Tíminn - 12.08.1973, Page 35

Tíminn - 12.08.1973, Page 35
Sunnudagur 12. ágúst 1973. TÍMINN 35 M Mt Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 2!) 1. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Bjarnasyni, Friða ólafsdóttir og Finn P. Jegard. Heimili þeirra er að Finnsensgade 32. Þórshöfn. Nýja Myndastofan. No. 22 bann 22/2 voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkj- unni i Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni, Unn- ur S. Bjarnadóttir og Þorlákur Marteinsson. Heimili þeirra er að Köldukinn 16 Hf. No. 25 Þann 10. júni voru gefin saman i hjönaband af séra Þórarni Þór i Hjarðarholtskirkju i Dölum, Ásta Sigurðardóttir og Gunnlaugur Magnússon. Heimili þeirra verður að Aðalgötu 30. Ólafsfirði. Ljósm. Páls. Akureyri. No. 20 23. júni voru gefin saman i hjónaband af sr. Ölafi Skúlasyni i Bústaðakirkju, Kristbjörg Sigurnýasdóttir og Jóhannes Jóhannesson Heimili þeirra er að Hofteigi 38. Nýja myndastofan. No. 22 Þann 30. júni voru gefin saman i hjónaband i Þjóð- kirkjunni i Hafnarfiröi af séra Braga Friðrikssyni, Sigrún Júliusdóttir og Guðmundur Kort Guðmundsson. Heimili þeirra veröur aö Laufvangi 5. Hf. Ljósmynda- stofa Kristjáns. No. 26 Þann 14. júli voru gefin saman i hjónaband i Kaup- vangskirkju af séra Bjartmari Kristjánssyni, Hrefna Hallvarðsdóttir og Tryggvi Géir Haraldsson. Heimili þeirra verður að Kringlumýri 16. Akureyri. Ljós- myndastof. Páls. Akureyri. No. 21 30. júni voru gefin saman i hjónaband ai' sr. Birni Jónssyni i Keflavikurkirkju, liannveig Jónsdótlir og Axel Guðmundsson. Heimili þeirra er að Vifilsgölu 14. Nýja Myndastofan. No. 24 7. júli voru gefin saman i hjónaband i Sellosskirkju af séra Sigurði Pálssyni vigsiubiskupi, Inga Jónsdóttir stud. art. og Þorgils Baldursson stud med. — Brúðar- meyjar voru þær Danlriöur og Margrét Arnadætur. Stud. GesLs, Laufásvegi. No. 27 Laugardaginn 9. júni s.l. voru gefin saman i hjóna- band þau Guðlaug B. Ólsen og Arni H. Jónsson. Séra Árni Pálsson gaf brúöhjónin saman i Kópavgoskirkju. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 30. LJÓSMYNDA- STOFA KÓPAVOGS.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.