Tíminn - 12.08.1973, Síða 24

Tíminn - 12.08.1973, Síða 24
24 TÍMINN Hans Fallada: Hvaðnú,unqi maður? © Þýðing Magnúsar Asgeirssonar og linstrok.......... 3 m 00 pf. Hreinlætisv.......... 5 m 00 pf. Sigarettur.......... 3 m 00 pf Skemmtanir........... 3 m 00 pf. Nýirbúshl............ 8 m 00 pf. Blóm ............... 1 m 15 pf Ófyrirsjáanleg úgjöld............... 3 m 00 pf. 134 m 00 pf. 134,00 + 62,00= 196 m 00 pf. Afgangur 4 m 90 pf. Við undirrituð skuldbindum okkur hér með bæði til þess að eyöa aldrei peningum af neinni á- stæðu eða undir neinu yfirskini til annars en hér er til tekið og jafn- framt til þess að fara aldrei fram úr áætlun. Berlin 30. nóvember Pússer litur einu sinni enn yfir það, sem hún hefir gert. Ilún sér, að það er harla gott, en þó er ánægjan ekki óblandin. Hún er ekki alveg viss um, hvernig Hannes litur á málið. En þó setur hún sitt nafn undir með langri og skrautlegri sveiflu i enda nafns- ins.Siðan brýtur hún skjalið sam- an með nákvæmni og varúð og leggur það i efstu skúffuna i skrif- borðsskápnum. Úr miðskúffunni tekur hún bláan jurtabuðk og hristir það, sem i honum er, á borðið. Það eru nokkrir seðlar dá- litið af silfri og fáeinir kopar- skildingar. Hún telur allt saman. Nákvæmlega hundrað mörk! Svo andvarpar hún I tuttugasta eða þritugasta sinn, leggur peningana I efstu skúffuna og setur buðkinn galtóman á sinn fyrri stað, i mið-' skúffuna. Þegar hún er búin að slökkva liósið, sezt hún niður til að hvila sig I tágastól við gluggann Og nú á Pússer hvildina skilið. Hún situr þarna, hendurnar á maganum og bil á milli hnjánna. Gegn um skænið á ofnhurðinni bregður rauðum bjarma frá eldinum um loftið i herberginu. Eldskinið dansar yfir bjálkana, felur sig, gægist fram og hverfur aftur og er alveg eins og lifandi vera, sem vill sýna, hve vel henni liður þarna þrátt fyrir allt. Ekkert er eins gott eins og að sitja i rökkr- inu. Hún á heimili. Hún biður eftir manninum sinum. Hún finnur barnið sitt hreyfast með krafti og fjöri, en þó bliðu og innileik. Hún er stór og gróandi og það er eins og hún geti rúmað allt og umlukt það.----Stundum hugsar hún til hafsins. Það er lika áþekk lyfting I þvi. — Hún hefir séð það svo oft. Pússer sefur. Hún sefur með hálfopinn munninn og hallar sér á vangann. Það er léttur og góður, glaður svefn, sem lyftir henni og vaggar henni. 1 sama bili og Hannes kveikir, vaknar hún. ,,Hvað er þetta? Þú sefur hérna ein i myrkrinu. Hefir Dengsi gert vart við sig i dag?” Pússer er stigin á fætur og er á leiðinni til hans. „Dálitið, en ekki mjög mikið. Ég átti annars eftir að bjóða þér gott kvöid, elskan”. ,,Já, vel á minnst: Gott kvöld elskan”. Pinnebergshjónin kyss- ast. siðan breiðir hún dúk á borðið og ber fram matinn. Hún fer sér þó hægt að öllu þvi að hún hlakkar ekkert til að sýna Pinneberg hvaða réttir eru á boðstólum. „Það er fiskur i dag”, segir hún, „soðinn fiskur með mustarðs- sósu. Þorskurinn var svo ódýr i dag”. Og Hannes brosir til hennar viðurkenningarbrosi og lýsir yfir þvi, aö i eitt skipti eða svo hafi hann ekkert á móti þvi að borða fisk, og siðan setjast þau að borð- um. „Ég finn að þú ert i góðu skapi”, segir Pússer. „Hefir eitt- hvað hlaupið á snærið hjá þér i dag? Finnið þið nokkuð til þess, að jólaverzlunin sé farin að byrja? „Já, hún er að byrja, en annars vill fólk helzt biða þangað til sið- ustu dagana fyrir jólin”. „Hefir þú selt vel?” — og þegar hún heyrir að hann hafi selt fyrir hvorki meira né minna en fimm hundruð mörk, ljómar Pússer öll af aðdáun, og segir að hann hljóti að vera bezti seljandinn i verzlun- inni. En Pinneberg hristir höfuðið og segir með hógværð og auð- mýkt: „Nei, Heilbutt ber af öllum og Wendt er að minnsta kosti eins góður seljari og ég. En nú er nokkuð nýtt á seyði. Nú á að fá einhvern náunga til að skipu- leggja allt i búðinni. Aiit a að endurskipuleggjast, segja þeir. Það á að draga úr öllum útgjöld- um”. Hannes getur ekki leynt þvi, að hann litur með ugg og ótta til þess sem i vændum er. „Það er þó ekki hægt að spara á þvi, að draga úr laununum ykkar, svo mikið veit ég”. „Hver veit nú það?? Lasch hef- ir sjálfur heyrt að þessi skipu- leggingarmaður eigi að fá þrjú hundruð mörk á mánuði. Það kallar Mandel að spara! En hann sér svei mér um að ná þeim pen- ingum inn aftur og meiru til. Þeg- ar svona þefarar fara að hafa nef- ið ofan I öllu, þá er ekki gott að vita, hverju þeir taka upp á. Þeir eru lika farnir að stinga nefjum saman um það i búðinni, að nú eigi að taka upp sams konar reglu og sums staðar i stórverzlunum. Það er ákveðið fyrir hvaða upp- hæð maður verði að seija mán- aðariega, og nái maður ekki þeirri upphæð, þá er honum sagt upp stöðunni samstundis”. Pússer gripur andann á lofti, svo tryllt og æst verður hún. „Þetta er þó eitthvað það svi- virðilegasta, sem ég hefi nokkurn tima heyrt! Og svo skyldi enginn viðskiptamaður koma, eða þá að þá vantar peninga eða vilja ekki vörurnar. Þetta átti hreint og beint að banna með lögum!” „Þetta er nú samt sem áöur leyft, og forstjórarnir eru harð- ánægðir með þessa aðferð, þvi með henni geta þeir bolað fólki úr atvinnunni og haft fyllsta hagnað af hverjum, sem fær að hanga. Þetta kalla þeir hagnýtar rekstr- araðferðir. En annars er þetta bölvað ólán.----Hugsaðu þér nú til dæmis Lasch, hann er allt af með lifið i lúkunum af hræðslu við yfirmennina, en annars er hann I raun og veru einhver bezti seljar- inn. Hann sagði við mig i dag, að það væri úti um mig, ef þeir tækju upp þetta nýja kerfiJfræðslan við það að ná ekki hinu ákveðna marki myndi alveg eyðileggja seljarahæfileikana”. Rödd hennar titrar af geðs- hræringu, þegar hún segir: „Og jafnvel þótt hann væri ekki eins duglegur og þið hinir, þá hafa þeir samt ekkert leyfi til að útiloka manninn frá allri vinnu og öllu kaupi og öllu lifinu i raun og veru. Þá væri hægt með alveg sama rétti að stytta öllu þvi fólki aldur, sem ekki uppfyliir allra hæstu kröfur. Alveg eins og það fólk eigi ekki rétt á þvi að vera til. Ef það á að reikna út manngildið eftir þvi Kaupmaðurinn mælir með Jurta! smjöHiki I 1472 I) Froskmenn.- 6) Húðfletta.- 7) Röð.- 9) Röð.- 10) Olnbogi.- II) Greinir,- 12) 51.- 13) Kvæðir.- 15) Góður drykkur.- Lárétt Lóðrétt 1) Kona.- 2) Eins. - 3) Útdauður. - 4) Tré,- 5) Gorgeirinn.- 8) Bandvefur,- 9) Fótavist,- 13) Brjáluð.- 14) Samhljóðar. Ráðning á gátu No. 1471. Lárétt 1) Jólamat.- 6) Ami.- 7) Tá,- 9) Ær,- 10) Lafmóða,- 11) Ar.- 12) ID,- 13) Ani,- 15) Daunill,- Lóðrétt 1) Jótland,- 2) La.- 3) Amtmann.- 4) MI,- 5) Tára- dal.- 8) Aar.- 9) Æði,- 13) AU.- 14) II,- i x. ■1 r Ö m, f'i tei-.l ff 3 L " 4 9 te Ti M i’i. m BSi Hj ur □ :i Þorp Mirabus er ^ beint fyrir neðan Við verðum að vona að lögreglan hafi ekki jkomið á undan okkur. Hvort sem er verð ^ mrðuað hitta Mirabu k Kenoma. :: 8 S am mm :: :: :: 8 8 Sunnudagur 12. ágúst 1973. liif fffiSS ■ SUNNUDAGUR 12. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Tékk- neskir listamenn syngja og leika lög frá Mæri. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a, Tónverk eftir Louis Marchand. Henriette Puig-Roget leikur á orgel. (Hljóðritun frá franska útvarpinu). b. Konsert fyrir fiðlu og kammersveit eftir Eugéne Ysaye. Maurice Raskin og Kammersveit belgiska út- varpsins leika: Fernand Terby stjórnar. c. Kvartett i F-dúr eftir Rossini og Þrjú smálög eftir Jacques Ibert. Dorian blásarakvintettinn leikur. d. Konsertfantasia i G-dúr eftir Pjotr Tsjaikov- ský. Peter Katin og Fil- harmóniusveitin i London ieika: Sir. Adrian Boult stj. 11.00 Messa i Langholts- kirkju.Prestur: Séra Árelí- us Nieisson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það I hug. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 13.35 islenzkt einsöngslög. Svala Nielsen syngur. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. 14.00 Um Pentagon-skjölin og fleira. Páll Heiðar Jónsson ræðir við Lennard Wein- glass, bandariskan lögfræð- ing, sem var verjandi eins hinna ákærðu i’ Pentagon- málinu. — Athugasemdir gera: Björn Bjarnason lögfr., Gunnar Eyþórsson fréttam. og Tómas Karlsson ritstj. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tóniistarhátíð i Schwetzing- en í mai s.l. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart). a. Sinfónia i A-dúr nr. 87 eftir Haydn. Hljómsveitin Collegium Aureum leikur. b. „Kreisleriana” op. 16 eft- ir Schumann. Georges Pludermacher leikur á pianó. 16.10 Þjóðlagaþáttur. Kristin ólafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Eirikur Stefánsson stjórnar. a. Hvað sagði vestanvindur- inn? Frásagnir, sögur og söngvar. Flytjendur með Eiriki: Þórný Þórarinsdótt- ir og þrjú börn. b. útvarps- saga barnanna: „Þrir drengir i vegavinnu”. Höf- undurinn, Loftur Guð- mundsson, les (10). 18.00 Stundarkorn með Zoitán Kodály-kvennakórnum, sem syngur lög eftir Béla Bartók: Ilona Andor stjórn- ar. 18.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Frá Norðuriandameist- aramótinu i sundi. Jón Ás- geirsson lýsir frá Osló. 19.45 Kort frá Spáni. Send- andi: Jónas Jónasson. 20.05 Sönglög eftir Hugo Wolf. Evelyn Lear syngur. Erik Werba leikur á pianó. 20.30 Betri borg: Fótgangend- ur, hvað er nú það? Um- i sjónarmenn: Sigurður ! Harðarson, Friðrik Guðni í Þorleifsson, Ingibjörg Möll- er og'Þröstur Haraldsson. Auk þeirra koma fram Pét- ur Sveinbjarnarson fram- kvæmdastjóri og Eirikur Ásgeirsson forstjóri. 21.15 Strengjakvintett i Es- dúr eftir Dvorák. Josef Kodousek vióluleikari og Dvorák-kvartettinn leika. 21.45 Bleik rós og hnifur”.Vil-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.