Tíminn - 07.01.1973, Síða 6

Tíminn - 07.01.1973, Síða 6
6 Sunnudagur 7. janúar 1973 TÍMINN Sprengjuþola af gorAinni 11-52 Fuglar dauðans yfir Vietnam Stærsti herflugvöllur Banda- rikjamanna i Asiu er á Guameyju, sem er um 2700 milur austur af Vietnam. Kr vega- lengdin milli Guam og lianoi svipuft og frá Keykjavik til Berlinar. Frá þessari herstöð l'l júga flcstar B-52 sprengjuþoturnar, sem gera árásir á Vietnam. Þött sprengjuárásir hafi verið geröar frá Guam á borgir i Norftur- Vietnam ailt frá árinu 1905, er varla hægt að scgja að sprengjuflugmennirnir hafi verifi i eldlinunni fyrr en nú sifiustu vikurnar, er þeir liafa dembt tugþúsundum tonna af sprengjum yfir Vietnam. Þafi var algjör undantekning ef Norfiur- Vietnömum tókst afi granda B-52 sprengjuflugvél og var starf flug- mannanna tiltölulega áhættu- laust. Kn hifi sama cr ekki hægt afi segja um þá ' scm fengu sprcngjuregnift yfir sig. Kn þegar loftárásirnir hófust fvrir jólin voru Norfiur-Vietnamar búnir aft koma sér upp öflugri loftvörnum og vifthorf flugmannanna til strifisins breyttist. Þeir voru ekki lengur öruggir um afi komast til bækistöftva sinna aftur. Afi visu ber fregnum ekki saman um flug- vélatjón Bandarikjamanna i sifiustu hryftjunni, en þaft er iirugglega inikift, enda scgja sumir herfræðingar afi lianoi sé sú borg i beiminum. sem hefur he/.tar loftvarnir. Sé svo cr þaft ekki aft ástæfiulausu. Eftirfarandi frásögn er eftir fréttaritara bandariska limaritsins Time, sem dvaldi á Guam rétt fyrir áramótin, er sprengjuárásirnar stófiu sem hæst: í fullar þrjár klukkustundir var stöfiugur straumur geysistórra sprengjuflugvéla fram hjá Charlie Tower fyrir enda 4000 metra flugbrautarinnar á Andersenflugv. Velarnar fara i hring eftir hringlaga braut við enda löngu brautarinnar. Þá er l'ull orka gefin á hreyflana og með skerandi gný geysast þessi 250 tonn á loft og skilja eftir sig kol- svartan reykjarmökk. Fyrstar á loft eru 30 sprengjuþotur af eldri gerð, B-52 G, sem þekkjast af þvi hve belg- miklar þær eru og hafa ekki sprengjufestingar undir vængjunum. En i belg þeirra sem er á stærð við hlöðu, (hér mun átt við bandariskar korn- hlöður) eru 20 þús. pund af sprengjum. Þá komu B-52 D með 24 500 punda sprengjur festar undir vængina og 42 750 punda sprengjur i lestinni. Vélarnar eru málaðar bliksvartar og litu út eins og fuglar dauðans,sem þær og eru. Af þeim 80 sprengju- þotum, sem ég horfði á takast á loft, var aðeins ein sem þurfti að nota stöðvunarfallhlif, sem settar eru aftur úr flugvélunum, er hætt er við flugtak vegna bilana. Vara- þota var strax tilbúin að fara i hennar stað. Að koma þessu fjöldaflugi af stað gekk ótrúlega vel. Var brottförin skipulögð, svo aö hvergi skeikaði um sekúndu og gætu þeir sem stjórna farþegaflugi sitthvað lært af her- stjórninni i þessum efnum. Þessar ógnarlegu aðfarir allar Vöktu jafnvel undrun þeirra 11 þúsund hermanna og flugvallar- starfsmanna á Andersenflugvelli og 90 þúsund ibúa Guam, sem þar eru ýmsu vanir, þvi árásarferðir hafa verið farnar frá eyjunni allt frá árinu 1965. öryggisráð- stafanir á flugvellinum voru strangari en nokkru sinni áður. Starfsmenn upplýsingadeildar flughersins sögðu ekki orð um hernaðaráætlanir og fram- kvæmdir, og flugliðar máttu ekki tala við neina utanaðkomandi. Slikur agi var nauðsynlegur eins og á stóð, en öruggt er að Norður- Vietnamar vissu með góðum fyrirvara hvenær árásarflug- vélarnar lögðu af stað. t langan tima hefur ávallt legið rússneskur togari, með mikinn radarútbúnað, örfáar milur vestur af eyjunni. Mesti munurinn á lifi flug- mannanna á Guam nú siðustu vikurnar miðað við það sem áður var, er að nú eru allar likur á að allar flugvélarnar nái ekki til baka aftur. ,,Við höfum verið helviti mikið meira spenntir siðustu dagana, en okkur er hollt,” sagði flug- stjóri, sem á að baki 238 árásarferðir á Vietnam. „Staðreyndin er sú, að tvær siðustu vikurnar hafa verið meiri likur á að verða skotinn yfir Viet- nam, en i sprengjuárásum i siðari heimsstyrjöldinrii. Þá var hlut- fallið þannig, að af 64 flugvélum var ein skotin niður i árásarferð en nú nálgast hlutfallið ein á móti 50. Taugaóstyrkurinn var sjáan- legur. Var greinilegt að flug- mennirnir þráðu ekkert heitar en að friður kæmist á. „Mögnun striðsins var hræði- leg,” sagði flugstjóri, sem farið hefur 200 árásarferðir til Viet- nam. ,,Við erum hangandi á fingurgómunum.” Annar flugstjóri hristi höfuðið og sagði: ,,Farið bara ekki að koma á kreik orðrómi um frið ef þetta eru afleiðingarnar. Siðan ný flugdeild sprengju- flugvdla var staðsett á Andersenflugvelli s.l. vor, hefur herstöðin verið ofsetin. Flug- vallarstarfsmenn og tæknimenn, sem starfa á jörðu niðri voru reknir úr þægilegum hýbýlum sinum sem flest voru loftkæld og skipað að búa i tjöldum, til að rýma fyrir nýkomnum flugliðum. En mennirnir hafast litið við i tjöldunum. Þeir hafa haft svo mikið að gera, að enginn timi gafst til að kvarta yfir aðbúnaði i fritimum. Flugvélavirkjar og hleðslumenn vinna 16 tima á sólarhring alla daga vikunnar. Það tekur 16 klukkustundir að yfirfara og hlaða aftur sprengju- þotu af gerðinni B-52 til að hún komist aftur af stað með næsta farm. Nægilega margar flugáhafnir voru fluttar frá Bandarikjunum til Guam, þannig að hver áhöfn þarf ekki að fara nema þrjár árásarferðir i viku. Hver ferð tekur um 17 klukkustundir með undirbúningi og skýrslugerð að henni lokinni. Sjálf árásarferðin tekur 12 tima, en ekki nema 6 klukkustundir fyrir þá sem ekki komast til baka. Hámarkstimi sem hver áhöfn verður að vera i herstöðinni, eða gera árásir þaðan eru 179 dagar. En fyrirskipanir um að þær verði senda þangað geta komið með stuttum fyrirvara. Flugmáður nokkur, sem var heima hjá sér i Bandarikjunum, fékk svo skyndilega skipun um að fara til Guam, að hann varð að skilja eftir miða á eldhúsborðinu til konunnar sinnar, sem var úti i búð, sem á var hripað: ,,Er farinn i 179 daga strið.” Bach Mai sjúkrahúsifi i Hanoi i r istum eftir sprengjuregn úr B-52. þotu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.