Fréttablaðið - 31.10.2004, Síða 50
30 31. október 2004 SUNNUDAGUR
SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.15SÝND kl. 10 b.i. 16
HHH Ó.Ö.H DV
FRÁBÆR SKEMMTUN
WIMBLEDON kl. 6.10, 8.05 og 10.15RESIDENT EVIL kl. 8 og 10.15 b.i. 16
GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 2 og 4 m/ ísl.
Sýnd kl. 6 og 8
Þær eru mættar aftur...enn
blóðþyrstari!
Kyngimagnaður spennutryllir
sem fær hárin til að rísa.
Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10
HHH
Ó.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 2, 4, 5.45, 8 og 10.15
Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.15
Bakvið martraðir hans leynist
óhugnalegur sannleikur
Frumsýning
Frumsýning
Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur!
Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere,
Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki.
Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur!
Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere,
Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki.
Shall we Dance?
Shall we Dance?
kl. 3 & 5 m/ísl.tali kl. 3, 5 & 8 m/ens. tali HHHH
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 m/ensku. tali.
Litla Kvikmyndahátíðin Fór beint á
toppinn USA
HHH
H.J. mbl.
Frá leikstjóra Silence of the Lambs
SÝND kl. 3.20, 5.40, 8 & 10.20 B.I.14 ára
SÝND Í LÚXUS kl. 3.40, 6, 8.30 og 10.50
FRUMSÝNING
Loksins mætast
frægustu skrímsli
kvikmyndasögunnar í
mögnuðu uppgjöri!
HHHH
kvikmyndir.is
HHH
H.J. mbl.
Sýnd kl. 3, 5.45 - 8 og 10.20
SÝND kl. 3, 8 og 10.05
POKÉMON-5 KL. 2 og 3.20 kr. 450 M/ÍSL TALI
Nýjasta meistaraverk hins þekkta
leikstjóra,Jean-Jacques Annaud sem gerði
Björninn, Leitin að eldinum og Nafn Rósarinnar.
Ógleymanleg ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna.
The Corporation kl. 10
The Yes Men kl. 6
MYND EFTIR
FRIÐRIK ÞÓR
FRIÐRIKSSON
HHH
Ó.H.T. Rás 2
kl. 8 og 10 kl. 4 og 10.15 kl. 8
SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSLENSKU TALI
YFIR 28000 GESTIR
SÝND kl. 5, 8 og 10.50 B.I.16 ára
■ KVIKMYNDIR
■ TÓNLIST
Rakarinn morðóði
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Miðasala á Netinu: www.opera.is
Fös. 12. nóv. kl. 20 - sun. 14. nóv. kl. 20
fös. 19. nóv. kl. 20 - sun. 21. nóv. kl. 20
ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna.
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla stúlkan með eldspýturnar
Sun. 31. okt. kl. 14 - lau. 6. nóv. kl. 14 - sun. 7. nóv. kl. 13 - lau. 13. nóv. kl. 14
sun. 14. nóv. kl. 14 - lau. 20. nóv. kl. 14 - sun. 21. nóv. kl. 14
lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14
SUNNUDAGUR 30/10
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
kl 14
BELGÍSKA KONGÓ
eftir Braga Ólafsson
kl 20 - UPPSELT
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER
eftir Rami Be’er
kl 20 - Rauð kort UPPSELT
ÞRIÐJUDAGUR 2/11
LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR - TÓNLEIKAR
2kl 20 - KR. 1.500,-
MIÐVIKUDAGUR 3/11
Í TAKT VIÐ LÍFIÐ - VERTU ÞÚ SJÁLFUR
Þjóðlagasveit Tónlistarskóla Akraness
kl 20.30 - KR. 1.200,-
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
Miðasala á netinu:
www.borgarleikhus.is
Miðasala, sími 568 8000
NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA HEFST
Í BORGARLEIKHÚSINU 11. NÓVEMBER
Kennarar: Böðvar Guðmundsson, Gísli
Sigurðsson, Helga Ögmundardóttir,
Viðar Hreinsson. Skráning hjá Mími -
Símenntun á mimir.is eða í síma 580 1800
Híbýli vindanna - frumsýning 7. janúar 2005.
Sun. 31. okt. kl. 17 örfá sæti
Sun. 7. nóv. kl. 16 laus sæti
Lau. 06.11 20.00 NOKKUR SÆTI
Sun. 07.11 20.00 NOKKUR SÆTI
Fim. 11.11 20.00 LAUS SÆTI
Lau. 13.11 20.00 LAUS SÆTI
Fyrrum Baywatch-stjarnan David
Hasselhoff hefur verið skipað að
fara í meðferð vegna drykkju sinn-
ar. Skipunin kom frá yfirvöldum í
Bandaríkjunum eftir að leikarinn
varð uppvís að ölvun við akstur.
Hasselhoff var handtekinn af lög-
reglu í Los Angeles í júní á þessu
ári. Fyrrum strandvörðurinn mætti
ekki í réttarsalinn og var skipað að
eyða 200 klukkustundum við samfé-
lagsþjónustu og fékk þriggja ára
skilorðsbundinn dóm. Einnig þarf
Hasselhoff að borga 212 banda-
ríkjadali og missir ökuréttindin í
níutíu daga. Hasselhoff er best
þekktur fyrir hlutverk sín í Knight
Rider og Baywatch. Nýlega lék
hann í framleiðslu West End á söng-
leiknum Chicago í London. Hann á
einnig afar athygl-
isverðan og um-
deildan söng-
feril að baki. ■
G-strengir
seljast grimmt
Hljómsveitin The Darkness hefur
nú selt nógu mikið af g-strengjum
merktum hljómsveitinni til að
borga fyrir nýju plötuna sína. Sam-
kvæmt fréttum hafa rokkararnir
selt svo mikið af varningi merktum
hljómsveitinni að þeir hafa efni á
að gera aðra
plötu og fara í
tónleikaferðalag
án þess að þurfa
í rauninni að
selja eina einustu
plötu. „Hljóm-
sveitir og tón-
listarmenn vilja
ná til aðdáenda
sinna og hámarka
tekjur sínar án
þess að mestur
hluti þeirra hverfi til plötufyrir-
tækjanna,“ segir Russel Coulthard
en hann rekur vefsíðuna record-
store.com sem selur meðal annars
þennan varning. ■
Brosnan
kveður Bond
Leikarinn Pierce Brosnan hefur
loks staðfest þann þráláta orðróm
að hann muni ekki leika njósnara
hennar hátignar,
James Bond, fram-
ar. „Bond er farinn.
Búið. Málið er
dautt,“ segir
Brosnan í viðtali
við kvikmynda-
tímaritið Empire.
„Ég var með samn-
ing upp á fjórar
myndir en þeir
buðu mér svo að
vera með í fimmtu
myndinni og ég sló til. Þeir skiptu
svo um skoðun í miðjum samninga-
viðræðum,“ bætir þessi 51 árs
gamli töffari við en virðist samt
nokkuð sáttur.
„Kemur þetta mér á óvart? Nei,
alls ekki. Þetta er harður bransi og
ég óska framleiðendum myndanna
alls hins besta og auðvitað næsta
manni líka.“ ■
Hasselhoff sendur í meðferð
PIERCE BROSN-
AN Hefur stað-
fest það að hann
muni ekki leika
James Bond aftur.
THE DARKNESS
Hafa grætt á tá og
fingri með því að
selja varning merkt-
an hljómsveitinni.
DAVID HASSELHOFF
Á milli þess sem hann
fær sér göngutúra á
ströndinni ekur hann
undir áhrifum áfengis.