Tíminn - 18.02.1973, Page 1
HOIEL LOFTlflöWl
VEITINGABÚD
,,Hótel Loftleiðir'' er nýjung í hótel-
rekstri hérlendis, sem hefur náð skjót-
um vinsældum. Góðar veitingar, lipur
þjónusta, lágt verð — og opið fyrir allar
aidir!
BÝÐUR NOKKUR BETUR!
Verður honum
gert leghýsi
á Drangsnesi?
tsleifur Konráðsson varð i
elli sinni frægur maður i þcim
flokki iistmálara, sem kenndir
eru við barnsleg viðhorf and-
spænis viðfangsefnum sinum.
Maðurinn sem segja má ,að
hafi uppgötvað hann og opnað
augu annarra fyrir gildi verka
hans, var Björn Th. Björnsson
listfræðingur, er á siðari árum
var hægri hönd hins aldna
máiara, er aliar stundir undi i
riki lita og forms, frjáls af oki
hverskdagslegrar vinnu, og
efndi til hverrar sýningarinn-
ar af annarri.
Þegar ísleifur andaðist
háaldraður á siðasta ári, stóð
Björn Th. fyrir útför hans
norður við Steingrimsfjörð.
Var hann jarðaður i
kirkjugarði Drangsnessóknar,
er gerður var i landi Gaut-
hamars, skammt innan við
þorpið, nú fyrir fáum áratug-
um, þegar Kaldrananessókn
var skipt. En eins og kunnugt
er, var tsleifur ættaður úr
Steingrimsfirði.
Það mun hafa verið hug-
myndin, enda ósk og vilji Is-
leifs sjálfs, að gert yrði graf-
hýsi þarna i kirkjugarðinum i
Stekkjarvik. Tíminn spurði
Björn Th. Björnsson, hvað liði
fram-gangi þess máls.
— Það er rétt, að ég hafði
hug á að framkvæma þennan
vilja ísleifs, sagði Björn, og
þess vegna lét ég búa sérstak-
tsleifur Konráðsson hjá tveim málverka sinna vorið 1967.
lega vel um likama hans.
Hann hvilir i blýkistu, og utan
yfirhenni ereikarkista, og þar
utan yfir tveggja sentimetra
þykkt plastlag. Ég hef fengið
til verksins leyfi biskups og
umsjónarmanns kirkjugarða,
arkitekt hefur teiknað þetta
hvilurúm handa Isleifi, og ég
hef talað við múrara á Hólma-
vik, sem er fús til þess að ann-
ast þetta. Leghýsi er að visu
heldur iburðarmikið orð —
réttara væri að tala um graf-
þró með þaki i sæmilegri leg-
steinshæð.
En svo er, hvort þetta nær
fram að ganga, bætti Björn við
— það er ekki enn fullséð, þvi
að sumum virðist vaxa I aug-
um sá kostnaöur, sem þessu
fylgir, þó aö gamli maöurinn
ætti vel fyrir sltkum umbún-
aði.
^krs. Stefnt að stækkun hafnar-
höfn: ínnar fyrir næstu vertíð
KJ—Reykjavik.
Stækkun hafnarinnar i
Þorlákshöfn er enn á ný
komin i brennipunkt, og
miðast allar ráðagerðir
nú við, að fyrir næstu
vertið verði tilbúið
löndunar- og viðlegu-
pláss fyrir átta til tiu
sinnum fleiri báta i
höfninni.
Sameiginleg nefnd fulltrúa
hreppsins, landshafnarnefndar
og útvegsmanna i Þorlákshöfn
gekk i siðustu viku á fund fjár-
Gestur Jónsson meö 30 sm. járnbút, sem hann beygði saman. (Tima-
mynd: Róbert).
málaráðherra og samgönguráð-
herra, og niðurstaðan af þeim
fundum var sú, að leggja beri
áherzlu á að þær framkvæmdir,
sem nú verða hafnar taki sem
skemmstan tima, og komi sem
fyrst að notum.
Heimemenn i Þorlákshöfn hafa
gert það að tillögu sinni, að gerð-
ur verði garður i framhaldi af nú-
verandi þvergarði við enda
Norðurvarnarbryggju, og verði
hann 350 metra landur með þver-
garð, lokuð höfn fyrir fjölda báta.
Innsigling myndi verða gerð með
þvi að fjarlægja tvö ker úr
Norðurvarnarbryggjunni.
Utan á ný.ia harðinn, er gerður
yrði úr steyptum kerjum, yrði
ekið grjóti, og varnargarður
steyptur, ofan á garðinn, likt og á
núverandi hafnargarði.
Þessar tillögur eru töluvert frá-
brugðnar þeim tillögum, sem áð-
ur hafa verið til umræðu, með
stækkun hafnarinnar i Þorláks-
höfn fyrir augum, en heimamenn
telja þetta vera fljótvirkustu
lausnina á hafnarvandamáiunum
i Þorlákshöfn.
Vita- og hafnarmálastofnun-
inni hefur nú verið falið að vinna
úr þeim tillögum, sem fram hafa
KJ—Reykjavik. — Eftir sam-
eiginlegan fund forsætisráðherra
Norðurlandanna og forsætis-
nefndar Norðurlandaráðs i gær-
morgun i Osló, sagöi Jón Skafta-
komið, og gera sínar tillögur i
þessu efni.
Mikil nauðsyn hefur verið að
stækka höfnina i Þorlákshöfn, og
ekki hefur gosið á Heimaey dreg-
ið úr nauðsyn þess, að fljótt verði
hafizt handa, svo algjört neyðar-
ástand skapist ekki i hafnarmál-
um Þorlákshafnar. Frh.ábls. 31.
son alþingismaður að mikill viiji
væri meöai frændþjóðanna til að
veita islendingum aðtoð vegna
náttúruhamfaranna i Vest-
mannaeyjum.
Norðurlandaróð:
Forsætisráðherrarnir
ræddu náttúruhamfarirnar
d sérstökum fundi ásamt forsætisnefndinni
Bróðir Reynis sterka
hefur líka krafta í kögglum
KJ—Reykjavik. — Timinn haföi
fyrir nokkru spurnir af þvi, að
Gestur Jónsson, bróðir Reynis
Leóssonar i Njarðvikum, væri
óvenju sterkur maður, og þegar
við höfðum samband viö Gest,
sýndi hann okkur járnbúta, sem
hann hafði beygt saman, og
Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins á Keidnaholti átaks-
mælt á eftir.
Gildasti og mesti járnbúturinn
var reyndar soðinn saman úr
þrem öðrum 16 millimetra gild-
um, og samkvæmt átaksmæling-
um þurfti 450 kg. afl til að beygja
hann. Þenna járnbút hafði Gestur
beygt undir vitni, og var eitt af
fjórum vitnum löggæzlumaður.
Bújturinn var aðeins 30 sm langur
og hafði Gestur beygt hann, svo
að hann varð u-laga. Sömu sögu
var að segja um tvo aðra járbúta
úr 16 mm sveru járni, sem
samkvæmt átaksmælingum
þurfti hliðarþrýstingur að vera
230 kg. til að beygja annað járnið
og 110-170 kg. til að beygja hitt.
Gestur sagði blaðamanni Tim-
ans, að hann hefði einnig átt við
að brjóta i sundur handjárn af
sterkustu og vönduðustu gerð, en
að öðru leyti vildi hann ekki vera
að trana sér fram og skyggja á
bróður sinn. Hann sagðist ekki
heldur vera að segja frá þessu til
þess að bjóða Reyni byrginn.
Hann kvaöst bera virðingu fyrir
bróður sinum og vilja honum allt
það bezta. Gestur sagðist ekki
vilja kalla sig neinn kraftajötun,
en kvaðst þó vera óvenjusterkur
maður. Eftir að hafa séð járnbút-
ana, sem hann beygði, verður
blaðamaður að segja, aö þar er
hóflega að orði komizt hjá Gesti.
Gestur er 37 ára gamall hefur
um árabil stundað bifvélavið-
gerðir, og býr nú i Reykjavik.