Tíminn - 18.02.1973, Qupperneq 38
38
Sunnudagur 18. febr. 1973
í?fWÓÐLEIKHÚSIÐ
Ferðin til tunglsins
sýning i dag kl. 14. (kl.2)
sýning i dag kl. 17. (kl.5).
Sjálfstætt fólk
sýning miðvikudag kl. 20. 3
sýningar eftir.
Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
Fló á skinnii dag kl. 14. —
Uppselt. t dag kl. 17. —
Uppselt. Þriðjudag —
Uppselt.
Atómstöðin miðvikudag kl.
20.30 Fáar sýningar eftir.
Kristnihald fimmtudag kl.
20.30. 170. sýning. Fáar
sýningar eftir.
Fló á skinni föstudag. —
Uppselt.
Aðgöngumiðasalan i iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
I örlagafjötrum
Geysi spennandi og afar
vel leikin bandarisk mynd
tekin i litum meö Is-
lenzkum texta, gerö eftir
sögu Tomas Cullinan. Leik-
stjóri: Donald Siegel.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Geraldine Page og
Elizabeth Hartman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Barnasýning kl. 3
Ævintýralandið
^ ASlDiMíWífu^
Pufetuf
Siðasta sinn.
Tónabíó
Sfmi 31182
Mjög spennandi kvikmynd
i litum með Geprge Pepp-
ard i aðalhlutverki:
Leikstjóri: PAUL WEND-
KOS.
Tónlist: Elmer Bernstein.
Aöalhlutverk: George
Peppard, Giovanna Ralli,
Kaf Vallone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Lone Ranger og týnda
gullborgin
Barnasýning kl. 3.
FALLBYSSUR COR-
DOBA.
Islenzkur texti
Æsispennandi og snilldar-
lega gerð ný amerisk stór-
mynd i Technicolor og
Panavision um örlög geim-
fara, sem geta ekki stýrt
geimfari sinu aftur til jarð-
ar. Leikstjóri: John
Sturges. Mynd þessi hlaut 3
Oscars-Verölaun. Beztu
kvikmyndatöku, Beztu
hljómupptöku, Áhrifa-
mestu geimmyndir. Aðal-
hlutverk: úrvalsleikararn-
ir Gregory Peck, Richard
Crenna, David Jansen,
Gene Hackman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fred Flintstone í-
leyniþjónustunni
tsl. texti
Bráðskemmtileg kvik-
mynd með hinum vinsælu
sjónvarpsstjörnum Fred og
Barney.
Sýnd kl. 10 min. fyrir 3.
Timinner Auglýsírf
peningar í Timanum
TÍMINN
tSLENZKUR TEXTI
Bullitt
með
Steve McQueen
Hörkuspennandi og mjög
viöburðarik, amerisk kvik-
mynd i litum.
betta er ein bezta leynilög-
reglumynd seinni ára.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Lína langsokkur fer á
flakk
(Pá rymmen með
Pippi)
tslenzkur texti.
Sprenghlægileg og fjörug,
ný, sænsk kvikmynd i litum
um hina vinsælu Linu.
Aöalhlutverk:
Inger Nilsson,
Maria Persson,
Pá'r Sundberg.
Sömu leikarar og voru i
sjónvarpsmy ndunum.
Sýnd kl. :t. 5 og 7
Litmynd úr vilta vestrinu.
Islenzkur texti. Aðalhlut-
verk: JamesCoburn, Carr-
oll O’Connor, Margaret
Blye.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
KOPAVOGSBÍQ
Gullránið
Barnasýning kl. 3
Gog og Gokke til sjós.
Siðasta sinn.
JAMES FRANCISCUS KIM HUNTER
MAURICE EVANS LINDA HARRISON
Co Siímnq PAUL RICHAR0S • ViCIOR BUONO • JA«S ORfGORt
J(f f COREY • NAf AUE 1RUN0Y • IH0MAS GOMf/
jndCHARLTON HESTON islíjky
ÍSLENZKUR TEXTl.
Afar spennandi ný banda-
risk litmynd. Myndin er
framhald myndarinnar
Apaplánetan.sem sýnd var
hér við metaðsókn fyrir ári
siðan.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4 Grinkarlar
Xý skopmyndasyrpa með
fjórum af frægustu skop-
leikurum allra tima.
Barnasýning kl. 3.
hofnnrbíó
síftii 1644/
Litli risinn
DLISTIN HOrtMAN
Viðfræg, afar spennandi,
viðburðarik og vel gerð ný
bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision, byggð á
sögu eftir Thomas Berger
um mjög ævintýrarika ævi
manns, sem annaðhvort
var mesti lygari allra tima
eða sönn hetja.
Leikstjóri: Athur Penn.
islenzkur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15
ATH. Breyttan Sýningar-
tima.
Hækkað verð.
Gdmón
SlTRKÁBSSON
hæsta rétta rlög maður
Aðalstræti 9
— Simi 1-83-54
10 til 14 kýr óskast
Viljum kaupa góðar, mjólkandi kýr á
næsta vori.
Tilboð sendist afgreiðslu Timans, Bankastræti 7, Reykja-
vik, fyrir 15. marz, merkt Mjólkandi kýr 1389.
Ný ensk sakamálamynd i
litum.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Lukkubíllinn
Bráðskemmtileg banda-
risk. gamanmynd i litum.
islen/.kur lexti.
Sýnd kl. 5.
Siðasta sinn.
Frændi apans
Disney gamanmynd i litum
með íslenzkum texta.
Barnasýning kl. 3.
Morð eftir pöntun
The Assassination
Bureu
Bráðskemmtileg
bandarisk litmynd, byggð á
sögu eftir Jack London
„Morö hf.”.
Aðalhlutverk: Oliver Reed,
Diana Rigg, Curt Jurgens,
Telly Savalas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Tarzan og týndi
drengurinn
Mánudagsmyndin
Leiðin til Katmandu
Viðfræg frönsk litmynd er
meðal annars fjallar um
neyzlu eiturlyfja og
afleiðingar þess.
Leikstjóri: André Cayatte.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.