Tíminn - 18.02.1973, Side 25
Sunnudagur 18. febr. 1973
TÍMINN
25
spurningakeppni skólanna.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
18.50 Enska knattspyrnan.
19.40 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Brekkukotsannáll. Kvik-
mynd gerð eftir samnefndri
skáldsögu Halldórs
Laxness. — Siðari hluti.
Handrit og leikstjórn Rolf
Há'drich. Textaleikstjórn á
islenzku Sveinn Einarsson.
Persónur og leikendur:
Garðar Hólm , Jón Laxdal;
Afinn, Þorsteinn ö.
Stephensen ; Amman ,
Regina Þórðardóttir;
Kristin frænka, Þóra Borg;
Gúdmúndsen kaupmaður,
Róbert Arnfinnsson,
Fröken Gildmúndsen, Sigr.
Hjálmtýsd.-, Alfgrimur ,
Arni Arnason; Séra
Jóhann , Brynjólfur
Jóhanness.; Eftirlits-
maöurinn , Arni
Tryggvason; Kafteinn
Hogensen , Sveinn
Halldórsson. Einnig koma
fram Valur Gislason,
Valdemar Helgason, Thor
Vilhjálmss., Kristin Peter-
Býður yður heimanám
í eftirtöldum 40 náms-
greinum:
Áfengismál
Algebra
Almenn búðarstörf
Auglýsingateikning
Bókfærsla 1. og 11.
Bókhald verkalýðs-
félaga
Búvélar, búreikningar
íslenzk bragfræði
Betri verzlunarstjórn 1.
og 11.
Danska 1.
Danska 11.
Danska 111.
Eðlisfræði
Enska. 1. og 11.
Ensk verzlunarbréf
Esperantxb
Franska
Fundarstjórn og
fundarreglur
Gítarskólinn
Hagræðing og vinnu-
rannsóknir
Kjörbúðin
Lærið á réttan hátt
Islenzk málfræði
Mótorfræði 1. og 11.
Reikningur
Islenzk réttritun
Saga samvinnuhreyf-
ingarinnar
Sálar- og uppeldisfræði
Siglingafræði
Skák 1, og 11.
Skipulag og starfs-
hættir samvinnufélaga
Spænska
Staða kvenna í heimili
og þjóðfélagi
Starfsfræðsla
Þýzka
Skólinn starfar allt
árið. Komið, skrifið eða
hringið í síma 38-900.
Bréfaskóli
SÍS & ASÍ
Ármúla 3.
sen, Anna Magnúsdóttir,
Troels Bendtsen, Baldur
Georgs, Halldór Laxness
o.fl. Tónlist Leifur
Þórarinsson. Myndtaka
W.P. Hassenstein. Leik-
myndir Björn Björnsson.
Myndin er gerð i sam-
einingu af norður-þýzka
sjónvarpinu, islenzka sjón-
varpinu, danska
sjónvarpinu, norska sjón-
varpinu, sænska
sjónvarpinu.
22.00 Menn og máttarvöld.
(Menschen und Mythen)
Nýr 5 mynda fræðslu-
flokkur frá austurriska sjón-
varpinu. 1. þáttur Ljósið
(Zaraþústra). 1 þessari
mynd er fjallað um Persa
og trú þeirra, sem er eins
konar sóldýrkun. Rifjaðar
eru upp sagnir um forfeður
þeirra, sem réðu rikjum i
Persiu, og sýndar myndir
frá byggðum þeirra i
Indlandi. Hinar myndirnar
fjórar fjalla um Trúna,
Astina, Auðinn og Dauðann.
Þýðandi og þylur Gylfi
Pálsson.
22.50 Að kvöldi dags. Sr.
Grimur Grimsson flytur
hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
19. febrúar 1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Krossgátan. Spurninga-
þáttur með þátttöku þeirra,
sem heima sitja. Kynnir
Róbert Arnfinnsson.
Umsjón Andrés Indriðason.
21.05 Kópernikus. Mynd frá
pólska sjónvarpinu, gerð i
tilefni þess, að 500 ár eru
liðin frá fæðingu visinda-
mannsins Nikulásar
Kópernikusar, (f. 19.
febrúar 1473) sem fyrstur
Evrópumanna setti fram
réttar og rökstuddar kenn-
ingar um gang jaröar og
annarra himintungla
umhverfis sólu. Meö þessu
lagði hann grundvöllinn að
stjörnufræði siðari tima, en
kenningar hans áttu þó
öröugt uppdráttar um langt
skeið. Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
21.35 Komið við á Kretjetovka.
Saga eftir Alexander Sol-
sjenitsyn, færð i leikbúning
af Göran Graffman og Kjell
Abrahamson. Leikstjóri
Göran Graffman. Meöal
leikenda Christian Berling,
Maud Hansson, Mona Dan -
Bergman, Gunnar Olson og
Ulf Johanson. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Myndin
gerist á litilli járnbrautar-
stöð I Sovétrikjunum
haustið 1941. Stöðvarstjór-
inn fær óvenjulega heim-
sókn. Gesturinn segist koma
frá vigstöðvunum eftir aö
hafa sloppið þar naumlega
úr höndum Þjóðverja.
22.40 Dagskrárlok.
FISCHER SKÍÐI
Fyrsta sending seldist upp • Vorum að taka upp nýja sendingu
Gönguskíði og allur
annar skíðaútbúnaður
LANDSINS
MESTA
ÚRVAL
Póstsendum
um land allt
SPORT(\£4L
TíEEMMTORGl
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3A (11. hæö)
Simar 2-29-11 og 1-92-55
Fasteignakaupendur
Vanti yður fasteign, þá hafið
samband við skrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stærðum
og gerðum, fullbúnar og I
smiöum.
Fasteignaseijendur
Vinsamlegast látið skrá fast-
eignir yðar hjá okkur.
Áherzla lögð á góöa og
örugga þjónustu. Leitið upp-
lýsinga um verð og skilmála.
Makaskiptasamningar oft
mögulegir.
önnumst hvers konar samn-
ingsgerð fyrir yður.
Jón Arason hdl.
Málflutningur, fasteignasala
.
Fyrirlestur um lestrarvenjur Norskur bókmenntafélagsfræðingur , dr. 0YSTEIN NORENG, heldur fyrirlestur i Norræna húsinu um bóklestrarvenjur i Noregi mánudaginn 19. febrúar kl. 20:30. Fyrirlesturinn nefnir hann: „Lesevaner og leserholdninger i Norge”. Aðgangur er öllum heimill. Verið velkomin.
NORRÆNA HÚSIÐ
SÓlaóír HJÓLBARÐAR
til sölu á mjög hagstæðu
verði. Full dbyrgð tekin á
sólningunni. Sendum um
allt land gegn póstkröfu.
Hjólbarðaviðgerðir
Verkstæðið opið a lla daga kl. 7.30 til 22
nema sunnudaga.
Armúla 7 — Reykjavik — Sími 30501