Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.07.2004, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 26.07.2004, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 26. júlí 2004 ■ SJÓNVARP                !"#  $%&      '# ()*+ ''""'   -# #  .   /"  (01+ '23 "" ' 41" +  ! (5 678+ '93 "" '  3  !  : 3% #       !# (0:  '23 "" ' ;3<:   !                               5  '  # :# '   Helly Hansen Firði • Hafnarfirði Sími 555 77 44 www.hellyhansen.is 0 4 0 7 – © H ö n n u n a r h ú s i ð Þegar þú vilt vandaðan útivistarfa Allar vörur í verslun á afslætti! Útsalan byrjuð 20-80% afsláttur Barnafatnaður . . . . . . . . 50% Siglingafatnaður . . . . . . 40% Flísfatnaður . . . . . . . . . . 40% Hlífðarfatnaður . . . . . . . 35% Skór . . . . . . . . . . . . . . . . 25% Lifa nærföt . . . . . . . . . . . 20% Bómullar hettupeysur . . . 60% Úrval á slá . . . . . . . . . . . 80% Krókódíll í hjónaerjum Blóðugar hjónaerjur áttu sér stað á heimili í Flórída á dögunum en kona kærði eiginmann sinn fyrir árás og að hafa ógnað sér með krókódíl. Að sögn lögreglu ásakaði hin 39 ára gamla kona eiginmann- inn fyrir að hafa hent í hana bjór- flöskum, lamið hana og á endanum sveiflað að sér krókódíl sem mað- urinn ól í baðkari hjónanna. Krókó- díllinn beit konuna a.m.k. tvisvar en eiginmaðurinn heldur öðru fram. Hann segir konuna hafa orð- ið svo brjálaða þegar hún komst að því að ekki væri til meiri bjór í húsinu, að hún beit sig alla til blóðs. Lögreglan taldi bitförin greinilega eftir krókódílinn sem maðurinn geymdi ólöglega á heim- ili sínu. Yfirvöld komu krókódíln- um fyrir hjá Dýraverndunarsam- tökum og maðurinn var dæmdur fyrir grófa líkamsárás, vörslu og illa meðferð á ólöglegu heimilis- dýri. ■ KRÓKÓDÍLL Maður í Flórída geymdi krókódíl í baðkari sínu. Konu ógnað á óvenjulegan hátt. ■ SKRÝTNA FRÉTTIN Framleiðendur Big Brother-sjón- varpsþáttanna hafa fengið hugmynd að nýju og býsna umdeildu raun- veruleikasjónvarpsefni sem sýna á í Bretlandi innan skamms. Vinnuheiti þáttanna er „Make Me a Mum“ þar sem ein kona mun velja sér væntan- legan barnsföður úr hópi karl- manna, að hætti raunveruleikasjón- varps, með því að prófa greind þeirra, líkamlegt ástand og kyn- þokka. Einnig verður valinn hentug- ur sæðisgjafi sem þykir passa vel við gen konunnar. Hinir tveir út- völdu eiga svo að keppast um hvor er fyrstur til að frjóvga egg konunn- ar með glasatækni. Framleiðendur hyggjast sjónvarpa keppninni, eða hinni vísindalegu tilraun eins og þeir segja, með háþróuðum mynda- vélabúnaði. Fjöldi vísindamanna og lækna mun aðstoða við gerð þátt- anna. Bretar hafa gagnrýnt sjónvarps- efnið harðlega og bæði BBC og ITV segjast efins um hugmyndina. Þó er víst að ögrandi sjónvarpsefni fær mikið áhorf og það skiptir framleið- endur Big Brother miklu máli. ■ Sæðisgjafi valinn SÆÐI Tveir menn keppast um að frjóvga egg konu í raunveruleikasjónvarpi. 52-53 (28-29) Dagskrá 25.7.2004 19:08 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.