verið flogið frá þvi á miðvikudaginn i hinni vikunni. Er þetta lengsta töf á flugi til Akureyrar i ein 15 ár. Mikil snjókoma hefur verið á Akureyri siðan á miðvikudag, en þá tókst einni vél að lenda þar. Hvað eftir annað hefur flug- brautin verið rudd og sandborin, og þá verið tilkynnt.að hægt væri að fljúga. En i stað þess að sjá og þar til í gær flugvél, sást aðeins meiri snjór, og allt fór i sama farið aftur. Hátt á þriðja hundrað farþegar biðu eftir flugi til Akureyrar frá Reykjavik, og annar eins hópur beið fyrir norðan til að komast suður. I gær var einnig flogið til Patreksfjarðar, Þingeyrar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja , en þangað beið flutnings mikið magn af vörum og farþegum. Ekki var hægt að fljúga til tsa- fjarðar, þar sem flugbrautin þar var ófær. Vigri farinn á veiðar — Ögri í reynslusiglingunni í gær Nýtt nef smíðað á Brúarfoss — sett á er skipið kemur næst heim Þó—Rcykjavik Um hclgina hefur verið unniö af krafti að viðgerð á Brúarfossi, skipi Eimskipafélags íslands, en sem kunnugt er rakst skipið á borgarisjaka á ieið sinni frá Bandarikjunum til íslands. Viggó Maack, skipavcrkfræðingur, sagði isamtali vð blaðið að bráöabirgðaviðgerð ætti að ljúka I dag, cn þá fer skipiö til Keflavikur, og lestar siðan fisk viða á landinu, áður en það heldur út á ný. A meöan Brúarfoss verður í siglingunni er hugmyndin, að Stálvik h.f. í Garðahreppi smíði nýtt nef á skipiö, og verði það tilbúið til ásetningar, þegar Brúarfoss kemur heim afturaðsex vikum liðnum. ÞÓ—Reykjavik Skuttogarinn Vigri fór i fyrsta sinn á veiðar i fyrrakvöld, rúmri viku á eftir áætlun. Það var ýmis- legt, sem tafði brottför Vigra, meðal annars féllu álborðin i fiskilestinni ekki á milli styttanna, og tók nokkurn tima að breyta styttunum. Þórður Hermannsson hjá ögur- vik h.f., sagði i samtali við blaðið, að það, sem staðið hefði i vegi 100 erlendir togarar að veiðum í nóv. 1970 - 66 núna Þó—lleykjavik Fokkcr-fricndship flugvél Uaudhelgisgæzlunnar, TK- SVR, fór i talningarflug á laugar- daginn. Að þcssu sinni reyndust (>(i togarar vera umhverfis landið. Scm fyrr þá cru brezkir togarar langflestir við landiö cða :t(> talsins. Af þessum fjiilda voru 20 togarar á ólög- legum veiðum, en 1(> voru i vari fyrir Vcstfjörðum. Brezku tog- Sölu- og sýningarsalur 28 fyrirtækja Vöruskrá (iluggar Svalahurðir Einangrunargler Miðstöðvarofnar Rafmangsþilofnar Innihiirðir Útihurðir Bylgjuhurðir ■Bílskúrshurðir Viðarþiljur Uoftklæðning Einangrunarplast Hreinlætistæki Blöndunartæki Polyiireþan-cinangrun By ggingapanilar Krysti & Kæliklefar Ilitaveitulagnir Kldhúsinnréttingar Kalaskápar Sólbckkir Elshúsborð Eldhússtólar Skólaborð Stólar Gluggakappar GluggatjaUlabrautir Gluggatjöld Kæliskápar Krystiskápar Þvottavélar Uppþvottavélar Eldavélar Eldavclasett Krystikistur Eldþúsviftur llilunardúnkar llandrið Dælur Uol'thrcinsitæki Vin n uhlifar Gólfdúkar Veggklæðning Teppal'lisar Tep pi Eldvarnarh ruðir Málmhu rðir Eldvaruarplötur Þakrcnnur Þakkilir Uoftvcntlar Siliconc ulan húsmálning Þakjárn Þakpappi Steypustyrktarjárn Saumur Múrhúðunaruet Timbur Pipur Nótavir Bindivir Þak-þéttiefni Illeðslusteinar Milliveggjasteinar Gangstéttarhellur IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA Engin álagning. flðeins þjónusta. NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 259J0 ararnir, sem voru að ólöglegum vciðum, voru flest allir úti fyrir Austfjörðum. Þar af voru 13 á vciðum i Seyðisfjarðardýpi, þrir út af Vopnafirði og þrir út af Uanganesi. 23 v-þýzkir togarar voru að ólöglegum veiðum við landið, þar af 13 á ólöglegum veiðum, þrir að löglegum veiðum og sjö voru i vari eða á ferð. Einnig voru á miðunum þrjú færeysk fiskiskip i vari.og fjórir belgiskir togarar voru að veiðum i hólfi suður af landinu. Við báðum Pétur Sigurðsson, forstjóra Landhelgisgæzlunnar, að segja okkur frá fjölda erlendra togara við landið i nóvember mánuði tvö siðustu ár. Pétur sagði, að miðað við nóvember mánuð tvö siðustu ár þá væri auðsjáanlega um mikla fækkun skipa að ræða. Þann 13. nóvember 1970 voru 100 erlend veiðiskip á miðum umhverfis Island. Þar af voru brezkir tog- arar 70, 21 var frá V-Þýzkalandi, átta frá Belgiu og einn frá Rúss- landi. Áttunda nóvember 1971 voru erlendir togarar að veiðum við ísland 95 talsins. Af þessum fjölda voru 47 frá Bretlandi, 31 frá VesturÞýzkalandi, niu frá Belgiu, einn frá Rússlandi og tveir frá Færeyjum. Á þessum tölum sést, að er- lendum togurum hefur fækkað svo um munar á s.l. tveim árum, ef miðað er við tölur Landhelgis- gæzlunnar; hvort þakka beri út- færslu landhelginnar þessa fækkun, eða minnkandi afla- magni, er ekki beint gott að svara á þessari stundu. fyrir að álborðin féllu i stytturnar, hefði verið,að of mikil suða hefði verið innst i styttunum. Það var mikið verk að slikpa suðuna niður, og einnig tafði mannfæð verkið. Annars var það aðalmeiniö, sagöi Þórður, að álborðin voru smiðuð i Englandi og send hingað. Þetta hefði ekki þurft'að koma fyrir, ef borðin hefðu verið send til Pól- lands. Áður en Vigri lét úr höfn, þurfti að yfirfara öll tæki, til þess að ganga úr skugga um, að Pól- verjarnir hefðu tengt hin marg- flóknu fiskveiðitæki rétt. Kom i ljós,að sum tækin voru ekki alveg rétt tengd,og sáu „islenzkir” um að tengja þau, enda eigum við betri sérfræðinga á þessu sviði en flestir aðrir, sagði Þórður. 23 manna áhöfn verður á Vigra, en að auki fóru út með skipinu fjórir sérfræðingar, þrir frá pólsku skipasmiðastöðinni og einn frá Kristjáni O. Skagfjörð, sem fylgjast á með slægingarvélinni um borð i Vigra, en Vigri er fyrsta islenzka skipið, sem búið er slægingarvél, og eru þess sonar vélar á bernskuskeiði núna. Aður en Vigri fór af stað, þá var slæg- ingarvélin reynd og virtist hún vera i bezta lagi. Systurskip Vigra, ögri, er væntanlegur til Islands um mánaðamótin, en i gær var skipið i reynslusiglingu. Sagði Þórður.að vel yrði farið yfir allt, sem ekki hefði reynzt eins og búizt hafðí verið við i upphafi. Skáli KFUM brann til grunna A sunnudaginn brann bústaður, sem KFUM átti við úlfarsfell i Mosfellssveit til kaldra kola. Þar var vegaeftirlitsmaður, sem fyrstur varð eldsins var og kallaði hann þegar á slökkviliðið i Reykjavik. Þegar það kom á vettvang, var húsið að mestu fallið og tókst engu að bjarga af innanstokksmunum. Enginn var i húsinu þegar eldurinn kom upp, en fólk mun hafa dvalið þar daginn áður. (Timamynd PS).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.