Tíminn - 12.08.1973, Page 26
TÍMINN
Sunnudacrur 12. áeúst.1973___
Leik’
menn
1.
deildar
kynntir
ÞORBERGUR KOMINN I
SVIÐSLJÓSIÐ Á NÝJAN LEIK
Hann
kemur
alltaf
aftur...
Það er engum vafa
undirorpið, að helzta
skýring þess, hve illa
Fram hefur gengið i 1.
deildar keppninni i ár,
að aðalmarkvörður liðs-
ins, Þorbergur Atlason
hefur verið frá keppni
mest allt sumarið sök-
um meiðsla. ólánið hef-
ur elt hann á siðustu ár-
um. Högg á nýrun, rif-
beinsbrot og brjósklos i
báðum hnjám hefur orð-
ið þess valdandi, að
hann hefur dvalist i
sjúkrahúsum og verið
frá keppni svo mánuð-
um skiptir. En alltaf
kemur hann aftur,
markvörðurinn, sem átt
hefur svo mikinn þátt i
velgengni Fram á
undanförnum árum, og
varið landsliðsmarkið
betur en flestir aðrir.
Yfirstandandi sumar hefur ver-
i6 dökkt fyrir Fram, sem á siö-
asta ári fagnaði sigri i tslands-
mótinu, en er nú i næstneðsta sæti
Klaufa-
mörkunum
fækkaði
fljótlega
eftir að
hann
gerðist
aðalmark-
vörður
1. deildar. borbergur meiddist i
byrjun mótsins, siðan hefur Fram
hlotiöaðeins 1 stig, en það lifnaði
heldurbetur yfir liðinu s.l. þriðju-
dag, þegar það lék minningar-
leikinn um Rúnar Vilhjálmsson
við Keflvikinga. öllum á óvart
birtist Þorbergur i markmanns-
peysunni, þessi sami leikmaður
og haföi verið afskrifaður sem
knattspyrnumaður til lifstiðar.
Væntanlegum tslandsmeisturum
Keflvikinga gekk ekki of vel i
leiknum, og blaðamenn voru i
engum vafa um, hver skyringin
væri. M.a. sagði Steinar J. Lúð-
viksons i Mbl.:
„Skýringin á betri frammistöðu
Fram i þessum leik er án alls
vafa sú, að nú lék Þorbergur
Atlason i marki eftir nokkuð langt
hlc. Þorbergur hefur átt við þrá-
lát meiðsli að striða, og var raun-
ar langt frá þvi að vera heill
heilsu, þótt hann Iéki með i fyrra-
kvöld." Og siöar sagði: „Það er
ekki nóg með það, aö Þorbergur
sé i hópi okkar beztu markvarða.
Hann er enn meira virði fyrir
Fram-liðið, þar sem hann
stjórnar vörn þess af ákveðni og
drifur félaga sina áfram. Köll
Þorbergs i leiknum i fyrrakvöld
virtust gefa varnarmönnum
Fram það öryggi, sem þá hefur
skort til þessa, og árangurinn
varð svo til muna árangursrikara
spil liðsins, allt frá öftustu vörn til
framlinu".
Tvisvar á skurðarborð-
inu á þessu ári
Afturkoma Þorbergs er enn þá
athyglis.verðari fyrir þá sök, að
hanii er tvisvar á þessu ári búinn
að gangast undir aðgerð vegna
brjóskloss. I fyrra skiptið var um
að ræða brjósklos i vinstra hné,
en hann kenndi þessa meins á
landsliðsæfingu i Belgiu i mai i
fyrra. En þrátt fyrir það, lék hann
I allt fyrrasumar með Fram, eins
og ekkert hefði i skorizt, og
gekkst ekki undir uppskurð fyrr
en i byrjun þessa árs. Hann byrj-
aði svo að æfa og keppa i april og
varð Reykjavikurmeistari með
Fram. En svo dundi ógæfan aftur
yfir i júni, skömmu eftir að ts-
landsmótiö hófst, þvi að nú varð
vart við brjósklos i hinu hnénu.
Og það var ekki um annað að
ræða en að gangast aftur undir
uppskurð.
Þorbergur þakkar lækni sinum,
Jóhanni Guðmundssyni, beina-
sérfræðingi við Landspitalann,
hve bati hans hefur orðið skjótur.
En það er auðvitað ekki að
læknisráöi, að Þorbergur er byrj-
aður að leika nú. Hann átti að
taka sér algera hvild frá knatt-
spyrnu á þessu ári. „En hvað skal
gera”, segir Þorbergur, „piltur-
inn, sem tók stöðu mina i liðinu
handleggsbrotnaði, og ekki getur
liöið verið markmannslaust.”
Óheppnin elti
islenzka landsliðið
Þorbergur, sem er 25 ára
gamall og bróðir Jóhannesar
Atlasonar, þjálfara Akureyrar-
liðsins, hefur 13 landsleiki að
baki, þ.á.m. sigurleikinn við
Noreg á Laugardalsvellinum 2:0
og jafnteflisleik við Dani sama
ár. En þó að þessir leikir séu hon-
um eftirminnilegir þá telur hann
að landsleikur Islands við Frakka
I Paris árið eftir, sé eftirminni-
legasti landsleikur sinn, ekki
vegna þess, að sá leikur tapaðist
0:1, heldur vegna þess, hvernig
samfelld röð óhappaatvika varð
þess valdandi, aö Island missti af
sigri i þessum leik, sem það átti
sannarlega skilið að vinna. Og
heföi þessi leikur unnizt, hefði Is-
land komizt áfram i Olympiu-
keppninni, en leikirnir við Frakka
voru einmitt liöur i þeirri keppni,
og hafði fyrri landsleiknum, sem
háður var á Laugardalsvelli,
lyktað með jafntefli, 0:0.
1 leiknum i Paris gerðist það, að
eina markið, sem Frakkar skor-
uðu, var ólöglegt. Jóhannes,
bróðir Þorbergs, hugðist senda
knöttinn til Þorbergs, en einn af
frönsku leikmönnunum geröi sér
litið fyrir og hrinti Jóhannesi,
náði knettinum og skoraði. Dóm-
Þarna skall hurð nærri hælum