Tíminn - 03.05.1973, Page 20
Fimmtudagur 3. mai 1973
8111
MERKIÐ, SEM GLEÐUR
HHtumst i kmtpfélaginu
Gistió á góóum kjörum
‘&HOTEL#
□
n
SGOÐI
^Afyrir ffódnn nitti
^ KJÖTIDNADARSTÖD SAMBANDSINS
Pentagonskjölin komin
inn í Watergatemálið
verjandi Ellsberg vill að ákæran verði felld niður
NTB-Washington — Þeir
ilaldeinan og Ehriehman, sem
uröu aö yfirgefa embætti sin i
llvíta húsinu vegna Watergate-
málsins, eiga I dag aö koma fyrir
alrfkisdómstól og skýra frá öllu,
sem þeir vita um máliö. Siöar
munu þeir einnig koina fyrir þá
nefnd öldungadeildarinnar, sem
rannsakar hneyksliö.
t gær hélt New York Times þvi
fram, að rannsóknarmenn hefðu
staðfest, að þeir félagar, ásamt
m.a. fyrrverandi dómsmálaráð-
herra og John Mithcell, formanni
endurkjörsnefndar Nixons, bæru
ábyrgð á viðtækum áætlunum til
að breiða yfir ástæðuna fyrir inn-
brotinu i aöalstöðvar demókrata i
Watergatebyggingunni, þannig
aö yfirvöldum tækist ekki að
komast aö sannleikanum.
I blaðinu sagöi aö falizt heföi
m.a. i áætluninni, að þeir sem við
máliö væru riðnir, myndu þver-
neita, aö þeir fimm, sem hand-
teknir vori^fengju borgun fyrir að
þegja og forsetinn myndi lofa
þeim náðun, ef þeir yrðu dæmdir.
Gordon Liddy, sem i janúar vær
dæmdur, sem einn af for-
sprökkum njósnaranna, var
látinn vera „syndaselur” þar sem
hann var þekktur fyrir hæfileika
sinn til að þegja á réttum augna-
blikum. Liddy var dæmdur i sex
ára fangelsi fyrir þátttöku sina i
Daniel Ellsberg.
innbrotinu og fékk átta mánaða
viöbótardóm fyrir aö neita að
segja réttinum þaö sem hann
vissi i málinu.
Fleiri ákærðir?
Bæði Ehrlichman og Haldeman
neita að hafa gert nokkuð af sér
og Mitchell segir frétt New York
Times „argasta slúður”. Blaðið
hafði þó fréttina eftir rann-
sóknarmanni, án þess að gefa upp
nafn hans.
Enn er ekki vitað, hvort Nixon
vissi, að þeir félagar áttu hlut að
málinu og rannsóknamaðurinn
segir i blaðinu, að engu sé likara
en Nixon haldi, að þeir séu sak-
lausir.
Þá segir blaðið, að fleiri með-
limir endurkjörsnefndar Nixons
og starfsliðs Hvita hússins muni
verða ákæröir, þegar dómstóllinn
hefur lokið starfi sinu.
Sagt er að Dean hafi krafizt
þess að sleppa viö ákæru, ef hann
skýröi frá vitneskju sinni. Blaðið
segir hann hafa flækt hina tvo i
málið.
Meðal þeirra, sem eiga að vita
um vitneskju sina um málið, er
Martha Mitchell, hin málglaða
kona Johns Mitchell, en hún
hefur áður svarið, aö hún ætli
ekki að láta ákæra mann sinn.
Connally
söðlar um
NTB, Washington — John
Connally, fyrrverandi fjár-
málaráöherra og rikisstjóri i
Texas, gekk i gær úr demó-
krataflokknum og' I rcpú-
hlikanaflokkinn Hann lýsti
þvi yfir aö hér eftir ætlaöi
hann aö vera repúblikani af
öllu hjarta.
Connally, sem er 56 ára,
hefur lengi verið tilnefndur
sem mögulegur kandidat
repúblikana til forsetafram-
boðs 1976, sagðist skipta um
flokk vegna þess að hann
óski að hjálpa repúblikönum
til að „uppfylla allar þarfir
og vonir bandarisku þjóöar-
innar”.
Rólegur 1. maí
um allan heim
NTB—Moskvu — Fyrsti mai var
haldinn hátiölegur á heföbundinn
liátt viöa um heim og hafa cngar
fréttir um alvarlega atburði bor-
izt. i Bretlandi var allsherjar-
verkfall i mótmælaskyni viö
stefnu stjórnarinnar i launamál-
um.
Brésnef flokksleiðtogi hélt ræöu
á Rauðatorginu i Moskvu og sagði
að stefna Sovétrikjanna væri
fyrst og fremst friðarstefna og
staöa landsins i heiminum væri
nú sterkari en nokkru sinni. Til-
kynnt var að Bréfsnef og Allende,
forseta Chile hefðu verið veitt
friðarverðlaun Lenins.
1 Kina voru hátiðahöldin þau
rólegustu um árabil. Chou En-Lai
tók þátt i þeim ásamt hundruöum
þúsunda verkamanna, en hvorki
Mao né Tung-Wu létu sjá sig.
Talið hafði verið, að Mao kæmi
fram i dagsljósið i fyrsta sinn i
Borgarráð samþykkir stofn-
framlag til Sædýrasafnsins
en setur viss skilyrði fyrir því
A FUNDI sinum 10. april s.l. fjall-
aði borgarráð um málefni Sæ-
dýrasafnsins i Hafnarfirði. Var
þar tekin til umræðu áætlun
framkvæmdaráðs Fram-
kvæmdastofnunar rikisins frá 23.
mai 1972 um viðbótarstofnfé til
handa safninu að upphæð 20
milljónir króna. Af þeirri upphæð
gerir áætlunin ráð fyrir, að 8
millj. greiðist frá rikissjóði, sama
upphæð frá borgarsjóði og af-
gangurinn, 4 millj. frá sveitarfé-
lögum i Reykjanesumdæmi.
Borgarráð tók einnig til um-
ræðu drög menntamálaráðu-
neytisins frá nóvember 1972 að
reglugerð fyrir safnið og drög
ráðuneytisins að samningi milli
ofangreindra aðila, þar sem gert
er ráð fyrir, að framlögin greiðist
á 6 árum frá 1974 að telja. Sam-
þykkti borgarráð fyrir sitt leyti
að veita stofnframlag úr borgar-
sjóði að upphæð 8 millj. króna til
Sædýrasafnsins, sem yrði þá
greitt með jöfnum framlögum á
árunum 1974-1979.
1 ályktun sinni tók borgarráð þó
fram, að það teldi eðlilegra, að
framlag rikissjóðs verði jafnhátt
samanlögðu framlagi sveitar-
félaganna. Jafnframt óskar
borgarráð ekki eftir þvi, að
Reykjavikurborg fái aðild að
stjórn safnsins, en fyrir því hafði
verið gert ráð i drögum að reglu-
gerð. Hins vegar setti borgarráð
það skilyrði fyrir framlagi
borgarsjóðs, að stofnun á vegum
rikisins hafi eftirlit með þvi, að
stofnfjárframlögin verði notuð i
samræmi við áætlun Fram-
kvæmdastofnunarinnar. Það var
einnig sett fram sem skilyrði af
hálfu borgarráðs, að skólabörn-
um yrði veittur afsláttur frá inn-
gangseyri, er þau skoðuðu safnið
á vegum skóla borgarinnar i
fylgd með skólastjóra eða kenn-
ara. —Stp
Ellsbergmáliö líka
1 Los Angeles fóru verjendur
Daniels Ellsberg fram á að
ákæran gegn honum og Anthony
Russoyrði felld niður, vegna þess
að i ljós hafi komið að Nixon hafi
persónulega gefið fyrirskipun um
rannsókn á högum Ellsbergs fyrir
tveimur árum.
Það kom fram við réttarhöldin i
fyrradag, að Nixon fól
Ehrlichman rannsóknina. Ells-
berg er sem kunnugt er ákærður
fyrirað hafa afhent blöðum leyni-
skjölin um Pentagon, sem
fjölluðu um striöið i Vietnam.
Ehrlichman hafði siðan faliö
þeim Liddy og Hunt, sem báöir
hata verið dæmdir fyrir innbrotið
i Watergate, að brjótast inn á
skrifstofu sálfræðings Ellsbergs
og gera skýrslu um sálrænt
ástand Ellbergs.
Hlutlaus rannsókn
öldungadeildin skoraði i fyrra-
kvöld á Nixon að skipa hlut-
lausan mann til að rannsaka
Watergate-málið, en hópur stuðn-
ingsmanna Nixons reyndi siðan
að fá áskorunartillögu þessa
fellda og sögðu hana jafngilda
vantrauststiliögu á forsetann.
Fundinum ideildinni lauk án þess
að samkomulag næðist.
1 gær stóðu alrikislögreglu-
menn vörö á skrifstofum þeirra
Haldemans, Ehrlichmans og
fleiri i Hvita húsinu, að sögn til að
Framhald á 7. siöu.
tvö ár.
Palme og Wickman i Sviþjóð
ásökuðu i 1. mai-ræðum sinum
Nixon fyrir brot á friðarsáttmál-
anum með þvi að varpa sprengj-
um á saklausa flóttamenn i
Kambódiu.
Sadat Egyptalandsforseti
endurtók i ræðu sinni, að Egyptar
væru ákveðnir i að vinna aftur
þau landssvæði, sem töpuðust i 6
daga striðinu og hann varaði
Sovétrikin við að láta Bandarikin
narra sig með friðaráæltun sinni i
Mið-Austurlöndum. 1 tsrael sagði
Golda Meir, að hún vonaði, að
Sadat væri ekki alvara með þess-
um striðshótunum.
Eina Varsjárbandalagslandið,
sem hélt hersýningu var
A-Þýzkaland og var þvi mótmælt
i Bandarikjunum, Frakklandi og
Bretlandi, sem broti á fjórvelda-
sáttmálanum um Berlin.
BEKAERT
túngirðingarnet
vafhnýtt
Litrík girðing sem eykurbæði prýði ogþægindi
á heimili yðar.
Fæst bæði í grænum og gulum lit.
Þetta vafhnýtta net er ódýrt og hentar vel til
varnar gegn sauðfénaði og stórgripum.
Allar venjulegar stærðir og gerðir fást alltaf
á íslandi.
En vér ráðleggjum yður sérstaklega að nota
þá gerð, sem hér er skilgreind, með tvöfaldri
zinkhúðun og tilsvarandi endingu, og þó ódýrt.
Rauði Bekaert Ursus merkimiðinn tryggir
yður góða vöru.
| Samband isl. samvinnufélaga
INNFLUTNINGSDEILD