Fréttablaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 7. desember 2004 SLAKAÐU Með hverju tæki fylgir Tiger Balm hitasmyrsl frítt með í kaupbæti. Nánari upplýsingar í verslunum Heilsuhússins Þetta handhæga nuddtæki kostar aðeins kr. 3.395,- Svæðanudd og nálastungur eru algengar aðferðir til að vinna á sjúkdómum og bæta líðan. Family Doctor AK-2000-II er nýtt nuddtæki sem gefur frá sér örlitla en hvassa rafpúlsa sem vinna út frá sömu lögmálum og hinar fyrrnefndu þekktu aðferðir. Tækið býður upp á 6 mismunandi stillingar rafpúlsa. Við tækið sjálft eru tengdir tveir pólpúðar sem festir eru á líkamann og er styrkur rafpúlsanna stillanlegur. Kjörið er t.d. að setja pólpúðana á bólgna axlar- og/eða hálsvöðva á meðan unnið er við tölvuna eða setið fyrir framan sjónvarp. Frábært nuddtæki fyrir bólgur og spennu í vöðvum K R A FT A V ER K Skinnkragar - treflar og slár silkislæður og treflar velúrgallar Gullbrá Nóatún 17 s. 562-4217 Sparitoppar og bolir Sími 587 3400 burek@burek.is www.burek.is HEILDSÖLUDREIFING: Ljósakross Það er ódýrara að kaupa ljósakross en að leigja hann Fást um land allt! Hvítu plastkrossarnir frá Búrek henta þeim sem vilja annast lýsinguna fremur en að leigja sér kross. Þeir eru með innbyggðu ljósi og tengjast rafmagnsleiðslu í görðunum eða rafhlöðu sem endist í allt að 20 daga. Súkkulaði- sígarettur Uppskrift dagsins. Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! 175 g smjör 1 dl sykur 2 dl (u.þ.b. 125 g) hnetukjarnar, fínhakkaðir 3 dl hveiti 2 msk. mjólk eða rjómi Til skreytingar 50 g súkkulaði Smjörið og sykurinn er hrært saman. Fínsöxuðum hnetunum blandað í og síðan er hveitið og mjólkin sett út í hræruna til skiptis. Deigið er hnoðað létt og rúllað út í fingurþykkar lengjur sem eru látnar standa og kólna um stund. Skornar niður í 5 sm langa bita og kökurnar bakaðar í ofninum miðjum í u.þ.b. 10 mínútur á 175-200. Látnar kólna um stund. Súkkulaðið er brætt í vatnsbaði og öðr- um enda hverrar köku stungið í það. Jólasiðir víða um heim Belgía Í Belgíu hefur heilagur Nikulás eflaust komið til barnanna í gær, þann 6. desember, klæddur í biskupsklæði og ríðandi á hvít- um hesti. Hann gefur börnum í skóinn sem þau hafa skilið eftir á arninum. Þar skilja þau líka eftir grænmeti handa hestinum. Sumir segja að heilagur Niku- lás komi ríðandi á litlum asna. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.