Tíminn - 03.05.1973, Side 12

Tíminn - 03.05.1973, Side 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 3. mai 1973 ------- \ //// Fimmtudagur 3. maí 1973 IDAG! Heilsugæzla Siysavarðítofan i Borgar- spitalanum er opin allan sóiarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknai-og iyfjabúöaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, ftema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 27. april til 3. mai verður i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Laugarnes- apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um helgidögum og aim. fri- dögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Lögregla og slökkviliðið Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkv.ilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabikinir slmi 05 1 Félagslíf Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins minnir á kaffisölu og skyndihappdrætti i Lindarbæ, Sunnudaginn 6. maí kl. 2-6. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundurverður haldinn i kven- félagi Laugarnessóknar, mánudaginn 7. maí kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar, flutt verður erindi með skugga- myndum um tizkuklæðnað fyrr og nú. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Heldur fund i kvöld fimmtudagskvöld kl. 8,30 i félagsheimilinu efri sal. Konur frá Vestmanna- eyjum búsettar i Kópavogi velkomnar á fundinn. Upplýsingar i sima: 42324. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar. Kaffisala i safnaðarheimilinu, sunnudaginn 6. maí kl. 3-6 Félagsfundur mánudaginn 7. maí kl. 8,30. Kvenfélag Laugarnessóknar. Muniö bazarfundinn i kvöld fimmtudagskvöld kl. 8,30. Nefndin. Kvenfélag Hátcigssóknar. Hefur sina árlegu kaffisölu á Hótel Sögu, sunnudaginn 6. mai kl. 3-6. Tekiö er á móti kökum og öðru til kaffi sölunnar á Hótel Sögu sama dag frá 10-12 f.hd. Nánari upplýsingar gefa Þóra Þórðardóttir simi 11274 og Sigriöur Benonísdóttir, simi 82959. Siðasti fundur vetrarins verður 9. mai i Sjómanna- skólanum. Kvenfélag Kópavogs heldur fund, fimmtudaginn 3. mai kl. 8.30 i félagsheimilinu efri sal, konur frá Vestmannaeyjum, búsettar i Kópavogi volkomn- ar á fundinn. Upplýsingar i sima 42324. Stjórnin. Vormót á Suöurncsjum. Vor- mót Framsóknarfélaganna á Suöurnesjum veröur i sam- komuhúsinu Festi Grindavik, laugardaginn 5. mai og hefst kl. 21. Dagskrá verður auglýst nánar siðar. Framsóknarfélögin á Suöur- nesjum. Kvenfélag Lágafellsóknar. Aðalfundur félagsins verður haldinn aö Hlégarði, fimmtu- daginn 3. mai n.k. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ey vakvöld i Lindarbæ, niðri, i kvöld 3/5. kl. 8,30 Ferðafélag Islands. Siglingar Skipaútgerð rikisins m/s ESJA fer siðdegis i dag vestur um land i hringferð. m/s HEKLA á norðurlands- höfnum á vesturleið. m/s HERJÓLFUR fór til Vest- mannaeyja i gærkvöldi. Skipadeild S.l.S. Arnarfeil fer i dag frá Akur- eyri til Húsavikur og Reyðar- fjarðar. Jökulfell fór 30. frá Gloucester til Reykjavikur. Disarfell losar á Akureyri. Helgafell fer i dag frá Sauðár- króki til Blönduóss. Mælifell er i Kotka. Skaftafell lestar á Faxaflóahöfnum. Hvassafell fór 2. frá Glomfjord. Væntan- legt til Akureyrar 4. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell er á Hornafirði. Erik Boye fór 30. frá Svendborg til norðurlands- hafna. Britannia átti að fara i gær frá Hornafirði til Hamborgar og Helsinki. West Vlieland lestar I Rieme. Egholm lestar væntanlega 5. i Hamborg. Hans Sif lestar væntanlega 7. i Heröya. Litaköll eru afar þýðingar- mikill þáttur varnarinnar i bridge. Litum á eftirfarandi dæmi, sem kom fyrir I sveita- keppni. Eftir pass i Norður opnaði Austur á 1 L-Suður stökk i 4 Sp., sem Vestur doblaöi. Hann spilaði út L-4. 4 8 y D1084 $ G764 G632 ♦ D93 4 G10 ¥ KG953 ¥ ekkert 4 AD52 4 K10983 44 4 ÁD10985 4 AK76542 ¥ A762 4 cnginn * K7 Austur tók L-útspilið á As og spilaði L-10 til baka. Vestur trompaði og spilaöi Hj., þar sem hann tók L-10, óþarflega hátt spil i litnum, sem ósk um að spila hærri af tveimur litunum, sem ekki hafði verið spilaö. Austur trompaði Hj. og spilaði laufi.Þó Suður trompaði hátt, varð Sp-D Vesturs slagur og vörnin fékk fimm slagi sögn, sem án litakalls Austurs heföi auðveldlega getað unnizt. í heimsmeistarakeppni pilta 1959 kom þessi staða upp i skák Hamann, Danmörku, og Tomson, Sovétrikjunum, sem var með svart og átti leik. 30,- — g3! 31. Dxe5+ — Hhf6 32. Bg2 — Bh3 33.e3 — Dxg2+ 34. Ke2 — Dxf2+ 35. Kdl — g2 36. Hf4 — Dxel+ 37. Kxel — glD+ 38. Kd2 Dd2 39. Kcl — Dg7. Hvitur gaf. PIPULAGNIR Stilli hitakerli — Lajílæri gömul hita- kerl'i Set up|) lireinlætis- tæki — llitaveitu- teiifíiiifíar Skipti liita — Set ii kerl'ift Daiiloss-ofn- ventla SÍMi 71388 r T g (I'iill m Vestfjarða- kjördæmi Þingmálafundir verða I Strandasýslu eins og hér segir: Fimmtudaginn 3. mai kl. 21.00 að Sævangi. Föstudaginn 4. mai kl. 21.00 i Arneshreppi. Laugardaginn 5. mai kl. 21.00 á Drangsnesi. Sunnudaginn 6. mai kl. 14.00 á Hólmavik. Sunnudaginn 6. maí kl. 21.00 á Borðeyri. Þingmenn flokksins I kjördæminu mæta á fundinum. Fleiri þingmáiafundir verða auglýstir sfðar. Steingrlmur Hermannsson og Bjarni Guðbjörnsson. Störf Alþingis °g stjórnmálaviðhorfið Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan fund að Hótel Esju kl. 20:30 fimmtudaginn 3. mai Þórarinn Þórarinsson alþingismaður ræðir um störf alþingis og stjórn- málaviðhorfið. Framsóknarfélag Reykjavikur. Kópavogur Fundur verður i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna i Kópavogi, fimmtudaginn 3. mai kl. 20:30 i Félagsheimilinu uppi. Mætið vel. Stjórnin. Vormót ó Suðurnesjum verður i Félagsheimilinu Festi I Grindavik laugardaginn 5. mai og hefst kl. 21. Dagskrá: Jón Skaftason alþm. flytur ávarp. Jörundur skemmtir með eftirhermum. Hljómsveitin Lisa leikur fyrir dansi til kl. 2. Söngvari er Pálmi Gunnars. Miða á skemmt- unina má vitja hjá formönnum félaganna og einnig Framsókn- arhúsinu i Keflavik fimmtudags- og föstudagskvöld milli kl. 20 og 22. Steindór verður með sætaferðir frá S.B.K. kl. 20.30 á laugardagskvöld. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Framsóknarfélögin á Suðurnesjum. Snæfellingar framsóknarvist að Lýsuhóli 5. maí Framsóknarfelögin á Snæfellsnesi halda siðari spilakvöldiö i spilakeppni sinni aðLýsuhóli laugardaginn 5. maí kl 21:00. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra. Fjöl- mennum á þessa síöustu spilakeppni vetrarins og skemmtum okkur eins og venjulega. Hlutverk íslenzku utanríkis- þjónustunnar aieingrimur pétur Kristján B. Fimmtudaginn 10. mai heldur félag ungra framsóknarmanna fund. A fundinum mætir Pétur Eggerz og heldur erindi um starf og hlutverk Islenzku utanrikisþjónustunnar. Steingrimur Her- mannsson varamaður utanrikisþjónustunnar mun að erindi Pét- urs loknu svara fyrirspurnum. Kristján B. Þórarinsson verður fundarstjóri. Fundurinn verður haldinn 10. mai i Tjarnarbúð kl. 20:30. Næg bllastæði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.