Tíminn - 05.05.1973, Page 3

Tíminn - 05.05.1973, Page 3
Laugardagur 5. mai 1973. TÍMINN 3 Franska ljóniö „Peugeot” i sýningarbás Hafrafells. Tveir nýir Peugeot FRAM til 1965 höfðu Peaugot-bil- arnir frönsku veriö fluttir inn i litium mæli. Þaö ár var fyrirtæk- iö Hafrafeii stofnaö, meö þaö fyrir augum aö flytja inn Peaugot bfla, en Peaugot verksmiöjurnar eru meö elztu bifreiöavcrksmiöj- um heims. Eftir aö Hafrafell var stofnaö jókst innflutningur á þessum bilum mikiö, og á hverju ári flyzt talsvert magn inn af þeim. Framkvæmdastjóri Hafrafells er Sigurþór Margeirsson. Sagði hann, að salan hjá þeim hefði aukizt að undanförnu og enn sem fyrr væri 404 geröin vinsælust, en sá bill hefur lika selzt talsvert I sem leigubill. Af þessari gerö hafaselzt um 500 bilar. Á bilasýningunni sýnir Hafra- , fell þrjá bila, þar af eru tveir nýir hér. Eru það Peaugot 504 og 104, sem komu ekki á markaöinn fyrr en i haust. 504 billinn, sem er á sýningunni, er sjö manna station bifreið og kostar hún hér i kring- um 890 þúsund. 104 gerðin kostar tæp 500 þúsund krónur. Hafrafell er með aösetur að Grettisgötu 21, þar hefur fyritæk- iö einnig verkstæöi og varahluta- lager. Sigurþór sagði, aö vara- hlutaþjónustan hefði gengið vel og væru þeir mjög ódýrir, miðað við flesta aöra bila, til dæmis kostaði frambretti á Peaugot 504 ekki nema um 3000 krónur, sem væri helmingi lægra en á aðra sambærilega bila. KOMIÐ OG KYNNIZT HINU FJOLBREYTTA ÚRVALI TOYOTA BIFREIÐA í SKÁLA 2 Á BIFREIÐASÝNINGUNNI VIÐ KLETTAGARÐA BÍLASYlMING 1973 • TOYOTA UMBOÐIÐ HF. HÖFÐATÚN 2 - SÍMI 25111

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.