Tíminn - 18.02.1973, Qupperneq 34
3dL
TÍMINN
Sunnudagur 18. febr. 1973
Sólblettur eyðileggur stjórn
tækin hjá Hveih er nann
ætlar að lenda á Merkúri
Hann lendir ekki
á réttum stað.
Það er y-
allt i lagi 2.
•með okkur
' Hvell Geiri. Nú. Velko:
inn til Merkúri. ____—
© King Featurei Syndicate, Inc.
1972. World righti reierved.
' Hraunflóð.
Verið viðbúnir
Getið þið ekki komizt til
búðanna drengir.
Framhald
Aðrar stærðir .smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
I-karsur
Lagerstærðlr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Það var fljótlega tekið
undir með Steina, og áður
en varði kvað við um allan
skólagarðinn: Grænvemb-
ill! Grænvembill! Græn-
vembill! Grænvembill!
Þá hringdi skólabjallan,
og allir hröðuðu sér heim að
dyrunum.
4. Á skautum
Eitt var það, sem bömin
hlökkuðu til alveg eins
mikið og til jólanna og
sumardagsins fyrsta. Það
var að fjörðinn legði. En
það varð á hverjum vetri.
Það gekk sem sé rif langt
út í f jörðinn, og innan við
það var sjórinn svo lygn, að
hann lagði, og hélt ísinn oft
lengi. Aldrei hefur betri
leikvöllur sézt í heiminum
en spegilsléttur ísinn. Þetta
kunnu bömin að meta.
Ekkert þeirra var svo fá-
Grænvembill
ækt, að það hefði ekk e'n-
íver ráð með að eignast
skauta.
Það var ekki fyrr en á
ísnum, að Siggi náði aftur
þeirri virðingu, sem hann
hafði tapað fyrsta daginn í
skólanum. Hann gat farið
eins vel aftur á bak og
áfram. Hann gat snúið sér
við og staðnæmzt á hraðri
ferð, og fjölmargar fleiri
skautalistir kunni hann.
Það var ekki laust við, að
Steini bakarans öfundaði
hann af iþróttinni og óttað-
ist að missa foringjatign-
ina.
5. Hver er hugaðas.urr
Þegar ísinn hafði haldizt
um langantíma, börnunum
til mikillar gleði, þá fór
einn daginn að draga upp
hlákuský á suðurloftið.
Hægurog hlýr vindur þíddi
héluna af gluggunum, og
ísinn varð enn veikari með
hverjum deginum. Á
sunnudagsmorguninn kom
mm
ÍPíS 'mmmm
mmfm W
WM8M wí áííSSÍSSÍSí iíSSíi 1111
|| 'WÆíMf sssss
'wá vxwííft WM .
mt- SSSSSSSSSSS: Ss-SSSSSS
swssssssss ssssssss
||:|
iííííííí: WmwmmmM
Hjálparsveit kemur á staðinn,
um leið og flaugin steypist um
Siggi heim að skólanum.
Hann hafði eignazt kunn-
ingja, og þegarfrí var, léku
þeir sér saman í skólagarð-
inum og annarsstaðar.
Siggi sat þar á steini,
þegar Steini bakarans kom
og bað krakkana að koma
fram á ís. Nú væri liklega
seinasti dagurinn, sem
hægt væri að leika sér þar.
Sumir vildu fara með
Steina, en Siggi sat eftir.
Hinir krakkamir ögruðu
honum að koma með, en
Siggi sagði, að mamma sín
ætti ekki nema einn dreng,
og hún mætti ekki missa
hann.
„Sittu þá kyrr, geitin",
sagði Steini, „við skulum
láta Grænvemdil eiga sig.
Það er einsgaman að leika
sér, þó að hann sé ekki
með".
Reiðin sauð í Sigga. Hann
sárlangaði til að jafna á
Steina, en hann beit á jaxl-
inn, hreyfði hvorki legg né
lið og steinþagði.
Nú fóru hinir krakkarnir
að tínast fram á ísinn.
Steini fór fyrstur og langt á
undan. Hinir komu svo á
eftir. Sum hættu sér þó ekki
nema'fáein skref frá landi.
Allt í einu fór að braka og
bresta i ísnum. Börnin
flýðu til lands í dauðans of-
boði, en Steini varð of
seinn. Hann var kominn of
langt. fsinn brotnaði undan
honum og hann sökk.
Þegar börnin voru að
flýja í land, sáu þau að ein-
hver þaut á móti þeim og
framhjá. Þetta var Siggi.
Hann þaut eins og ör fram
að vökinni pg stakk sér.
Hann náði í hárið á Steina
og hélt honum uppi. Hann
synti hægt á bakinu með-
fram ísskörinni. Nú þutu
menn að úr öllum áttum til
hjálpar. Þeir gengu svo
langt fram á ísinn, sem þeir
þorðu. Þaðan köstuðu þeir
kaðli fram til drengjanna.
Siggi náði í hann með ann-
arri hendinni og gat komið
lykkju, sem var á endan-
um, ofan fyrir hendurnar á
Steina, svo var hann dreg-
inn til lands og lífgaður við.
Á meðan var Sigga hjálpað
í land.
Allir urðu mjög glaðir,
þegar slysinu var afstýrt og
sagan af hreystiverki Sigga
fór eins og hvalfregn um
þorpið og sveitirnar.
Siggi og Steini voru góðir
vinir upp frá þessu, og
nafnið Grænvembill heyrð-
ist aldrei í skólanum eftir
þetta.
Sögulok
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
/(/////////////////////^^^^