Tíminn - 18.02.1973, Side 22

Tíminn - 18.02.1973, Side 22
22 TÍMINN Sunnudagur 18. febr. 1973 UU sunnudagurinn 18. febrúar 1973 Heilsugæzla Slysavarftslofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknJ-og lyfjabúóaþjónustuna i Kcykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka vikuna 16-22. feb. annast Holts-Apótek og Laugavegs-Apótek.Þær lyfja- búðir er tilgreindar eru i fremri dálki, annazt einar vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. II a I' n a rf jörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatiikynningar Kalniagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. Ilitaveilubilanir simi 25524 Valnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Afmæli 50 ára verður þann 19. febr. Ingibjörg Björnsdóttir. Hún verður að heimili sinu Skúla- götu 70, Reykjavik. Félagslíf Bræðrafélag Bústaðakirkju. Fundur i Safnaðarheimilinu mánudagskvöld kl. 8.30. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta og stúlkur 13-17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. A sunnudag 18/2. Gönguferðum Hjalia. Brottför frá B.S.l. kl. 13-Verð 200 kr. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, Slmar 19533 og 11798 Aðalfundur N.L.F.R. verður haldinn I Guðspekifélagsh. Ingólfsstræti 22 mánudaginn 19. febrúar kl. 9 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara. Langholtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 21. feb. verður opið hús frá kl. 1.30. e.h. Meðal annarra dagskrárliða verður tvisöngur. Fimmtu- daginn 22. feb. hefst handa- vinna, — föndur og umræðu- fundur um tryggingamál kl. 1.30 e.h . Upplýsingar til Vestmannaeyinga 11690 Upplýsingar um skip og farm. 11691 Upplýsingar um sendi- bíla. 11692 Geymslurými og sjálf- boðaliðar. 25896 llúsnæðismál — uppl. 25843 llúsnæðismál og at- vinnumiðlum. 11693 Upplýsingar. 25788 Ferðaleyfi. 12089 Upplýsingar um ibúða- skrána. 14182 Sjúkrasamlag. 25788 Fjármál. 22203 Öskilamunir. 25788 Skiptiborð við allar deildir. 25795 Skiptiborð við allar deildir. 25880 Skiptiborð við allar deildir. 25892 Skiptiborð við allar deildir. 1 'sm M/ □U 591 Byggðastefna SUF FYRSTA ráðstefnan, sem SUF heldur um hina nýju byggða- stefnu sina, verður á Akureyri sunnudaginn 18. febrúar. Ráðstefnan verður haldin á Hótel KEA og hefst kl. 14 með ávarpi formanns SUF Eliasar S. Jónssonar. Framsögumenn um byggðastefnuna verða eftirtaldir stjórn- armenn SUF:Eggert Jóhannsson varaformaður, Jóhann Antonsson og doktor Ólafur Ragnar Grimsson. Ráðstefnustjóri verður Ingvar Baldursson formaður FUF á Akureyri. Ráðstefnan er öllum opin. StjórnSUF. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 18. febrúar kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Spilum okkar árlegu Framsóknarvist að Hallveigarstöðum næst komandi fimmtudag, 22. febrúar, klukkan 20.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sjórnin. Almennur fundur Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan fund fimmtu- daginn 22. febrúar að Hótel Esju, og hefst hann kl. 20.30 um grunnskólafrumvarpið og skólakerfið. Framsögumenn: Andri tsaksson deildarstjóri og Kristján Ingólfsson kennari. Fundur- inn er öllum opinn. Stjórnin. konurnar game á bæði borð i eftirfarandi spili gegn Bretlandi. A 9 ¥ A1053 4 AD1095 jf. 1052 * AG8753 ¥ 876 ♦ 6 * G64 * K106 ¥ G942 * KG87 * A7 1 opna herberginu byrjaði Lars- son i N á 1 T og Rex i S sagöi 1 Hj. Vestur, Fleming, kom inn á 1 Sp. Norður pass, A 2 Sp. og S 2 Gr. V pass og 3 Hj. i N og Gordon sagði 3 Sp. S sagði 4 T. og Noröur breytti yfir I 4 Hj. Nú urðu Gordon, fræg- ustu bridgekonu heims, á mikil mistök, — hún doblaði. A hinu borðinu hættu Segander og War- mark i A/V ekki fyrr en þær voru komnar i 3 4 Sp. og þá sögn dobl- aði Shanahan i Suður. Nú, eins og spilin liggja var ekki erfitt að vinna 4 Hj á spil N/S og 4 Sp. á spil V/A og það tókst sænsku kon- unum á báðum borðum. 4kD42 ¥ KD 4 432 jf. KD983 A skákmóti i Júgóslaviu 1961 kom þessi staða upp i skák Matanovic og Friðriks Ólafs- sonar. Friörik hefur svart og virðist vera með álitlega stöðu, en þá kom þrumuleikur og Júgóslav- inn vann. 1. 1. Hd8!! — Rd3 2. Hxf8+ — Dxf8 3. Dxd3 — Hel+ 4. Hfl — Dc5+ 5. Khl — Dd4 6. Dxd4 og svartur gaf. Er þér kalt kona? Sokkabuxur ull/nylon XL kr.“ 400/- Nylon/orlon kr. 345/- Sendum i Póstkröfu LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 Simi 25644. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Aðalfundur fulltrúaráðsins Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavik verður haldinn mánudaginn 19. febrúar á Ilótel Esju, og hefst hann kl. 20:30. Fundarefni: 1. lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnmálafundur FÉLAGSMÁLASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraiit 30, 3. hæð. DAGSKRÁ NÁMSKEIÐSINS: Miðvikudagur 28. febr. Setning námskeiðsins. Helztu þættir islenzkrar stjórnskipunar. Eirikur Tómasson, laganemi. Laugardagur 3. marz Þróun islenzkra stjórnmála frá upphafi og fram á okkat daga. Þórarinn Þórainsson, ritstjóri. Miðvikudagur 7. marz Yfirlit yfir stöðu islenzkra stjórnmála i dag. Dr. Ólafur Ragnar Grimsson, lektor. Laugardagur 10. marz Islenzk efnahagsstefna. — Ný viðhorf við tilkomu jarðelda á Heimaey. Tómas Árnason, framkvæmdastjóri Miðvikudagur 14. ntarz Framsóknarflokkurinn. — Hlutverk hans i islenzkum stjórnmál- um. Steingrimur Hermannsson, alþingismaður. Laugardagur 17. marz Islenzk utanrikisstefna. Einar Agústsson, utanrikisráðherra. Miðvikudagur 21. marz Samvinnuhreyfing og verkalýðshreyfing. — Hlutverk þessara fjöldahreyfinga i íslenzku stjórnmálalifi. Baldur Óskarsson, fræðslustjóri ASl. Laugardagur 24. marz Fjölmiðlar og stjórnmál. Tómas Karlsson, ritstjóri. Miðvikudagur 28. marz Frjálsar umræður um efni námskeiðsins. Námskeiðsslit. Þeir sem hug hafa á að sækja námskeiðið, eru beðnir að skrá nöfn sin á skrifstofu Framsóknarflokksins, simi 24480, fyrir mið- vikudaginn 28. febrúar. Þátttökugjald er ekkert. Félagsmálaskólinn. Við þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Kristján Einarssonar frá Hróðnýjarstöðum Sérstaklega þökkum við hjúkrunarliði á Elliheimilinu Grund fyrir góða aðhlynningu i veikindum hans. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Stefaniu Guðmundsdóttur Ijósmóður. Börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.