Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 7. desember 1972 IIHur lundið konuelni l'yrir soninn Ari Onassis er ákveðinn maður, og hafi hann tekið eitthvah f sig, lætur hann ekki auðveldlega fá sig ofan af þvi altur. Eitt af þvi, sem hann helur ekki fellt sig vel við og viljað hala ahrif á, er, hver verður eiginkona Alexand- ers sonar hans Alexander helur undanlarin ár verið i tyg jum við barönessu nokkra, Fionu Thyss- en, sem er 17 árum eldri en hann sjállur. Ari hefur alltaf sagt, að Fiona sé allt of gömul lyrir soninn, og reyndar sonurinn lika of ungur (il þess að gifta sig. En hvað sem þvi liður hef- ur Alexander ekki hlustað á orð föðurins og haldið álram að hitta vinkonu sina. En nú hefur hann opinberað trúlofun sina og Odile Kodin, :55 ára gamallar ekkju el'tir glaumgosann Por- Irio Rubirosa. Þau Odile og Alexander höfðu þekkzt i mörg ár, en Odile sleit öllu sambandi við þennan unga vin sinn fyrir nokkru. Strákurinn er svo krakkalegur, sagði Odile og fór að umgangasl eldri og reyndari menn, að sögn. En nú heíur Alexander liklcga þroskazt nægilega, og ef til vill hafa milljónir föður hans lika hal't einhver áhrif á Odile, þvi hún helur séð sig um hönd, og er nú trúlofuð unga manninum. Odile var mjög látæk sjálf, þegar hún gfftist Kubirosa, en i niu ára hjónabandi með honum liefur hún vanizl ýmsu góðu og lætur nú peningana hala áhrif á sig við val vænlanlegs eiginmanns. Ari Onassis er mjög ánægður með þessa tilvonandi eiginkonu sonarins, svo ánægður, að hann býður henni meira að segja oft út sjálfur, en ekki virðist parið sjálit sérlega ánægjulegt á svip- inn á þessari mynd. Nýtt stórt sýningarsvæói i Moskvu i áa'llun er að byggja sýningar- svæði i Moskvu, þar sem hægt verður að taka á móti hálfri milljón gesta á viku. Verzlunar- ráðuneylið og borgarstjórnin i Moskvu munu vinna saman að Iramkvæmd áætlunarinnar. 100 hektara svæði hefur verið tekið undir sýningarsvæðið og verða þar tónleikasalir, kvikmynda- hús, verzlanir og iþróttasalir. 1 Moskvu er fyrir eitt af stærstu sýningarsvæðum i Sovét, en það er Sokolnikigarðurinn. I'urstalrú á Ivverju sem gengur Pað þýðir ekki að gleyma þvi eitt augnablik, ef fólk er i háum stöðum. Það veit Grace fursta- Irú i Mónakó, og þvi gætti hún þess vel að snyrta sig af natni, áður en hún stakk sér til sunds nýlega, er hún tók þátt i sund- keppni milli helztu fjölskyldna i Mónakó. Furstaf jölskyldan lenti i öðru sæti i þessari sund- keppni, og á meðan hún fór fram, fylgdist furstinn sjálfur með af ströndinno gkvikmynd- aði allt, sem vert var að festa á filmu. ★ Æóislegt farartæki. Mötorhjólið á meðfylgjandi mynd var á sýningu i Oakland i Kaliforniu þar sem eingöngu voru sýndir sérsmiðaðir sport- bilar og mótorhjól. Hvort fara- tæki sem þelta verður einhvern tima Iramleitt fyrir almennan markað skal látið ósagt um, en áreiðanlega mundu strákarnir sóma sér vel á hjólinu ekki siður en stúlkan. - Pessi völlur er líka tiu senti- metrum hærri, en sá sem ég leik venjulega á. S EI SEBVRiy — Nú erum við búin að vera á siglingu í þrjá sólarhringa og fyrst núna sé ég að við höfum sjónvarp. — Aður en ég panta farið, vil ég gjarna sjá mynd af flugfreyjunni. DENNI DÆMALAUSI ,Iá ég er anzi einmana hér þegar Marta er ekki, og ég lilakka jafnvel til að sjá HANN rl.g)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.