Tíminn - 24.11.1972, Síða 5

Tíminn - 24.11.1972, Síða 5
Fimmtudagur 23. nóvember 1972 TÍMINN 5 VIPPU - BlLSKÖRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slærðir smíðaðar eítir beiðnl GLUGGASMIÐJAN Sðumúla 12 - Simi 38220 BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Viö Miklatorg. Simar IK675 og IK677. Hálfnað er verk sparnaður skapar verðmsti $ Samvinnubankinn VELJUM ÍSLENZKT AUGLÝSINGA símar Tímans 18300 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir,6 manna Iuternational bifreið með framdrifi og Pick-up bifreið með húsi, er verða sýndar að Grensásvegi 9,þriðjudaginn 28. nóvember kl. 12 - 3. Tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd Varnarliðseigna. Stúlka óskast til skjalavörzlu á skattstofu Reykjanesumdæmis- Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skattstjóra, Strandgötu 8-10, Hafnarfirði. Skattstjóri Reykjanesumdæmis. Sjúkraliðar ^ ■’.v £*. Qd v-ú' t>s ■' 1 * . * • -í : W- .v* ■* Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu deildir m Borgarspitalans. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200. Reykjavik, 21.11.1972. BORGARSPÍTALINN n & Bændur í landnámi Ingólfs Almennur bændafundur á vegum Búnaðarsambands Kjalarnesþings verður haldinn að Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 26.nóvember kl. 2. e.h. Kundarefni: Páll Agnar Pálsson talar um tannlos i sauðfé. Einnig mun Sæmundur Friðriksson framkvæmdarstjöri sækja fundinn. Stjórnin. RÉTTARA SAGT SÚ ÞRIÐJA, //// //// Allir vita að Radíóbúðin er við Klappar- stíg, og flestir vita að það er líka Radíó- búð á Akureyri----en fáir vissu að til stæði að opna aðra Radíóbúð í Reykja- vík. En nú höfum við opnað nýja Radíóbúð við Nóatún og bjóðum þér að koma í stóra og glæsilega verzlun til þess að sjá og heyra. Nú ættu að minnsta kosti þeir sem les- ið hafa þessa auglýsingu, að vita að Radíóbúðirnar eru þrjár. S KLAPPARSTlG, AKUREYRI OG VIÐ NÓATÚN, SÍMI 23800

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.