Tíminn - 18.02.1973, Blaðsíða 10
TÍMINN
Sunnudagur 18. febr. 1973
Mjólkur-
samsalan í
m.
Reykjavík
MJÓLKURSAMSAI.AN í
Keykjavik var sett á stofn hinn
15. janúar 1935, samkvæmt
lögum, sem Alþingi haffti sam-
þykkt áftur þann vctur. Hún er þvi
rétt orftin 38 ára, og hcl'ur á þvi
bili frá smávaxinni byrjun vaxift
upp i aft verfta langumsvifamesta
viftskiptafyrirtæki islenzks land-
búnaftar.
Kkki munuin vift ætla okkur þá
dul, aft rckja hér sögu Mjólkur-
samsölunnar. Paft hefur Sr.
Sigurftur Binarsson gert i vand-
aftri hók, scm út kom á 30 ára af-
mæli fyrirtækisins. Ilins vegar
munum vift i stuttu yfirliti rcyna
aft gefa lesendum kost á aft
kynnast þvi, sern daglcga fer
fram innan vcggja Mjólkursam-
sölunnar, eins og þaft kom okkur
fyrirsjónir, og forráftamcnn lýstu
þvi yfir okkur, er vift heimsóttum
þá I vikunni, sem lcift.
Mjólkursamsalan hefur starf-
seini sina aft I.augavegi 102 en þar
var ný Mjólkurstöö tekin i notkun
1949, og hefur verift notuft siftan,
meft ýmsum brcytingum þó aft
sjálfsögftu. Byggingarnar eru
umfangsiniklar, og þeim er vcl
vift haldift og uingengni öll til
mikils sóma.
Korstjórar Mjólkursam-
sölunnar frá upphafi liafa verift
fjórir. Arnþór Porsteinsson, sem
gengdi starfinu i nokkra mánufti
árift 1935, Halldór Kiriksson, scm
var forstjóri næstu 10 árin, cr
Arni Bencdiktsson tók vift og
gengdi starfinu til ársloka 1953,
en þá tók vift Stefán Björnsson,
sem enn er forstjóri, og hefur þvi
verift þaft i tvo áratugi uin ára-
mótin næstu.
Paft er Stefán, sem vift fyrst
lcitum til, og fræftumst af honutn.
um daglegt starf Mjólkursamsöl-
unnar, tilgang hennar og hcl/.tu
vcrkefni. Stefán tekur okkur
mjög alúftlega og lcysir fljótt og
vel úr öllum. Kn hér gefum vift
honuin orftift:
— Aðalverkefni Mjólkursam-
sölunnar getum við sagt aft sé
það aft tryggja neytendum næga
mjólk, rjóma, skyr og aðrar hlift-
stæftar mjólkurvörur daglega.
Þetta tekur til allra þéttbýlis-
stafta á svæftinu austan frá Lóma-
gnúpi og vestur i Gilsfjarðarbotn,
en þaft er svæfti Mjólkursam-
sölunnar, enda þótt dreifingin fari
langt i frá öll fram héftan frá
Reykjavik, þvi að mjólkurbúift
hvert á sinum staft dreifir vörum
á sitt samlagssvæfti.
Langmestur hlutinn af dreif-
ingunni fer þó fram héftan frá
stöftinni i Reykjavik, en héftan er
framleiftsluvörunum dreift til
Reykjavikur, Hafnarfjarðar,
Kópavogs, á Seltjarnarnesift, i
þorpin suftur meft sjó og til Vest-
mannaeyja, — á meftan að
þangað var sala, sem nú hefur af
skiljanlegum ástæftum lagzt
niftur a.m.k. i bili
Þetta eru allt saman skyldur
Mjólkursamsölunnar, og þær eru
ákveftnar meft lagaákvæftum i
Framleiðsluráftslögunum. Þessar
skyldur okkar verfturm vift að
standa vift og uppfylla eftir beztu
getu, en þaft getur oft verið
ýmsum vandkvæftum háð,
einkum verftur þar að taka tillit
til ýmissa sérislenzkra aftstæðna,
sem skapast m.a. af veðurfarinu,
og sérstökum búskaparháttum i
sambandi vift það.
hve háar eru launagreiðslur
fyrirtækisins?
— A siftast liftnu ári var heildar-
starfsmannafjöldinn 428, —
þ.e.a.s. ársmenn, sem við höfum
greitt laun að upphæð 157,6
milljónir króna.
Eins og kunnugt er, þá hefur
mjólkursamsalan allmargar út-
sölur á sinum snærum, og auk
þess eru framleiftsluvörur okkar
seldar allviða annars staðar.
A þvi svæfti, sem tilheyrir
mjólkursamsölunni, voru á siftast
liftnu ári 159 útsölustaðir fyrir
mjólk og mjólkurafurðir, og af
þeim fjölda rak Mjólkursamsalan
sjálf 75. Það eru þvi fleiri staftir,
efta 84, sem reknir eru af öftrum
aðilum, þ.e.a.s. kaupmönnum,
kaupfélögum eða bökurum.
Starfsemin saman-
stendur af mörgum
þáttum
Þar sem að staríseminm er svo
háttaft, að þar má aldrei bresta
hlekkur, verftum við að ha£a á
okkar snærum ýmsar útveganir
til að halda öllu gangandi. Það er
hjá okkur, eins og reyndar viðar,
mest undir þvi komið að allt
gangi vel og örugglega.
Vift verftum t.d. aft hafa okkar
eigiftbifreiðaverkstæfti til þess aö
geta stöftugt gert við okkar bila,
en reksturinn krefst bæfti mikils
og góðs bifreiðakosts, og hann
verðum við aft geta haft gang-
færan alla daga, jafnt sumar sem
vetur.
Nú, — við höfum einnig eigift
trésmiðaverkstæði til aft halda
vift fasteignunum og smifta ýmis-
Stefán Björnsson, forstjóri, á skrifstofu sinni.
Framleiðslan
miklum sveiflum
háð
Þaft getur t.d. verið mjög erfitt
aft afla nægilegs magns af mjólk
og vörum á hinum ýmsu árs-
timum, þar sem aft framleiðslan
er mjög miklum sveiflum háft.
Þegar mjólkurmagnift er minnst
á vetrinum er þaft helmingi
minna en þegar það er mest að
sumrinu, og segir þaft sina sögu.
Þess vegna kemur þaft oft fyrir,
að sækja þarf t.d. rjóma norftur i
land, jafnvel allt austur til Húsa-
vikur. En um mjólkurskort getur
einnig verift að ræfta, og þá er
ekki um annaft aft gera fyrir
okkur, en sækja hana til fjar-
lægra staða, eða til mjólkur-
búanna norftur i landi.
Til þess að annast þessa
þjónustu þarf mjólkursamsalan
aft reka umfangsmikla starfsemi
og margþættari, en margir
skyldu ætla.
Hún rekur Mjólkurstöðina i
Reykjavik til þess að gerilsneyða
og pakka mjólk. Þá rekur hún og
tvö mjólkurbú, annaft i Búðar-
dal, en hitt i Grundarfirfti, til þess
aft annast mjólkurdreifinguna á
þéttbýlisstöðunum á Snæfells-
nesi.
Þá eru og i tengslum við
Mjólkursamsöluna, efta tilheyra
henni, Mjólkurbú Flómanna og
Mjólkursamlagið i Borgarnesi.
Þaðan tökum vift allt mjólkur-
magnift flesta mánufti ársins,
efta allt upp i átta mánuði á ári.
En svo kemur sumartoppurinn,
og þá hafa þessi viftkomandi bú
nokkra vinnslu.
428 ársmenn
—Hversu margir vinna að stað-
aldri hjá Mjólkursamsölunni, og