Tíminn - 12.08.1973, Síða 22
22
TIMINN
Sunnudagur 12. ágúst 1973.
//// Sunnudagurinn 12. ógúst 1973
Heilsugæzla
AlmLMinar upplýsingar um
læknaMig lyfjahúúaþjónusluna
i llcykjavik, eru geínar i
sima: 188B8. Lækningastol'ur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Slysavarftstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
.sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótek. Opiö öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
var/.la apótcka I Iteykjavík,
vikuna 3 til 9 ágúst verður i
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Næturvarzla verður
i Holts Apóteki.
Kvöld-, nætur- og hclgidaga-
var/.la apötcka i Kcykjavík
vikuna 10. til 16. ágúst verður i
Garðs Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni. Næturvarzla
verður i Garðs Apóleki.
Lögregla og
slökkviliðið
Kcykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið. simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarf jörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi
51336.
Bilanatilkynningar
Kafmagn. I Reykjavik og!
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfirði, slmi 51336.
Ilitavcitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simahilanir slmi 05
Afmæli
Tómas Sveinsson Kaxastig 13
Vestmannaeyjum verður 70
ára þriðjudaginn 14. ágúst. A
afmælisdaginn verður hann
staddur að heimili dóttur sinn-
ar Eskihlið 14 Reykjavik.
Félagslíf
Kerðafélagsferðir.
Sunnudagur 12. ágúst.
Kl. 9.30 Móskarðshnúkar.
Verð kr. 400.00.
Kl. 13.00 Tröllafoss og
nágrenni. Verð kr. 300.00.
Farmiðar við bilinn.
Sumarlcy fisfcrðir.
21,—26. ágúst. Trölladyngja —
Vatnajökull. (Ekið um jökul-
inn I „snjóketti”)
23.-26. ágúst. Norður fyrir
Hofsjökul.
Ferðafélag tslands, öldugötu
3 s. 19533 og 11798.
Ga rðy rk jufélag tslands.
Kynnisferð i Grasgarðinum i
Laugardal, sunnudaginn 12.
ágúst, kl. 2 e.h. Allir velkomn-
ir.
Tilkynning
Orðseuding frá Verkakventia-
félaginu Framsókn. Félags-
konur fjölmennið i sumar-
ferðalagið 12. ágúst.
Upplýsingar á skrifstofunni,
simar 26930 og 26931. Ariðandi
að tilkynna þátttöku sem allra
fyrst.
AAinningarkort
Minningarkort Styrktarsjóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði. Simi
Happdrætti DAS. Aðalumboð
Vesturveri.......... 17757
Sjómannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9.........11915
Hrafnistu DAS
Laugarási ...........38440
Guðna Þórðarsyni gullsmið
Laugaveg 50a........ 13769
Sjóbúðinni Grandagarði. 16814
Verzlunin Straumnes
Vesturberg 76........43300
Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8.........13189
Blómaskálinn viö Nýbýlaveg
Kópavogi.............40980
Skrifstofa sjómannafélagsins
Strandgötu 11 Hafnar-
firði ................50248.
Miimingarkort Styrktarfclags
vaugcfiiina fást á eftirtöldum
stöðum: Arbæjarblóminu
Rofabæ 7, R. Minningahúð-
inni, Laugavegi 56, R. Bóka-
búð Æskunnar, Kirkjuhvoli
Hlin, Skólavörðustig 18, Rí
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4, R. Bók'abúð
Braga Brynjólíssonar, Hafn-
arstræti 22, R. og á skrifstofu;
félagsins Laugavegi 11, i sima,
'5941.
Minningarkort Ljósmæðra-
fclags. lsl fást á eftirtöldum
stöðum Fæðingardeild
Landspitalans, Fæðingar-
heimili Reykjavikur, Mæðra-
búðinni, Verzl. Holt, Skóla-
vörðustig 22, Helgu Nielsd.
Miklubraut 1 og hjá ljós-
mæðrum viðs vegar um
landið.
Mimiiiigarspjöld liknarsjóðs
Dómkirkjunnar, eru aígreidd
hjá Bókabúð Æskunnar
Kirkjuhvoli, Verzluninni
Emmu Skólavörðustig. 5,
Verzluninni öldugötu 29 og hjá
prestkonum.
MINNINGARSPJÖLD Hvita-
bandsins fást á, eftirtöldum
stöðum: Ver'zl. Jóns
Sigmundssonar Laugavegi 8.
Umboði Happdr. Háskóla tsl.
Vesturgötu 10. Oddfriði
Jóhannesdóttur öldugötu 45.
Jórunni Guðnadóttur Nökkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Miiminga rspjöld
Dómkirkjiiiinar eru afgreidd
hjá Bókabúð Æskunnar Kirkju
hvoli, Verzluninni Emmu
Skólavörðustig 5, Verzluninni
öldugötu 29 og prestkonunum.
Minningarspjöld Félags
einstæðra forcldrafást i Bóka-
búð Lárusar Blöndal i Vestur-
veri og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er
opin mánudaga frá kl. 17-21 og
fimmtudaga frá kl. 10-14. Simi
er 11822.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRIMS-
KIRKJU
fást i
Hallgrímslurkju (Guðbrandssfofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2-4 e.h., sími 17805, Blomaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóftur, Grettisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, cg
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
Söfn og sýningar
Arbæjarsafn er opið frá kl. 1
til 6 alla daga nema mánu-
daga til 15. september. Leið 10
frá Hlemmi.
♦ S 8752
V H G9862
♦ T 106
♦ L 74
éS 3
VH K1043
♦ T AG2
♦ L D10852
Iliilii!|
m :n h III
A skákmóti i Hollandi 1959 kom
þessi staða upp i skák Flohr og
Peters, sem hafði svart og átti
leik.
i
wXm H M ÍlA
i i rnm
m ■-
?\m m m
m m. 2!
a ■ íýí p ( 'i : LX 2Í B
m wmm
w
yii
sttm
Furðuleg hepp niss lem m a
vannst á móti i New York fyrir
nokkrum dögum. Vestur spilar út
Sp-2 i 6 Sp. Suöurs.
♦ S ADG104
V H A5
♦ T D9754
♦ L 3
* S K96
▼ H D7
♦ T K83
*L AKG96
Þar sem V spilaði út trompi gat
Suöur dregiö þá ályktun, að há-
spilin væru flest hjá Austri og
spilaði upp á þaö, en vissulega
virtist spilið mjög vonlaust. Hann
tók útspilið i blindum og spilaði
strax T á K — Austur varö að
gefa. Þá var trompi spilað á D, og
A lét L. Það gaf til kynna 5 L hjá
A og öllum trompunum var nú
spilað. A þvi siöasta var A i kast-
þröng i 3 litum — án talningar —
og A gerði sitt bezta með þvi að
kasta Hj-10. Þetta gaf Suðri slag,
en hann var þó talsvert frá mark-
inu. Kastaði sjálfur L, og spilaöi L
frá blindum. S hélt niðri i áer and-
anum og svinaði L-9. Þegar hún
átti slaginn, tók hann L-As og
spilaði Hj. á ásinn. Kóngurinn
kom, og þá var Hj. spilað á D.
Enn var A i kastþrönginni —
hann lét T-G til þess að halda L
sinu. Austri var þá skellt inn á T-
As til þess að spila laufi, og þá var
L-G svinað. Kóngurinn var 12.
slagurinn.
Héraðsmót
í Skagafirði
18. ógúst
Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Miögarði laugar-
daginn 18. ágúst kl. 21. Ræðumenn Ólafur Jóhannesson
forsætisráðherra og Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur.
Guðrún Á. Simonar syngur. Ómar Ragnarsson skemmtir.
Gautar leika fyrir dansi.
Sumarhótíð FUF í Árnessýslu
25. ógúst
Félag ungra Framsóknarmanna i Arnessýslu heldur hina árlegu
sumarhátið sina i Arnesi laugardaginn 25. ágúst kl. 21. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur. Nánar auglýst siðar.
Héraðsmót á
Snæfellsnesi
26. ógúst
Framsóknaríéiögin halda héraðsmót að Röst Hellissandi sunnu
daginn 26. ágúst kl. 21. Einar Ágústsson utanrikisráðherra flytur
ræðu um utanrikismál og landhelgismál. Magnús Jónsson
óperusöngvari syngur. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir
dansi.
Flugferðir
til útlanda ó vegum Fulltrúaróðs
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
Flokksmenn, sem hafa hug á slikum ferðum, fá upplýsingar á
skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480.
Mallorca-ferð 8. sept.
Mallorcaferð framsóknarfélaganna i Reykja-
vik verður farin 8. september næstkomandi. Nán-
ari upplýsingar á skrifstofu flokksins og i blaðinu
á þriðjudaginn.
19. - - Rf3+ ! 20. gxf3 — Dh3 21. Hel
— Hh4 22. Rfl — Be5 23. f4 — Hfxf4
24. f3 — Hxf3 25. Dg2 — Hg4 26.
Rg3 - Hgxg3 27. Hxg3 - Bd4+ og
hvitur gafst upp.
BILALEIGA
CAR RENTAL
‘K 21190 21188
Rannveigar Jónsdóttur
frá Kirkjubæjarhlaustri,
Laufásvegi 34,
verður gerö frá Dómkirkjunni. þriöj 'daginn 14. þm., kl.
13.30.
Eirikur Ormsson.