Tíminn - 03.06.1973, Síða 4
4
TÍMINN
Sunnudagur 3. júni 1973.
Slysfarir og kappakstur
Kappakstur er algengur er-
lendis, og þar þykir slikt með
skemmtilegri iþróttum >
Kappakstur var háður i
Indianapólis i Bandarikjunum i
siðustu viku. Þar lentu niu bilar
saman i árekstri, strax i upphafi
aksturskeppninnar, en þetta var
i 57. sinn, sem til hennar var
efnt, og kallast hún Indy 500.
Bilarnir urðu alelda á svip-
stundu, bilhjól flugu umi loftinu,
og slys urðu á mönnum. Á
annarri myndinni sjáið þið
nokkra bila i árekstrinum, en á
hinni er bill kappaksturs-
mannsins David Walther á
hvolfi, þar sem hann rennur
eftir brautinni. Sjá má fætur
ökumannsins út úr bilnum, en
Víll ekkert
segja
Liza Minelli er kominn til
Bandarikjanna frá London, og
eins og skiljanlegt er, var fjöldi
fréttamanna á kennedy flugvelli
til þess að taka á móti henni, og
vildu allir fá hana til þess að
segja eitthvað um trúlofun
hennar og Peter Sellers. Hún
vildi sem allra minnst um
mannsefnið sitt segja, og hló
bara að ákafa blaðamannanna
og 1 jósmyndaranna. Hún
sagðist ekkert myndi segja
þeim um samband sitt og Peter
Sellers, en sagði þó, að hann
væri yndislegur maður. I
siðustu viku var hún búin . að
segja opinberlega, að hún
elskaði hann.
Walther slasaðist mjög alvar-
lega,eins og reyndar er ekki
óvenjulegt i slikri keppni Þegar
aksturskeppnin var að hefjast
for að rigna, og ekki dró úr
rigningunni, svo endirinn varð
sá, að keppninni var frestað um
sinn.
DENNI
DÆMALAUSI
— Fyrst hóstaði vélin og svo
stundi hún og svo varð hún fúl og
sagði ekki neitt!