Fréttablaðið - 31.10.2004, Síða 53
SUNNUDAGUR 31. október 2004
SÝN
16.45
HAUKAR - CRÉTEIL. Haukar mæta Créteil á Ás-
völlum í dag en liðin leika í F-riði í Meistara-
deildinni í handbolta.
▼
Íþróttir
13.00 X-Games 13.50 Ítalski boltinn 15.50 US
PGA Tour 2004
16.45 Meistaradeildin í handbolta 18.30
Inside the US PGA Tour 2004 18.50 World
Series of Poker
20.20 UEFA Champions League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meistaradeild
Evrópu.
20.50 Ameríski fótboltinn (Denver - Atl-
anta)Bein útsending frá leik Denver
Broncos og Atlanta Falcons í 8. um-
ferð.Í liði gestanna eru miklir hörku-
naglar sem hófu keppnistímabilið
með látumog heimamenn eiga veru-
lega erfiðan leik fyrir höndum. Þess
má geta að Denverog Atlana mættust
í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildar-
innar, árið 1999 ogþá hafði Denver
betur, 34-19.
23.00 Meistaradeildin í handbolta 0.30 Næt-
urrásin - erótík
33
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið:
Ivanov 14.00 Skáldkonan Selma Lagerlöf
15.00 Allir í leik: Einn fíll lagði af stað í leiðan-
gur 16.10 Helgarvaktin 17.00 Í tónleikasal
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Seiður og hélog
19.00 Íslensk tónskáld 19.50 Óskastundin
20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 Náttúrupistlar 22.30 Til allra
átta 23.00 Úr Gráskinnu 23.10 Silungurinn
7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik-
unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson
- Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi
14.00 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokk-
land
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20.00 Hringir 22.10 Hljómalind 0.10 Ljúfir
næturtónar 2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar
6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni
8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15
Njálugaldur 11.00 Guðsþjónusta í
Dómskirkjunni í Reykjavík
7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarút-
gáfan 10.03 Helgarútgáfan
6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur
Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Við-
skiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir
18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thorsteinsson
Alfreð Þorsteinsson hefur staðið lengi í
eldlínunni. Hann er einn af forystu-
mönnum Reykjavíkurlistans og er
sagður valdamikill í íslenskri pólitík.
Alfreð er framsóknarmaður og hefur
gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Hann
er formaður borgarráðs og stjórnarfor-
maður Orkuveitu Reykjavíkur. Fyrirtæk-
ið reisti sér glæsilegar höfuðstöðvar á
Bæjarhálsi en hart er deilt um ýmsar
fjárfestingar Orkuveitunnar. Alfreð læt-
ur samt engan bilbug á sér finna, enda
er hann keppnismaður í eðli sínu.
Hann er mikill áhugamaður um íþróttir
og er heiðursfélagi í Knattspyrnufélag-
inu Fram.
Alfreð er gestur Jóns Ársæls í kvöld og
spjallar um allt milli himins og jarðar
og fá áhorfendur að kynnast honum á
persónulegum nótum.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Stöð 2 kl. 20.10.SJÁLFSTÆÐU FÓLKI
Orkan, íþróttir og pólitík
Svar:Þulurinn úr kvikmyndinni
Brian’s Song frá árinu 1971.
„Ernest Hemingway once said „Every true story ends in death.“ Well, this is a true story.“
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Alfreð Þorsteinsson er gestur Jóns
Ársæls Þórðarsonar í kvöld.
CARTOON NETWORK
6.40 The Cramp Twins 7.00 Dexter's Laboratory
7.30 Powerpuff 60 8.30 Codename: Kids Next Door
8.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 9.05
Sunday Showdown 17.05 Scooby-Doo 17.30 Loon-
ey Tunes 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones
18.45 Chudd and Earls Big Toon Trip
FOX KIDS
6.00 Totally Spies 6.25 Gadget and the Gadgetinis 6.50
Tutenstein 7.15 Digimon II 7.40 Pokémon 8.05 New
Spider-man 8.30 Medabots 8.55 NASCAR Racers 9.20
Eerie, Indiana 9.45 Black Hole High 10.10 So Little
Time 10.35 Princess Sissi 11.05 Braceface 11.30 Lizzie
Mcguire 11.55 Totally Spies 12.20 Digimon I 12.45 In-
spector Gadget 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie
14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Hamtaro 14.40
Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps
MGM
10.15 Along Came Jones 11.45 Toys in the Attic
13.15 Safari 3000 14.45 Zero to Sixty 16.25
Rebecca's Daughter 18.00 Hawaii 20.40 Theater of
Blood 22.25 The Shatterbrain 0.10 Lady in White
2.05 Those Lips, Those Eyes 3.50 Wheels of Terror
TCM
20.00 Poltergeist 21.55 Demon Seed 23.30 The
Haunting 1.20 Children of the Damned 2.50 Freaks
3.55 Mark of the Vampire
HALLMARK
7.30 Go Toward the Light 9.00 Don Quixote 11.30
Mcleod's Daughters IV 12.15 La Femme Musketeer
13.45 Follow the River 15.15 To Dance With The
White Dog 17.00 The Legend of Sleepy Hollow
18.45 Mcleod's Daughters IV 19.30 Monster Makers
21.00 Frankenstein
▼
Sjálfstætt fólk er tilnefnt til Edduverðlauna í ár sem besti sjónvarpsþátturinn.