Tíminn - 18.02.1973, Qupperneq 8
8
TÍMINN
Sunnudagur 18. febr. 1973
„Gcngisfellinga-skólinn”, — Alftamýrarskóiinn i Reykjavík. Næst á myndinni er iþróttahús skólans.
i Kópavogi ogvegbrú viö Elliðaá,
hitaveitu fyrir Reykjavikurborg
og Kornhlöðuna við Sundahöfn.
Næstu tvö árin 1970-1972 má
segja, að ég hafi ekki haft annað
en smáverkefni. A þessum tima
byggði ég m.a. brú fyrir Þórisós
h.f. i ölfusinu og brýr á Vestur-
landsveginum. Næsta stórverk,
sem ég tek, var hitaveitustokkur-
inn frá Reykjum i Mosfellssveit
til Reykjavikur. Ég hóf þetta verk
siðastliðið vor og er nú búinn með
2/3 af þvi. Þessi nýja æð er tengd
inn á gömlu æðina við Korpúlfs-
staði, og á að vera lokið að leiða
hana inn i bæinn næsta haust. En
öllum frágangi við þetta verk á að
vera lokið á miðju sumri 1974.
Þau verk, sem ég er með i
gangi núna, eru hitaveitustokkur-
inn og undirgöng i Kópavogi við
Digranesvegarbrúna, stoðmúra
o.fl.
— Og hvaða framkvæmdir ætl-
arðu að leggja út i næst?
— Næst hef ég hugsað mér að
far að byggja á hinum nýskipu-
lagða miðbæ Kópavogs, og reikna
ég með, að þær framkvæmdir geti
hafizt með vorinu.
— Það var þarna varðandi þessi
undirgöng i Kópavogi. Geturðu
skýrt nokkuð frekar tilgang
þeir>-a?
— Göngin koma að austanverðu
við endann á Digranesvegarbrú
og eru hugsuð þannig, að það
verður strætisvagnabiðstöð við
niðurkeyrsluna i gjána að austan-
verðu, og það verður að hafa
þarna undirgöng, til þess að fólk
geti komizt þarna yfir. Annars
væru allir i stórri lifshættu, þar
sem þessi vegur heyrir undir
hraðbraut. Þessi göng eru sem
sagt eingöngu fyrir gangandi
fólk.
— Svo að við höldum okkur enn
við framkvæmdir þinar á liðnum
árum. Kornhlöðu-turninn við
Sundahöfn þykir hin myndar-
legasta smið, og eins mun bygg-
ing hans hafa verið með nokkuð
sérstæðum hætti, eftir þvi sem
tiðkast hefur hér á landi. Viltu
ekki lýsa þvi i nokkrum orðum.
— Annan ágúst árið 1970 var
byrjað að smiða mótin fyrir turn-
inn inni við Sundahöfn og koma
upp vinnuaðstöðu. Við buðum i
þetta verk i félagi við norska
verktakafyrirtækið Selmer, sem
hefur aðsetur i Osló. Sá verk-
fræðingur, sem sá um þetta verk
fyrir mig, var Vifill Oddsson, sem
reiknað hefur út flest verk fyrir
mig og verið min hægri hönd við
flestar minar framkvæmdir. Við
sendum út teikningarnar af turn-
inum til Selmer og létum þá
reikna þær út. Siðan buðum við i
verkið út frá þessum útreikning-
um, ef svo má segja. Við bygging-
una voru notuð svokölluð skríð-
mót og sömdum við við Selmer
um að fá leigða hjá þeim vökva-
tjakka, sem nauðsynlegir voru
við þessa framkvæmd, og yfirleitt
allan tæknilegan búnað.
Byrjað var að steypa turninn
25. september og 15. október var
búið að steypa hann upp i endan-
lega hæð, 45 m, en þá var eftir
ýmis frágangur inni i honum. En
sem sagt, — það tók okkur aðeins
20 daga að byggja hann. Ef ég
man rétt, þá fóru i hann alls 2.200
rúmmetrar af steypu. Að minu
Hér er LjósmæOraskóli tslands til húsa. Tvær efri hæöir þessarar álmu byggöi Brún. h.f. sumariö 1966,
og var það fyrsta verkefni fyrirtækisins.
Hér sést hluti hins nýja hitaveitustokks, sem Brún er að byggja frá Reykjum i Mosfellssveit til Reykjavikur
áliti tókst framkvæmdin mjög
vel. Turninn tekur 5.400 tonn af
korni, fullur. Eins og þú sást
sjálfur er öllu kerfinu i turnin-
um fjarstýrt og sér einn maður
um það. Þessi turn er á allan hátt
til fyrirmyndar, en hitt er svo
annað mál, að hann er alltof litill
miðað við kornnotkun lands-
manna. Gegnum hann fóru um
20.000 tonn á siðasta ári, en reikna
má með, að kornnotkunin sé allt-
af 100.000.
— Fyrst við erum komnir niður
að Sundahöfn hinni frægu
og margumdeildu langar mig til
að heyra álit þitt á henni sem
slikri.
— 1 fáum orðum sagt er það álit
mitt, að Sundahöfn eigi mjög
mikla framtið fyrir sér, vegna
legu sinnar og annars. En við
megum ekki gleyma þvi, eins og
sumir virðast gera, að þarna er
aðeins kominn upp fyrsti áfang-
inn. Þaðhefur verið skrifað mikið
um það, að þetta væri dýr fram
kvæmd. En við eigum ekki að
vera að tala um dýrar fram-
kvæmdir i verðbólgubióðfélagi
Baldvin Baldvinsson
sem okkar: dýr framkvæma i dag
er orðin ódýr á morgun. Við eig
um nefnilega aðeins einn guð —
verðbólguguðinn. Það trúir eng-
inn lengur á guð kirkjunnar.
Verðbólguguðinn ræður.
Mannaþörfin barómet á
mannaþörfina
i þjóðfélaginu
— Flestum hér á Reykjavikur-
svæðinu er mjög annt um blessað
heita vatnið. Reykjavikurborg er
nú að öllu tengd hitaveitunni,
Kópavogur biður hennar von-
glaður. Það er þvi rétt, að við
ræðum ögn nánar þær hitaveitu-
framkvæmdir, sem þú hefur með
höndum.
— Nú, framkvæmdin, sem við
höfum með höndum, er að byggja
steyptan stokk 9,3 km að lengd, og
inni i honum er stálpipa, 70 senti-
metra i þvermál, sem kemur til
með að flytja heitt vatn frá
Reykjum til Reykjavikur.
Samningurinn við Kópavog o.fl.
byggist einmitt á þvi viðbótar-
vatnsmagni, sem um þessa
leiðslu mun fara. Við tökum
þennan stokk frá dælustöðinni hjá
Reykjum að vegamótunum við
Arbæjarhverfi. Við sjáum um
stokkinn að öllu leyti, tökum við
jarðveginum eins og hann er með
ákveðnum fastmerkjum frá Hita-
veitunni eða hönnunaraðila henn-
ar, sem er Fjarhitun, en hún er
raunar bæði hönnunar- og eftir-
litsaðili. Og, eins og ég hef áður
sagt, á verki okkar að vera lokið
endanlega á miðju sumri 1974.
Samningurinn við hitaveituna var
undirritaður 25. april siðastliðið
vor.
— Hvernig gekk framkvæmdin
hjá ykkur i sumar?
— Hún var ýmsum erfiðleikum
bundin og það fyrst og fremst
vegna hinnar miklu spennu i at-
vinnulifinu. Get ég sagt með
sanni, að siðasta ár er þaðversta,
er ég hef lifað sem verktaki.
Spennan var svo svakaleg vegna