Fréttablaðið - 31.10.2004, Side 21

Fréttablaðið - 31.10.2004, Side 21
Café-17 Starfskraftur óskast á kaffihúsið Café 17, Laugavegi 91 Vinnutími er 12-18. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax og vera eldri en 30 ára. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af þjónustustörfum. Nánari upplýsingar veitir Helga í síma 512 1783 milli kl. 9 og 12. Umsóknum skal skilað á helga@ntc.is eða á skrifstofu NTC á Laugavegi 91. Umsóknarfrestur er til 3. nóvember. Smiðir - Selfoss Vantar smiði til starfa strax. Hafið samband við Baldvin í síma 822-4431. Mosfellsbær Leikskólinn Reykjakot Starfsfólk óskast Leikskólinn Reykjakot auglýsir eftir leikskóla- kennurum og öðru starfsfólki til starfa við skól- ann sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða stöðu deildarstjóra og annars starfsfólks. Einnig auglýsum við eftir þroska- þjálfa eða starfsmanni með þekkingu á atferlis- þjálfun til að sjá um atferlisþjálfun. Kjör eru skv. samningum Félags leikskólakenn- ara og Stamos. Nánari upplýsingar gefa Gyða Vigfúsdóttir leik- skólastjóri eða Herdís Kjartansdóttir aðstoðar- leikskólastjóri í símum 5668606 og 8916609 Leikskólastjóri Þjónustustarf Ef þú ert einstaklingur sem hefur áhuga á að starfa með samhentum hóp starfsmanna við sölu- og þjónustustörf viljum við gjarnan fá þig til starfa með okkur við Shellstöðina á Lauga- vegi. Við erum að leita að glaðværum og dug- miklum einstaklingum til að sinna þjónustu við bílinn, þrifum á plani, vörumóttöku og almennri þjónustu við viðskiptavini. Starfið er unnið á vöktum og veitir Viðar Vé- steinsson stöðvarstjóri nánari upplýsingar í síma 561-9927. Umsóknareyðublöð er hægt að nálg- ast á heimasíðu skeljungs, www.skelj- ungur.is og í móttöku Skeljungs að Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík. Ráðgjafi óskast Tryggingafélagið Allianz óskar eftir að ráða kraft- mikla ráðgjarfa til starfa. Allianz er rótgróið trygg- ingafélag, yfir 100 ára gamallt og er eitt stærsta og umsvifamesta tryggingafélag sem starfandi er í heiminum í dag. Um er að ræða eina til tvær stöður þar sem réttur einstaklingur getur stjórnað vinnutíma sínum sjálfur og sniðið tekjur eftir vexti. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og ánægju af sölumennsku, hafa góða samstarfs- og samskipta- hæfileika, og reynslu í samningatækni. Umsóknir um starfið skal skila á skrifstofu Allianz, Skaftahlíð 24 Reykjavík eða á tölvupósti á netfangið agust@allianz.is Starfsmaður í tölvudeild (vélbúnaðarþjónusta) Verksvið • Dagleg notendaþjónusta við starfsmenn, tengd vél- og hugbúnaði • Rekstur á MS & Iseries netþjónum • Rekstur á MS Exchange netþjóni, vírusvarnir og þjónusta við eldvegg Hæfniskröfur • Góð reynsla (lágmark 3 ár) og þekking á tölvukerfum fjármálafyrirtækja • Menntun á sviði tölvumála • Góð tök á íslensku eða öðru Norðurlandamáli auk ensku eru skilyrði. Þekking á frönsku eða þýsku er kostur • Þjónustulund • Sjálfstæð og markviss vinnubrögð Lögfræðingur Verksvið • Almenn lögfræðileg ráðgjöf við öll svið bankans, sérstaklega þó sérbanka- þjónustu og lánadeild • Umsjón með upplýsingagjöf til fjármálaeftirlits og ráðgjöf tengd lögum og reglum um fjármálafyrirtæki í Lúxemborg • Ábyrgð á samskiptum við utanaðkomandi lögfræðiráðgjafa • Regluvörður • Ýmis verkefni tengd þjónustu bankans og vöruþróun Hæfniskröfur • 3–5 ára reynsla á sviði laga um fjármálafyrirtæki • Háskólapróf í lögfræði (íslenskt eða erlent). Framhaldsmenntun frá erlendum háskóla er æskileg • Góð tök á íslensku eða öðru norðurlandamáli auk ensku er skilyrði. Þekking á frönsku eða þýsku er kostur • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð Þjónustufulltrúi í sérbankaþjónustu Verksvið • Tengsl við viðskiptavini • Tilfallandi verkefni og aðstoð við starfsmenn í sérbankaþjónustu • Sala og markaðssetning á þjónustu bankans • Eignastýring Hæfniskröfur • 3-5 ára reynsla í þjónustu og/eða sölu í bankastarfsemi • Sjálfstæði, öguð vinnubrögð og skapandi hugsun • Góð tök á íslensku eða öðru norðurlandamáli auk ensku er skilyrði. Þekking á frönsku eða þýsku er kostur Landsbanki Luxembourg S.A. er dótturfélag Landsbankans. Markmið Landsbankans er að vera alhliða fjármálafyrirtæki sem veitir framúrskarandi fjármálaþjónustu í alþjóðlegu umhverfi. Í gegnum Landsbanka Luxembourg S.A. býður bankinn efnuðum einstaklingum og fyrirtækjum alhliða sérbankaþjónustu. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 63 33 10 /2 00 4 Landsbanki Luxembourg S.A. Vegna vaxandi umsvifa í sérbankaþjónustu og lánastarfsemi leitar Landsbanki Luxembourg S.A. nú eftir því að ráða starfsmenn í eftirtalin störf. Vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá til atlia@landsbanki.is fyrir 10. nóvember nk. Allar nánari upplýsingar má finna á vefnum www.landsbanki.lu og hjá Gunnari Thoroddsen, bankastjóra Landsbanka Luxembourg S.A., í tölvupósti: gunnar@landsbanki.lu og Atla Atlasyni, framkvæmdastjóra Starfsmannasviðs Landsbankans, í tölvupósti: atlia@landsbanki.is eða í síma 410 7904. Kvikmyndamiðstöð Íslands auglýsir störf kvikmyndaráðgjafa laus til umsóknar. Um er að ræða ráðgjafa fyrir stutt-og heimildar- myndir. Kvikmyndaráðgjafar skulu hafa þekkingu eða reynslu á sviði kvikmynda og mega ekki hafa hags- muna að gæta varðandi úthlutun eða gegna störf- um utan Kvikmyndamiðstöðvar sem tengjast ís- lenskri kvikmyndagerð meðan á ráðningartíma stendur. Kvikmyndaráðgjafar meta þær umsóknir sem berast til Kvikmyndamiðstöðvar auk þess að fylgjast með framvindu verkefna. Ráðningartími er allt að tveimur árum í senn. Um hlutastarf getur verið að ræða. Launakjör eru samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Skriflegum umsóknum óskast skilað til Kvikmynda- miðstöðvar Íslands, Túngötu 14, 101 Reykjavík eigi síðar en 26. nóvember 2004. Nánari upplýsingar um starfið veitir Laufey Guð- jónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar í síma 562 3580. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 3 ATVINNA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.