Fréttablaðið - 20.09.2004, Page 30

Fréttablaðið - 20.09.2004, Page 30
14 20. september 2004 MÁNUDAGUR Við Laugaveginn: Bakhús, eyðibýli og skúrar Þegar við heyrum Laugaveginn nefndan á nafn þá detta okkur í hug búðir, kaffihús, bílatraffík og fólk á ferð og flugi eða á rólegu rölti. Jú, það er þarna allt saman. En það er líka fleira. Þegar skyggnst er á bak við húsin sem standa úti við götuna kemur margt í ljós og sumt af því mjög kyrrlátt og „ólaugavegslegt!“ Þarna eru skrautlega ljótir skúrar, eyðibýli sem gætu eins verið í einhverjum afskekktum firði og lítil og krútt- leg einbýlishús þar sem grautur hefur eflaust verið eldaður í yfir sjötíu ár. Vilhelm ljósmyndari var á vappinu og filmaði „kynlega kvisti“ við Laugaveginn. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.