Fréttablaðið - 31.10.2004, Side 24
6
TILKYNNING
Valla- og Vindakór.
(Hörðuvellir).
Úthlutun á byggingarrétti.
Kópavogsbær auglýsir byggingarétt til úthlutunar
við Vallakór og Vindakór. Um er að ræða bygg-
ingarrétt fyrir fjölbýlishús á sjö lóðum við Valla-
kór og Vindakór. Húsin verða tveggja til fimm
hæða auk kjallara, með 15, 21, 27 eða 54 íbúð-
um. Hluti bílastæða verða í bílastæðakjallara.
Gert er ráð fyrir að ofangreindar lóðir verði bygg-
ingarhæfar í október 2005.
Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingarskil-
málar ásamt umsóknareyðublöðum og úthlutun-
arreglum fást afhent gegn 1000 kr. gjaldi á Bæj-
arskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2 hæð frá kl.
8-16 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum
frá 8-14 frá mánudeginum 1. nóvember 2004.
Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00
miðvikudaginn 10. nóvember 2004.
Vakin er sérstök athygli á því að fyrirtæki sem
hyggst sækja um byggingarrétt við Vallakór og
Vindakór ber að skila ársreikningi sínum fyrir árið
2003 og eða milliuppgjöri fyrir árið 2004 árituð-
um af löggiltum endurskoðendum. Þau fyrirtæki
sem skiluðu inn upplýsingum um fjármál með
umsóknum um byggingarrétt við Tröllakór (fyrr í
þessum mánuði) og hyggjast sækja að nýju um
byggingarrétt við Vallakór og Vindakór, þurfa að-
eins að skila inn ítarlega útfylltum umsóknar-
eyðublöðum og geta þess að upplýsingar um
fjármál fyrirtækisins liggi þegar fyrir hjá Kópa-
vogsbæ.
Lóðunum verður úthlutað með fyrirvara um
samþykkt deiliskipulag.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
KÓPAVOGSBÆR
Auglýsing um starfrækslu
nýs tónlistarskóla í
austurbæ Kópavogs
• Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa ákveðið að
veita fjármagni sem nemur þremur stöðu-
gildum til stofnunar nýs tónlistarskóla
eða útibús viðurkennds tónlistarskóla frá
og með næstu áramótum.
Skólinn verði staðsettur austan Reykjanes-
brautar í Kópavogi og verði fyrir börn á
grunnskólaaldri. Skólinn starfi samkvæmt
lögum um tónlistarskóla og námskrá þar
um.
Aðilar sem áhuga hafa sendi umsókn til
Kópavogsbæjar, bæjarskrifstofunnar, Fann-
borg 2, fyrir 20. nóvember nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Tómstunda og menningarsviðs,
Fannborg 2,
sími 570-1600
Bæjarstjórinn í Kópavogi
Samstarfsaðilar
Íþrótta- og sýningahöllin h.f. auglýsir eftir áhugasöm-
um samstarfsaðilum vegna sýninga, tónleikahalds,
ýmissa viðburða og tengdrar þjónustu.
Íþrótta- og sýningahöllin er 16,000 fermetra fjölnota
hús, sérhannað fyrir frjálsar íþróttir, sýningar, kaup-
stefnur, kynningar og mannfagnaði.
Áætluð opnun nýrrar íþrótta- og sýningahallar og
endurbættrar Laugardalshallar er í september 2005.
Rekstraraðili alls mannvirkisins verður Íþrótta-og sýn-
ingahöllin h.f.
Vinsamlegast sendið upplýsingar með nafni fyrirtæk-
is, tölvu-fangi og símanúmeri til:
Laugardalshöllin - Íþrótta- og sýningahöll | Engjavegi
8 | 104 Reykjavík
Nánari upplýsingar veitir Jónas Kristinsson fram-
kvæmdastjóri S: 553 8990.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKUR
Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík
Sími 570 5800 – Fax 561 11 20 – Netfang: isr@rhus.rvk.is
ÚTBOÐ
F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur:
Settjörn við Norðlingaholt.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkur, frá og með 2. nóvember 2004.
Opnun tilboða: 11. nóvember 2004, kl. 14:00 hjá Inn-
kaupastofnun.
10433
Nánari upplýsingar um verkin eru hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkur sjá,
http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í málmiðngreinum, netagerð, gull-
og silfursmíði, skósmíði, úrsmíði, söðlasmíði,
hársnyrtiiðn og snyrtifræði verða haldin í janúar
2005, ef næg þátttaka fæst.
Sveinspróf í vélvirkjun verður haldið í mars
2005.
Umsóknarfrestur er til 1. des. nk. Með umsókn
skal leggja fram afrit af námssamningi og burt-
fararskírteini með einkunnum eða staðfesting
skóla á því að nemi muni útskifast í des. 2004.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu
Umsýsluskrifstofu námssamninga og sveins-
prófa, veffang: www.uns.is og á skrifstofunni.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mis-
munandi eftir iðngreinum.
Umsýsluskrifstofa námssamninga og sveins-
prófa, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík,
sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401,
netfang: uns@uns.is
Umsýsluskrifstofa námssamninga og sveinsprófa
Landfyllingar við Gufunes,
Reykjavík
Mat á umhverfisáhrifum
Opinn kynningarfundur
Umhverfis- og tæknisvið Reykjavíkurborgar boðar
til opins kynningarfundar vegna fyrirhugaðra
landfyllinga við Gufunes.
Matsskýrslu vegna framkvæmdarinnar er m.a.
hægt að nálgast á heimasíðu Umhverfis- og
tæknisviðs Reykjavíkurborgar ; www.rut.rvk.is.
Fundurinn verður haldinn í Miðgarði Langarima
21, fimmtudaginn 4. nóvember næstkomandi
og mun hann standa frá kl. 17: 00 til 19:00.
• Umhverfis- og tæknisvið
NÁMSKEIÐ
TILKYNNINGAR
ÚTBOÐ-GLUGGGASKIPTI
Húsfélagið Hávallagata 44 Reykjavík óska
hér með eftir tilboðum í gluggaskipti.
Verklok 1. febrúar 2005.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofunni
Hamraborg sf. Hamraborg 10, 3. hæð frá og
með þriðjudeginum 23 október 2004 gegn 3.000
kr. gjaldi.
Tilboð verða opnuð á á sama stað miðvikudag-
inn 3. nóvember 2004 kl. 16.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.