Tíminn - 12.08.1973, Side 34

Tíminn - 12.08.1973, Side 34
34 TÍMINN Sunnudagur 12. ágúst 1973. Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No. lí) Þann 16/6 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorlákssyni. Ungfrú Margrét Guðmundsdóttir og Þorsteinn Sigurðsson. Heimili þeirra er að Viðimel 43. Hvik. STUDIO GUÐMUND- AH. Garðastræti 2. No. 20 Þann 30/6 voru gefin saman i hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni. Ungfrú Hegina ólafsdóttir og Kristjón Friðjónsson rafvélavirkji. Heimili þeirra er að Stórholti 22. Heykjavik. STUDIO GUÐMUNDAR. Garðastræti 2. No. 21 Þann 7/7 voru gefin saman i hjónaband i Frikirkj- unni af séra Braga Benediktssyni. Ungfrú Kristjana óskarsdóttir og Jens Egill Fjeld. Heimili þeirra er að Alfheimum 7, Rvik. STUDIO GUÐMUNDAR. Garða- stræti 2. No. 22 Þann 3/6 voru gefin saman i hjónaband i Borgar- kirkju af séra Halldóri Gröndal. Ungl'rú Sigrún Krist- jánsdóttir húsmæðrakennari og Jón Atli Gunnlaugsson búfræöikandidat. Heimili þeirra er að Lagarási 2. Egilsstöðum. No. 22 Þann 15/6 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Jóni Thorarensen. Ungfrú Margrét Svavarsdóttir og Hjörtur H.R. Hjartarson. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsvegi 51. Rvik. STUDIO GUÐ- MUNDAR. Garðastræti 2. No. 24 Þann 8/6 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Gróa Þ. Pétursdóttir snyrtisérfr. og Sigurður Heimir Sigurðs- son nemi. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 31. STUDIO GUÐMUNDAR. Garðastræti 2. No. 25,26 8. júli voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af JóniThorarensen, Eyrún Atonsdóttir, og Skúli Finn- bogason. Efstasundi 70. Guðrún Antonsdóttir og Guðni Jónsson. Hjallavegi 31. No. 27 Þann 14. júli voru gefin saman i hjónaband i Akur- eyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, Anna Helga- dóttis og Sigurpáll Jónsson. Heimili þeirra verður að Ránargötu 28, Akureyri. No. 28 7. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Lárusi Halldórssyni, Linda Michelsen og ögmundur Friðriks- son. Heimili þeirra er að Æsufelli 2. Nýja Myndastof- an. íi!)0 / A ct ó /I A' i 0 Tí iivs'iú'tíA .afpR fálaöbíiýfn JU'Í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.