Tíminn - 18.02.1973, Síða 35
Sunnudagur 18. febr. 1973
TÍMINN
35
Við úskum þessum brúðhjón-
um til hamingju um léið og við
bjóðum þeim að vera þátttak-
endur i ..Brúðhjónum mánað-
arins',’ en í ntánaðarlok verður
dregið unt það. hver þeirra
brúðhjóna. sem mvnd hefur
hir/.t af hér i blaðinu i þessu
sambandi. veröa valin ..Brúð-
hjón mánaðarins." Þau, sent
happiö hreppa. geta fengið
vörur eða farmiða fvrir tutt-
ugii og finim þúsund krónur
hjá einhverju eftirtalinna fyr-
irtækja: Hafiðjan — llaftorg.
Ilúsgagna ver/lunin Skeifau.
Ilúsgagnaver/.lun Heykjavik-
ur. Ferðaskrifstofan Sunna,
Kaupfélag Hevkjavikur og ná-
grennis, Gefjun i Austur-
stræti, Dráttarvélar, SÍS raf-
búð, Vallnisgögn, Húsgagna-
liöllin, Jón Loftsson, Iðnverk.
Ilúsgagnahúsið, Auðbrekku (>3.
Þá verður hjónunum sendur
Timinn i hálfan mánuð.ef þau
vilja kynna sér efni blaðsins,
en að þeirn tima liðnum geta
þau ákveðið, hvort þau vilja
gerast áskrifendur að blaðinu.
No 24:
No 25:
No 2(5:
27. jan voru gefin saman i hjónaband af séra Gunnari
Gislasyni, Hafdis Hallsdóttir og Bjarni Ingvarsson.
Heimili þeirra er að Kársnesbraut 4. Kóp. Nýja
Myndastofan.
14. jan. voru gefin saman i hjónaband af séra Bjarna
Sigurðssyni, Mosfelli, i Árbæjarkirkju, Guðbjörg Þor-
steinsdóttir og Þorgeir Hafsteinsson. Heimili þeirra er
að írabakka 6. Rvk. Nýja Myndast.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Halldóri
S. Gröndal i Borgarneskirkju, Eydis Guðmundsdóttir
og Þorsteinn Benjaminsson. Heimili þeirra er að
Þórólfsgötu 8 Borgarnesi. Nýja Myndast.
No 27:
No 28:
No 29:
27. des boru gefin saman i hjónaband i Ripurkirkju,
Pálina S. Jóhannesdóttir, Egg, Skagafirði, og Bjarni
E. Guðleifsson, Tilraunastöðinni Akureyi. Ljósm.
Stefán Pedersen Sauðárkróki.
20. jan. voru gefin saman i hjónaband af séra Braga
Benediktssyni, Þórunn ólafsdóttir og Daniel Jörunds-
son. Heimili þeirra er að Hringbr. 26. Ljósm. íris.
20. jan. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni, i Langholtskirkju, Lilja Michelsen og Sig.
Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Laufvangi 8. Hf.
Ljósm. íris.
No 32
No 31
No 30
Laugardaginn 6. jan. voru gefin saman i hjónaband af
séra Garðari Þorsteinssyni, Sólveig Guðjónsdóttir og
Andres Hafberg. Heimili þeirra er að Laugavegi 17.
Rvk. Ljósm. Hf. Iris.
Þann 6. jan. voru gefin saman i hjónaband af séra
Garðari Þorsteinssyni i Hafnarfjarðarkirkju, Þóra
Guðrún Sveinsdóttir og Arnór Egilsson. Heimili þeirra
er að Holtsgötu 33. Rvk. Ljósm. íris Hf.
outuaii
UAirðtr-KÞorSÍ®Ín?syni 1 Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði
Hólmfriður Sigfúsdóttir og Sigurgeir Sigurðsson
Heimili þeirra er að Hverfisgötu 42. Ljósm. Hf. Iris