Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 7. desember 1972 Fimmtudagur 7. desember 1972 TÍMINN 11 l»af> er vissi.ra ab vera vif> |>vi búinn, af> bjarga fúlki út af efri hæbum brennandi búsa. líins j>arf sliikkvistarfif) liAasl ab fara fram i töiu- ve.rflri bæft. I»ai> er þvi betra fyrir slökkviliösmenn aft vcra ekki loft- bræddir. Iléreru nokkrir þeirra i stigaæfingum vift Slökkvistöftina. „barattan Sliikkviliftsstjórinn, ólafur Arnlaugsson.aft starfi i æfingunum, ásamt starlsmönnum sinum. Billinn, sem þeir cru hjá, mun þó ekki vera „skrautgripurinn” frá 1931. — (Myndir: Svavar G. Jónsson.). VÍTISELDA” Um siftustu helgi fóru l'ram miklar ælingar hjá Sliikkvilifti ilafnarfjarftar, en slikar æfingar, þar sem liftift cr þjálfaft i aft sliikkva hinar ýmsu gerftir elds og bjarga fólki vift mismunandi kringumstæftur, eru haldnar iiftru hverju og eru l'aslur liftur i starf- semi liftsins. í slökkviliftinu starfa nú 40 menn, þar af eru sex fastráftnir, .slíikkviIíftsstjóri, varaslökkvilifts- stjóri og fjórir verftir, sem vinna á vöktum. Liftinu er svo skipt niftur i hópa, sem fá allir alhlifta þjálfun, en auk þess er hver þeirra sérþjálfaftur i ákveftnum aftgerftum, og þessar æfingar voru einmitt i slikum tillellum. Niftri á hafnargarftinum, þar sem oliuskipin leggjast aft, voru - Slökkvilið Hafnarfjarðar að æfingum menn æfftir i aft slökkva oliu- og benzinelda, en i Hafnarfirði er eina liöfn landsins, sem getur tek- ift stærstu oliuskip, sem hingaft koma, upp aft bryggju. Annars staftar fóru svo i'ram annars konar æfingar t.d. stigaæfingar vift hUs. Slökkvilift Hafnarfjarftar hefur nU yfir fjórum bilum aö ráfta, en af þeim er einn nánast safn- gripur. sem ekki verður fargaft. Hann er smiftaftur 1931 og er þvi bUinn aft þjóna slökkviliftinu i 40 ár. Saga hans er þvi orftin mjög samoíin sögu staöarins, og hlýtur hann eiginlega aft teljast tákn lyrir slökkvi 1 iftift og stari' þess. I»aft er þvi likt meft hann og góft- hest bóndans, aft honum verftur ekki fargáft, i'yrr cn hann getur ekki uppi slaftift lengur. Sá er þó munurinn.aft billinn er gerftur Ur óforgcngilegri el'num en hrossift og verftur þvi lengri lifdaga auftift meft góftri meftferft. Það eru heldur ekki öll hross, sem njóta sömu mcftferftar og Löngumýrar- Skjóna, og vera stoppuft upp og geymd á salni. þaft er eftir er „ævinnar” er lifi slitur. Aft undanförnu hel'ur litift verift um stórbruna á svæfti slökkviliðs- ins, sem er nokkru stærri en Hafnarfjarftarkaupstaftur einn. Alltaf er þó nokkuð um Utköll, en flest eru þau vegna smávægi- legra bruna, þótt ekki sé um gabb aft ræfta. Þaft eru t.d. ikviknanir i öskutunnum, sem hringingunum valda. Kins hefur veriö allmikift um bilabruna i i bænUm nU aö undanförnu, en þaft virftast „eðli- legar” ikviknanir, en ekki ikveikjur. i Hafnarfirfti virftast þvi vera heiftarlegir borgarar, sem ekki ergja slökkviliöift sitt meft gabbi og blekkingum, efta fá þvi verkefni meft stráksskap og óprUttni. Þeir þrir bilar, sem notaftir eru, (reyndar er gamli billinn i fullkomnu lagi) hafa ailir vatns- tank, en i æfingunum var auk þess l'arift Ut i tengingar á vatni og aft taka upp sjó til slökkvi- starfa. Eins var farift i gegnum fjölda annarra æfinga, sem of langt mál yrði upp aft telja hér. Slökkviliftsstjóri i Hafnarfirfti er Ólafur Arnlaugsson, og gaf hann blaöinu þær upplýsingar, sem hér hafa komift fram. EltL l llafnarfirfti er eina liöfn á Islandi, seni getur veitt stærstu oliuskipum, sem enn koma hingaö, legu- pláss vift bryggju. Hér má sjá slökkviliftsmenn æfa sig í aft vinna bug á þeim eldi, sem út gæti brotizt i liinuin hættulega farini. Verftlistinn Islenzkar myntir 1973 er nýlega kominn Ut á for- lagi Frimerkjamiftstöðvarinnar. Hann er aft þessu sinni 45 bls. prentaftur á mjög vandaftan myndpappir og i sama formi og broti og áftur. Finnur Kolbeinsson, höfundur listans, segir svo i formála: „Listinn fslenzkar myntir kem- ur nU Ut i fimmta sinn. Eins og undanfarin ár hefur allt verift endurskoðað.og hafa verift gerðar breytingar,og aft auki hefur verift bætt inn verftskráningu á brauft- og vörupeningum svo og seftlum. Verftskráning brauft- og vörupen- inganna var vifta nokkrum erfift- leikum bundin, þar sem litlar upplýsingar liggja fyrir um sölu sumra slikra peninga, má þvi vænta, að á stöku stað gæti mis- ræmis i verftskráningunni, sem reynt verður aft leiftrétta i næstu útgál'u. Þá hefur og verift bætt vift verftskráningu seftlanna og eru nU aðeins tveir án verfts. Nokkrar breytingar hafa verift gerftar á skýringum vift seftla og er þar stuftzt vift upplýsingar, sem komu frá á Myntsýningu Myntsafnarafélags Islands, sem haldin var sl. vor.” Þá biftur höfundur um,aft tillög- ur til breytinga og endurbóta verfti sendar sér fyrir 1. jUli 1973, en listinn kemur Ut i október. Mynt i listanum er verftskráft i þrem gæðaflokkum, en 4. og 5. gæftaflokkur ekki verftskráftir. 1. flokkur er fyrir myntir i næstum sama ástandi og þær voru nýslegnar. Smárispur geta verift á þeim, sem komnar eru vegna nUnings vift aftra mynt vift sláttu. Greinilegur myntbjarmi. 2. flokkur er myntir, sem mjög litift eru farnar aft láta sjá á af notkun. Myntbjarmi horfinn. Án galla. 3. fldkkur er fyrir myntir af meftalgæftum. Greinilegt slit eftir notkun. öll einkenni myntarinnar eru enn greinileg. 4. og 5. flokkur, sem ekki eru verftskráftir, eru fyrir myntir.sem talift er mjög vafasamt aft safna, nema þá sem uppfyllingu, meðan aftrar og betri myntir fást ekki. Alls staftar er getið um upplag myntanna, sem kosta allt upp i 17,000,00 krónur stykkift og seftlar upp i 50,000,00 kr stk. Sigurður H. Þorsteinsson ARELÍUS NÍELSS0N: Framfaraborg / f •• i fogru umhverfi Þótt ótrUlegt sé, virtust Is- lendingar um aldaraðir næstum blindir á fegurft sins lands. Að minnsta kosti er sjaldan á þá dýrft minnzt, ef undan eru skilin orð Gunnars á Hliftarenda i Njálu: „Fögur er Hliftin.og hefur mér hUn aldrei jafnfögur sýnzt”. Þaft eru íslendingar, sem dvelj- ast i Danmörku — einkum þeir, sem hafa dvaliö á Sjálandi, sem fyrstir yrkja og syngja um is- lenzka náttUrufegurft. Þaö virftist þvi vera saman- burftur við fegurft Sjálands, bæði jákvæftur og neikvæður, sem opn- ar þeim augu og eyru, hug og hjarta fyrir tign sins eigin lands, svo ómar á innstu strengjum og bergmálar brátt um strendur og dali tslands. Þar kvaft Þorsteinn Erlingsson um fossaniftinn og andvarpaði: „Þá væri Sjáland sælla hér sumarift þitt og blómin, ef þU gætir gefið mér gamla fossaróminn”. Þar kveftur Guftmundur Guft- mundsson: „Þá var nU ljUft aft lifa liftandi um skógargöng. Lita þar blæinn bifa blómin og hlusta á söng”. Og i sama ljófti: „Þá er á Eyrarsund árroðinn skin andi minn fjörglaftur svifur til þin”. Og munu ég rétt, þá var Jónas Hallgrimsson á Sjálandi, þegar hann yrkir sitt frægasta og fegursta vinarljóð: „Hvaö er svo glatt sem góftra vina fundur”, og „Ég bift aft heilsa”, hefur þaftan svifift meft vorgolunni Ur suöri alla leift heim i dalinn, þar sem „fifilbrekka og gróin grund” biðu og buftu faftm sinn. Sama mætti sjálfsagt segja um ástaljóft Steingrims til islenzkra sveita. Og siðast minna á lof- söngva Jóns Helgasonar: „Úr landsuftri”. Og vissulega er Sjáland fögur eyja, næstum eins og samfelldur aldingarftur, einkum um haust. Og angan trjánna á vorin er engu lik.blandin söltum ilmi hafsins, sem aldrei er langt undan og blandar andgusti sinum i blæinn, hvar sem komift er. En ólikar eru þessar eyjar, þessi lönd — Sjá- land og Island. Verftur þó vart á milli séft, hvor fleira hefur til sins ágætis, ef allt er talift. Eitt er vist, frá Sjálandi barst kveikjan i sól- arljóft islenzkra skálda um ætt- jörft sina, þótt ekki verfti hér lengra rakift. Þaft eru margir fallegir bæir, þorpog smáborgir á Sjálandi likt og Kronborg og Hornbæk. En hér skal sagt frá einni af þessum borgum i örstuttu máli. HUn er nokkurs konr Akureyri Sjálands og hefur i hnotskurn flest þaft bezta aft bjófta.sem Dan- mörk á, allt frá sögulegum minj- um frá mörk og grund, sveit og sæ. vötnum og skógum til ný- tizkulegra framkvæmda i verzlun og þungaiftnafti. Þar eru i nánd stærstu vötn og hæstu skógar Danmerkur. bleikar baöstrendur og um leið eitt helzta orkuver Dana — stálverksmiftjan, sem veitir þessu annars málmlausa landi um tvö þUsund manns at- vinnu og langt til eins mörgum heimilum viösvegar um landiö lifsnauftsynjar. Hópur Islendinga kom þarna siftastliftift sumar i vinarheim- sókn, þar sem gestrisni, gjaf- mildi, rausn og höfftingslund opn- afti hugi og hjörtu gestanna fyrir dýrft og mennt Danmerkur og þeirrar þjóftar, sem hUn hefur al- ið og göfgaft til háþróafts sam- félags, sem vissulega gæti orftift mörgum þjóftum fyrirmynd, og vift hér Uti á fslandi mættum enn margt af læra. Erfitt er aft gera sér nU i hugar- lund, aft upphaflega var mest allt borgarstæftið sandfoksauðn, þar sem kaldir stormar frá Kattegat eyddu stöftust stærra og stærra landi til örfoks. En á eyjum og hólmum vift ströndina lifðu frum- byggjar Danmerkur og Norftur- landa steinaldarlifi sinu af fiski- fangi sinu og veiðiskap. Flóft og sandfok tættu þessa strönd á milli sin allt fram um aldamótin 1200, aft Friftrik konungur IV. setti nefnd til að at- huga allar aftstæftur og ráðast gegn ógnunum foks og flófta. Kostnaftaráætlunin var svim- andi há og erfiftið ógurl.. Þarna þurfti aft grafa djUpan og breiftan skurft, sem veitti vatni Arresö — stærsta stööuvatns Danmerkur i heppilegan farveg, þar sem þaft gæti losnaft Ur þeim fjötrum, sem flóftunum olluA)g jafnframt orðið þess umkomift aft hefta sandfokið og gera lausan sandinn hæfan til gróandi lifs. Þrátt fyrir ægilega erfiðleika komst þessi áætlun i framkvæmd. Samt sýnist þaft ganga krafta- verki næst, hvernig hægt var meft skóflum og hestvögnum, sem sagt manns höndum einum án allrar véltækni aö vinna slikt þrekvirki.. Sagt er, aö sænskir striftsfangar hafi unnift mest og lengst aft verk- inu undir harftri hendi danskra verkstjóra, sem ekki létu þá liggja á lifti sinu. Árið 1719 var skurfturinn tilbU- inn. lifæð Frederiksværk lögft, samband við hjartaslög Dan- merkur myndaft. Hafinn var iðnaftur — reyndar i fyrstu, já lengi, við hergagna- framleiftslu i þessari litlu borg á ströndinni. Þaft er einmitt þess vegna, sem tákn borgarinnar enn i dag eru tvær efta þrjár gamlar fallbyssur, sem hægt er að snUa i hring. En alltaf náfti sandfokift og flóð- in tökum aft nýju meft árunum, ung og nýtizku tækni hélt innreift sina i Danmörku og gufuaflið tók vift af vatnsorku þeirri, sem áður var notuð viö iðnaftinn. Og þá kom til skjalanna sá maður, sem fremur öllum öðrum er allt til þessa dags nefndur faftir Frederiksværkborgar. En þaft er Johan Frederik Classen fæddur 11. febrUar 1725 i Christianiu i Noregi, en faftir hans var Suöur- Jóti, organisti i kirkju, en móðirin af norskum ættum. J.F. Classen er ílestum efta öll- um fremur talinn frumherji og brautryftjandi i dönskum stór- iftnafti, ekki sizt málmiðnaði og véla- og skipasmifti. Hópurinn, sem bauft okkur ís- lendingum heim, er einmitt Odd- fellow-stUka, sem ber nafn þessa stórmennis J.F. Classen og á vinastUku hér i Reykjavik — Þor- finn karlsefni nr. 10. Hér er þvi miftur ekki tækifæri til aft rekja sögu þessa merkilega manns. En um gildi hans verftur ekki deilt i atvinnusögu Norftur- landa og mætti margt af læra. Frederiksværk — og þá ekki sizt stálverksmiftjan mikla — er þar óbrotgjarn minnisvarfti. Þaft er ekki Ut i bláinn, aft Det danske Stálvalseværk var stofnað og er starlrækt i Frederiksværk. Þaft er ekki einungis,að þar er eitt fegursta héraft Danmerkur, held- ur hvilir sU ákvörftun á söguleg- um og hagkvæmum hornsteinum. En eitt má þó teljast furftuleg- ast og ef til vill mest til eftir- breytni. aft svo virftist vel um hnUtana bUift, aft ekkert er kvart- aft um mengun þessa fagra, frift- sæla umhverfis frá þessari stóru stálverksmiftju, með öllum sinum eldi og efnakljUfum. En það er efni i annan kapitula um þessa framfaraborg, sem gæti að ýmsu leyti orftift okkur Is- lendingum fyrirmynd til fram- kvæmda, þegar hugaft er aft stór- virkjum. En litum nU á Frederiksværk, borgina fögru vift Arresö og Roskildefjörð eins og hUn birtist okkur lslendingum undir septem- bersól árift 1972. Segja má, aft hUn liggi mift- svæftis i sólriku sumarlandi um- kringd ilmandi skógum, þar sem eik og beyki keppast um ástarat- lot himinsins, meft vatn og baft- strendur til beggja handa. Fjölbreytt verzlun og ýmiss konar iftnaftur.handunninn og vél- gérftur á vixLgleftur augu jafnvel vandfýsnustu gesta frá fjarlæg- um löndum. Borgin er sérkenni- lega dönsk og meft heimsborgar- blæ i senn. Hægt er að fá sér stutta göngu- ferft um götur og garða og ferftast þó frá firnum fortiðar inn i svim- andi hrafta og öryggi efta áhættu liðandi stundar. Eins og áður er getift.var borgin stofnuð sem fyrsta iðnaöarborg Danmerkur fyrir meira en 200 ár- um, þegar skurfturinn mikli var grafinn milli Arrevatns og Hró- arskeldufjarftar. Og enn i dag er „kanallinn” eitt helzta furftuverk i Frederiksværk. Af hverri brU, sem yfir hann liggur, opnast nýtt Utsýni inn i heim friftar og fegurö- ar, sem kalla mætti kanalstemn- ingu”, sem engu öftru er lik, eins og æsku „rómantik”. Þótt bærinn vaxi hröðum skref- um, verfta þannig varftveitt sér- kenni frá löngu liftnum timum i landslagi, litum og stil hUsanna. Um þetta bera órækt vitni margar byggingar eins og t.d. Palæet — höllin, Arsenalið — Baftströndin borg, kannske 25 þUsund manns. En nU er umhverfift i margra kilómetra fjarlægft lagt undir borgina meft sameiginlegri borg- arstjórn. Vift þaft eyksl ekki einungis ibUafjöldinn mikift, heldur veitist þar svigrUm til aft skapa milljónarborg aö minnsta kosti. Þar meft veitast óteljandi tækifæri til alls konar l'raml'ara og Iramkva'mda meft vaxandi iftnafti og velmegun. Sumir telja þó, aft framtiö Frederiksværk sem ferftamanna- bæjar vift Kattegat sé ein ljUlasta l'ramtiftarsýn lólksins þar. Þá verftur Liseleje, sem nU er i sex kilómetra fjarlægft, innan borgarmarka. En þarer ein bezta baftströnd Danmerkur, meft bleikum, mjUkum söndum, sjó baftsstööum og sólbaftsskýlum. Ekki spillir, hve auftvelt er aft komast til hinnar frægu lortiftar- borgar Roskilde i næsta nágrenni og á ferju til Sviþjóftar eltir ósk- um. llin „hvitu skip” bifta i höfn- inni. Eitt er vist, aft þaft iftrast eng- inn el'tir aft ferftast til Frederiks- værk. Frá Frederiksværk — Vift „Kanalinn” vopnabUrift, Skovridergárden — skógarvarðarsetrið, gamla hótelift og „Höllin viö vatniö”. Umhverliö er sannarlega sumarparadis friftsællar náttUru- l'egurftar. Margir stígar liggja frá hjarta bæjarins til þessara helgi- lunda, en hinn frægasti þeirra heitir Bakkastigur, sannarleg ástarbraut við Hróarskeldufjörft. Knnlremur má nefna árgöturnar vift „kanalinn”, sem liggja Ut i Arnes. Kyrrlátir skógar. ljómandi vift- sýni, fornar hallir, friftsæl þorp, blikandi vötn, gjálfur fjarftaröld- unnar vift fjörugrjót, allt liggur fyrir fótum ferftamannsins, sem heimsækir Norftur-Sjáland. Inni i bænum sjálíum er ekki siður ýmislegt, sem augaö gleftur. Flestum verftur minnisstæftust myndastytta. sem gengur undir nafninu Steypu-Pétur. Þaft er mUrari aft verki, mynd gefin af Nýja-Carlsberg-sjóftnum á fimm- tiu ára fagnaftarafmæli Stálverk- smiðjunnar, sem jafnframt var 200ára afmæli J.P’. Classen, „föft- ur” Frederiksværk-bæjar, árið 1956. Kirkjan i Frederiksværk er gömul og falleg og skuggsæl i senn eins og margar kirkjur i Danmörku. En þar er blómlegl nýtizkusafnaftarstarl' og safnaft- arheimili, meft margra mánafta lyrirfram gerftri starfsáætlun, þar sem ræftumönnum, einsöngv- urum og kórum er ætlaftur timi til hátiftlegra heimsókna og starfs, ásamt heimagerftum dagskrám og sýningum, söngvum og gufts- þjónustum. Gamla hótelift vift hjartastaft hæjarins i nánd viö kirkjurnar ber svip löngu liftinna alda, en er þó,þegar inn er komiö.likast fall- egu nUlimaheimili, meft allri þjónustu og innréttingum hótels á heimsmælikvarfta. Svipaft má segja um söl'nin i Arsenal-hUsinu rétt vift aftaltorg- ift. Þar má sjá marga l'orna fá- séfta gripi i margra alda um- hverfi vift þægilegar aftstæftur. SölubUftir eru einnig meft forn- legum svip i fallegum gamaldags hUsum, en samt i'æst þar allt milli himins og jarftar eftir nUtimaósk- um og smekk. Gott dæmi um slika verzlun er herrabUft Age Lökke viö Nörre- gade-Norfturbraut. Þangaö iftrar engan aö koma, sem vill la ný- lizkuklæftnaö allt frá toppi til tá- ar. Frederiksværk er fremur litil

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.