Tíminn - 12.08.1973, Síða 9

Tíminn - 12.08.1973, Síða 9
Afyllingarvél, sem hellir heitu súkkulaði frá geymslutönkunum i form. Sihan fer formift i kælivél og þaðan i pökkunarvélar, sem skila vörunni eins og neytendur i 600 verzlunum og útsöiustöftum LINDU sjá þá og fá i hendur. urðsson. Hér vinna nú um 40 manns við framleiðslu á 35 teg- undum af sælgæti. Við fáum enn- þá útlendinga öðru hverju til að hjálpa okkur við tæknina, en höf- u'm fyrir löngu komið okkur upp færu innlendu starfsliði, sem unn- ið hefur hjá Lindu um árabil. Til dæmis er yfirverkstjórinn okkar búinn að starfa hjá okkur i 15 ár og er maður i toppklassa og mikið af stúlkunum hefur verið álika lengi i vinnu hjá okkur. Nú og rétt er að minnast á að Kristinn Þorvaldsson hefur verið með bókhaldið hér i 12 ár og nú hefur verið ráðinn viðskiptafræð- ingur að fyrirtækinu, Guðjón Steinþórsson að nafni, sem verð- ur fulltrúi minn, þar að ég ætla heldur að draga af mér i störfum. Að reka sælgætisgerð, sem ekki hefur undan i framleíðslu ér dá- litið vandasamt verk. Hér er eng- inn stórlager upp á að hlaupa, svo það verður að gæta varkárni og vinna skipulega að framleiðsl- unni. Gef mig ekki að pólitik Eyþór i Lindu er samt ekki að hætta. Þótt hann sé kunnastur fyrir störf sin i Lindu hf. og sem sérstæður og frumlegur persónu- leiki. Hinn sistarfandi, glaði og reifi maður, sem aldrei er i miðj- um hliðum. Hann situr i stóli sin- um og er vakandi fyrir umhverfi sinu og starfi. Hann hefur setið i stjórnum fyrirtækja, bankaráð- um og guð veit hvað en hann minnir okkur hvorki á forstjóra i stórfyrirtæki, eða útfarastjóra og kannske allra sizt mann, sem tek- ið hefur peningavit i erfðir og klifrar norður fjöll til að safna auði. Hann er fyrst og fremst maður með heitt hjarta og blóð- rikt skap og þegar við spurðum hann að lokum, hvort hann hefði ekki gefið sig að stjórnmálum, þá svaraði hann að bragði. — Gef mig ekki að pólitik, þvi það þurfa allir að geta étið mitt súkkulaði! —JG >' ' 1 1 ! Úr „eldhúsi” Lindu. Þarna er verift aft laga „uppskriftir” i konfekt og sælgæti. Mikillar nákvæmni verftur aft gæta, til aft tryggja staftlaða gæöavöru. Glava glerullar- einangrun Hlýindinaf góðri hitaeinangrun vara lengur en ánægjan af lagu verði Trúlofunar- HRINGIR *,ý**Mk & Fljót afgreiösla Sent i póstkröfu GUDMUNDUR <& ÞORSTEINSSON <<g gullsmiður /g> S' Bankastræti 12 'k

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.