Tíminn - 12.08.1973, Page 5

Tíminn - 12.08.1973, Page 5
Sunnudagur 12. ágúst 1973. TÍMINN 5 Safnaðu hdri elskan Þær konur sem hafa áhuga á að halda i og/eða ná sér i mann, ættu ekki að láta skerða hár sitt, heldur safna siðu hári, segir Dr. Jóakim Seidl i Munchen, en hann er forystumaður flokks manna, sem tekið hafa að sér að rannsaka „Leynivopn kon- unnar”. Ég hef horft upp á margan hjónaskilnaðinn vegna þess aö konan lét skerða hár sitt, segir hann og þá vitið þiö það. ☆ John Cranko Idtinn aðeins 45 dra að aldri Undanfarin ár hefur Stuttgart blindu fólki án endurgjalds. ballett Þyzkalands og eitt helzta menningarstolt Þjóðverja sem þeir hafa sýnt á erlendum vett- vangi. Nú er stjórnandi hópsins, Suður Afrikumaðurinnn, John Cranko látinn, aðeins 45 ára að aldri. Það var að miklu leyti tal- ið hans verk, hversu vel hafði tekizt til meö ballettinn. A minningarsýningu um hinn látna stjóranda sagði prima- donna ballettsins Marcia Haydeé, að dansararhir i ballettinum hefðu ákveðið að halda áfram samstarfi sinu og reyna að starfa i anda hins látna stjórnanda Einnig var ákveðið að halda áfram með ballettskól- ann sem Cranko kom á fót, enda ballettinn þótt vera fremsti slikt nauðsynlegt ballettinum ef unnt á að vera að tryggja hon- um góða dansara i framtiðinni. Á myndinni sést Cranko, skömmu fyrir andlátið, ásamt nokkrum nemendum i ballettskólanum. ☆ verjar enn nokkuð i land til þess að ná okkur tslendingum, þvi eins og kunnugt er, eru mörkin hérlendis 0,5 prómill. Þjóö- verjar gerðu sér samt fullkom- lega grein fyrir þvi aö ökuhæfni manna hefur minnkað verulega þegar við 0,6 eða 0,7 prómill, en til að koma i veg fyrir ákveðna óvissu i mælingum var ákveðið að setja mörkin nokkru hærra, þ.e. við 0,8 prómill. Þessu marki ná menn eftir að hafa drukkið fjögur eða fimm glös af bjór, magnið er að visu dálitið mis- munandi eftir likamsþyngd við- komandi. Með þessu vonast Þjóðverjar til að losna við hluta hinna tiðu siysa sem verða vegna ölvunar við akstur og jafnframt er markið fært til samræmis við það sem gildir i flestum grannlöndum Þjóð- verja. Konan mín er alltaf sú fallegasta Roger Moore, eða hinn nýi James Bond, lætur þaö engin áhrif hafa á sig, þótt hann sé umvafinn ástúð og umhyggju óteljandi fagurra kvenna bæði i kvikmyndaverinu og annars staðar. Hann hefur ekki áhuga á neinni annarri konu en eigin- konunni, Luisu, sem reyndar er önnur kona hans. Þau Roger og Luisa eru búin að vera gift i ein tiu eða tólf ár að minnsta kosti. Þau eiga tvö börn, Deborah 10 ára og Geoffrey 7 ára. Þá eiga þau von á þriðja barninu, og hlakka bæði heil ósköp til þess að eignast það. Luisa segir, að Roger vilji að hún gangi i siðum og viðum kjólum á meðan hún á von á sér, og hefur hann sjálfur lagt hönd á plóginn og valið með henni kjólana. Sjáum við einn þeirra hér' á myndinni, en á hinni myndinni eru þau hjónin. V-þjóðverjar sekta fyrir 0,8 prómill t þriðju tilraun tókst að koma lagafrumvarpi gegn um þýzka sambandsþingiö, sem á eftir að hafa veruleg áhrif á öryggið á götum V.Þýzkalands. Sam- kvæmt lögunum skal sekta hvern þann ökumann, sem ekur bil með meira en 0,8 prómill af alkóhóli i blóðinu og geta sektirnar farið upp i 100 þúsund islenzkar krónur, ef brotið er al- varlegt. Einnig liggur við þessu broti ökuleyfissvipting i einn til þrjá mánuði. Samkvæmt gömlu lögunum var markið 1,3 prómill og voru viðurlögin sektir eða fangelsi. Sjáanlega eiga Vestur Þjóö-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.