Tíminn - 18.02.1973, Page 33

Tíminn - 18.02.1973, Page 33
Sunnudagur 18. febr. 1973 33 Lóðaúthlutun í Reykjavík Hinn ný i borgarstjóri Reyk- vikinga, Birgir ísleifur Gunnars- son, skýrði frá þvi á blaðamanna- fundi á miðvikudaginn, að lóðir undir tólf hundruð ibúðir myndu verða látnar i té á þessu ári. Um það bil helmingi þessara lóða hef- ur þegar verið úthlutað. Á þeim verða jöfnum hödnum reist f jöl- býlishús, raðhús og einbýlishús. t framhaldi af þessu mun fram- kvæmdanefnd byggingaráætlun- ar fá lóðir undir fjölbýlishús með meira en þrjú hundruð ibúðir i Fellum og Breiðholti III og i Seljahverfi verður öðru eins ráð- stafað af lóðum undir verka- mannabústaði. Úrskurður Hæstaréttar JGK-Reykjavlk Hæstiréttur kvað upp þann úrskurð, að málinu,sem Sigurður A. Magnús- son höfðaði á fjármálaráðherra f/h rikissjóðs, skyldi visað frá vegna formgalla á málsmeðferð I héraði. Formgallinn, sem hæsti- réttur fann, er sá, að málið var einungis höfðað á fjármálaráð- herra fyrir hönd rikissjóðs, en ekki jafnframt á saksóknara. Borgarstjórinn í Reykjavik á fyrsta blaðamanna- fundi sinum. jjj ÚTBOÐ Tilboð óskast, frá innlendum framleið- endum, um sölu á háspennu og lágspennu- búnaði i dreifistöðvar fyrir Rafmagns- veitu Reykjavikur. Tilboðum skulu fylgja málsettar teikningar og tæknilegar upplýsingar um rafbúnað og stjórnbúnað eininga, samkvæmt útboðslýsingu. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 16. marz, n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 6250 stk. af ljósa- perum af ýmsum stærðum og gerðum fyrir Rafmangsveitu Reykjavikur. Ctboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 14. marz. n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 fjj ÚTBOÐ jjj Tilboð óskast um sölu á rafdrifnum hristi- sigtum fyrir Grjótmulningsstöð Reykja- vikurborgar. Útboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 15. marz. n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 jjj ÚTBOÐ jjj Tilboð óskast um sölu á borðum og stólum fyrir Hjúkrunarheimilið við Grensásveg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 2. marz, n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Já* gjörið þið svo vd. Reijnið viðsMpim Síminn py C96> 31400 Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðsluþeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlaít- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, roarg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kjmnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminner (96) 21400. VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.