Tíminn - 03.06.1973, Blaðsíða 37
Sunnudagur 3. júnl 1973.
TÍMINN
37
herstöðva-
andstæðinga nyrðra
STOFNFUNDUR Samtaka
herstöövaandstæðinga I Noröur-
landskjördæmi eystra var
haldinn i Alþýðuhúsinu á Akur-
eyri sl. sunnudag 27.5. Fundinn
sóttu um 130 manns viösvegar aö
úr kjördæminu.
Njörður P. Njarðvik, lektor,
flutti inngangsræðu og lesin var
ræða Kristjáns skálds frá
Djúpalæk, I forföllum hans.
Fundarátjóri var Hjörtur E.
Þórarinsson bóndi á Tjörn og
flutti hann einnig ávarp.
A eftir inngangsræðum voru
frjálsar umræður. Fundurinn
kaus 20 manna kjördæmisnefnd
til að skipuleggja starf herstöðva-
andstæðinga i kjördæminu. í
nefndinni eiga sæti:
Aöalbjörn Gunnlaugsson,
kennari, Lundi, Axarfirði.
Angantýr Einarsson, skólastj.
Raufarhöfn.
Bjarni Aðalgeirsson kaupfél. stj.
Þórshöfn.
Björn Þór Ólafsson iþrótta-
kennari ólafsfirði.
Elin Stefánsdóttir. ljósmóðir,
Akureyri.
Guðriður Eiriksdóttir, skólastj.
Laugalandi.
Hallmar Freyr Bjarnason,
múrari, Húsavik.
Helgi Guðmundsson starfsm.
verkalýðsfél. Akureyri.
Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi,
Tjörn.
Hreinn Pálsson, lögrf. Akureyri
Jóhann Karl Sigurðsson, auglstj.
Akureyri.
Jóhanna Aðalsteinsdóttir,
húsmóðir, Húsavik.
Jóhanna Þorsteinsdóttir, nemi
Akur/eyri.
Trúlofunar-
HRINGIR
Fljót afgreiðsla
Sent i póstkröfu
GUDMUNDUR
ÞORSTEINSSON
gullsmiöur
Bankastræti 12
JV=igum
% fyrirliggjandi: J
Þakpappa
Asfaltpappa
Veggpappa
Ventillagspappa
Loftventla
Niðurföll fyrir
pappaþök
Þakþéttiefni
Byggingavöru-
verzlun
TRYGGVA
HANNESSONAR
Suðurlandsbraut 20
Simi 8-32-90
Kristján skáld frá Djúpalæk
Akureyri.
Tryggvi Stefánsson, bóndi á
Hallgilsstöðum, Fnjóskadal.
Þórarinn Haraldsson, bóndi i
Kelduhverfi.
Þráinn Þórisson, kennari i
Mývatnssveit.
Nefndin kýs sér 3-5 manna
framkvæmdastjórn. Samþykkt
var að fela kjördæmisnefndinni
aö halda samkomu herstööva -
andstæöinga á Norðurlandi-
eystra um Jónsmessuleytið i
sumar.
Ennfremur samþykkti fundur-
inn eftirfarandi ályktun:
„Stofnfundur Samtaka her-
stöðvaandstæðinga i Norður-
landskjördæmi-eystra, leggur
áherzlu á, að rikisstjo'rnin standi
við stórnarsáttmálann um brott-
för hersins af Islandi á þessu
kjörtimabili. Fundurinn telur að
ísland eigi ekki að vera i
hernaðarbandalagi og vitir flota
innrás Breta i islenzka fiskveiði-
lögsögu, sem sýnir gagnsleysi
þess, að Island. sé i hernaðar-
bandalögum. Skorar fundurinn
þvi á Alþingi og rikisstjórn að
segja Island úr NATO.
Skozka kirkjan harmar versnandi
sambúð okkar við Breta
ÓV — Reykjavik: Alisherjarþing
skozku kirkjunnar, sem haldið
var nýlega, lýsti „djúpum harmi
vegna versnandi sambúöar Stóra-
Bretlands og tslands”, segir i
fréttatiikynningu frá Biskups-
stofu, en biskupnum yfir tslandi,
herra Sigurbirni Einarssyni, var
sérstaklega boðið til þingsins I ár.
Kom þessi yfirlýsing fram I ein-
róma ályktun, sem borin var
fram af séra Hugh Martin, presti
I Glasgow, sem eitt sinn dvaldi
sumarlangt á Islandi. Siðan segir
I framhaldi ályktunarinnar:
„Með tilliti til þess, hve tsland er
með seinstæðu móti háð fisk-
veiöum skorarþingiö eindregið á
rlkisstjórn Hennar hátignar að
hefja aftur friðsamlegar samn-
ingaumleitanir, er miði að þvi að
finna vinsamlega lausn, sem
reynist báðum aðilum réttlát og
viturleg”.
Eins og sjá má af framan-
greindu er þessi ályktun vissu-
lega m jög bliðmál og lýsir hún að
sjálfsögðu ekki yfir stuðningi við
málstað Islendinga i landhelgis-
málinu, en hún er mikilvæg engu
aö siður, þar sem hún er enn eitt
dæmið um, að viða i Bretlandi
rikir skilningur á málstað okkar
Viðlagasjóður
auglýsir
Auglýsing nr. 4 frá Viðlagasjóði um bráða
irgðalán til fyrirtækja.
í 29. grein reglugerðar nr. 62, 27. marz -
1973 um Viðlagasjóð segir:
„Nú skortir atvinnufyrirtæki sem starfrækt var I Vest-
inannaeyjum 22. janúar 1973 en hefur orðið að hætta
starfsemi sinni þar, fé til að standa við greiðsluskuld-
bindingar sinar eða skortir fé tii aö hefja starfsemi sina
aftur i landi, og er sjóönum þá heimilt að veita þvi bráöa-
birgðalán vega þessa, enda séu rök að þvi leidd, sem
stjórn sjóðsins metur gild, að fjárskorturinn sé afleiðing
náttúruhamfaranna i Vestmannaeyjum.
Umsóknir um lán þessi skulu vera i þvi formi og studd
þeim gögnum, sem stórn sjóðsins ákveður. Auglýst skal i
blööum um lán þessi.”
Lán þessi verða veitt til allt að eins árs, enda gert ráð
fyrir, að þau verði gerð upp með bótum með lántaki kann
aðfá úr sjóðnum, en alla verðursamiðum þausiðar.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán skv. framan-
greindu. 1 umsókninni skal gerð grein fyrir þeim ástæðum
sem til fjárskortsins liggja og taldar upp þær greiðslur
sem verja skal lánsfénu til. Umsókninni skal fylgja afrit
af skattframtölum 1972 og 1973 (tekjuárin 1971 og 1972) og
greiðsluáætlun fyrir árið 1973.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu Viðlagasjoðs, Toll-
stöðinni við Tryggvagötu i Reykjavik.
Stjórn Viðlagasjóðs
og sú skoðun, að brezka rikis-
stjórnin eigi að hafa frumkvæði
aö samningaumleitunum, er út-
breidd.
Sigurbjörn Einarsson, biskup,
hélt ræðu á þinginu og var henni
sjónvarpað samdægurs i skozka
sjónvarpinu. Með biskupi i
förinni var séra Róbert Jack á
Tjörn á Vatnsnesi.
Siðan segir i fréttatilkynningu
Biskupsstofu: „Allsherjarþing
skozku kirkjunnar er haldið einu
sinni á ári i Edinborg, 10 daga i
senn. Þingið sækja allir prestar
Skotlands ásamt fulltrúum leik-
manna úr öllum söfnuðum, sam-
tals 1800 manns.
A þessu þingi situr, i gömlu há-
sæti skozkra konunga, fulltrúi
drottningar. Ennfremur situr
þingið i fullum skrúða forseti
hæstaréttar Skotlands. Þingið er
löggjafarþing, mjög áhrifa- og
valdamikið. Það setur öll lög er
kirkjuna varða, og þar að auki
ýmis borgaraleg lög s.s. sifja-
lög”.
Viðlagasjóður
auglýsir
Auglýsing nr. 3 frá Viðlagasjóði um bætur
fyrir tekjumissi.
í 26. grein reglugerðar nr. 62, 27. marz
1973 um Viðlagasjóð segir:
,,Nú verða tekjur manns, sem búsettur var f Veslmanna-
eyjum 22. janúar 1973, lægri á árinu 1973 en þær voru á
árinu 1972 af ástæöum, sem ekki verða raktar tii annars en
náttúruhamfaranna. Skal sjóðnum þá heimiit aö grciða
honum bætur allt að þvi, sem þessum mun nemur. Með
tekjúm er hér átt við launatekjur, hreinar tekjur af eigin
atvinnustarfsemi eða eignum og allar tekjuskattskyldar
bætur almannatrygginga, svo og greiðsla frá Hfeyrissjóð-
um og atvinnuleysistryggingum. Sjóðnum cr heimilt að
greiða bætur þessarmeð þeiin hætti, að veita bótaþega
leiguivilnun búi hann i húsnæði á vegum sjóðsins. Þegar
bótaþörf manns er inetin,skai viðþaðiniðað, aðhann hafi
neytt þeirra atvinnutækifæra, sein sanngjarnt getur talizt
að ætlast til af honum við þessar aðstæður.”
Skv. 27. gr. skal sá, sem vill fá bætur skv. 26. gr. senda
umsókn til sjóðsins i þvi formi, sem sjóðsstjórn ákveður
og með þeim gögnum, sem hún krefsUHér með er auglýst
eftir slikum umsóknum frá einstaklingum. Skulu þær
sendar skrifstofu Viðlagasjóðs, Tollstöðinni við Tryggva-
götu i Reykjavik og skal fylgja þeim afrit af skattfram-
tali 1973 (tekjuárið 1972) lýsing á þvi hvaða tekjur um-
sækjandi hefur nú, hvaða atvinnu hann stundar og at-
vinnuhorfum og tekjuáætlun fyrir árið 1973.
Stjórn Viðlagasjóðs.
BlSIálalalsIslalslalalalaBlalalslalalágj
B1
Eöl
B1
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
Intanational
Notaðar vinnuvélar
International TD9B jarðýta, vökvaskipt
með Ripper, árgerð 1971 — Verð kr. 2.1
millj.
International TD15B jarðýta, vökvaskipt
með Ripper, árgerð Í971 — Verð kr. 4,4
millj.
International TD 20B jarðýta, vökvaskipt
með Ripper, árgerð 1965 — Verð kr. 3
millj.
International B614 traktor með loftpressu
og 2 borum á lyftitækjum — Árgerð 1964 —
Verð kr. 600 þús.
Nýjar vinnuvélar
International TD8B jarðýtur til á lager —
Verð kr. 1.9 millj.
International H30B vélskóflur til á lager —
Verð kr. 2 millj.
2 \
International H65B vélskóflur til með
stuttum fyrirvara. — Verð kr. 3.1 millj.
International H65C liðstýrðar vélskóflur
til með stuttum fyrirvara — Verð kr. 4.9
millj.
Leitið nánari upplýsinga
$ Samband ísienzkra samvinnufélaga VÉLADEILD
Ármula 3 Reykjavík sími 38900
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
01
HláláláláláláláláláláláláláláláláláláliBl