Tíminn - 16.09.1973, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Sunnudagur 16. september 1973
O Jarðskjálftar
ing, þvi auk látanna var hér
svo svartaþoka og maður sá
ekki umhverfið. Við hringdum
i Hafnarfjaröarlögregluna og
flýðum siðan bæinn. Lögregl-
an kom á móti okkur og flutti
konur og börn á öruggan stað.
Ég veit ekkert, hvað klukkan
var eða hvaö við vorum lengi
burtu, maður hefur annað i
huga en lita á klukkuna, þegar
svona stendur á, sagöi Asgeir
aö endingu.
Grindvíkingar vanir
hræringum
— Við vöknuöum við þetta
af værum blundi, sagöi
Magnús Hafliðason á Hrauni i
Grindavik i gærmorgun. Það
hrikti hér i hverju tré. Fyrsti
kippurinn var bæði langur og
harður, og siðan hafa verið
sifelldar hræringar i nótt og i
morgun, en allar vægar nema
fyrstu kippirnir. Núpshliðin er
ekki heldur langt undan. Það
er vist algengt, að jarð-
hræringar eigi upptök sin i
Trölladyngju, austur af
Fagradalsfjalli, og þar i kring.
Okkur kom auðvitað ekki dúr
á áuga eftir að þetta byrjaði,
enda eru jaröskjálftar satt að
segja það eina, sem mér
stendur stuggur af þótt ég sé
slíkum kippum ekki óvanur,
áttatiu og tveggja ára gamall
maöur, sem alla ævi hefur átt
heima hér á Hrauni.
Fleiri Grindvikingar tjáðu
blaöinu, að fyrstu kippirnir
heföu verið býsna snarpir,
munir hrokkið úr stað og jafn-
vel dæmi þess, aö hjónarúm
hafi færzt til.
Ailt á reiðiskjálfi i
Villingaholti
f Villingaholti i Flóa magn-
ast jafnan jarðskjálftar, og er
þar um að kenna þeim jarð-
lögum, sem bærinn stendur á.
Timinn hafði i gærmorgun
samband við Kristján Jónsson
bónda þar og spurði, hvernig
fólki hefði liöið um nóttina.
—Þaö er alveg hörmung að
vera hér i jarðskjálftum, sagði
Kristján. Við sváfum litið i
nótt.eiginlega ekkert fyrr en
eftir klukkan sex i morgun. Ég
taldi sex kippi til klukkan þrjú
og eftir það voru alltaf
hreyfingar annað slagið. Þetta
fer ákaflega i taugarnar á
manni. Mér er sagði, að hér i
Villingaholti gæti jarð-
skjálftakippa sérstaklega
mikið, þar sem bærinn stend-
ur á móbergi, og það er hér
alls staðar undir i kring. Ég
hef talað við fólk á 5 bæjum
i grenndinni i morgun og
hvergi fannst nema fyrsti
kippurinn um tvöleytið.
— HHJ—SB—SH.
HERRADEILD
SÍMI 21-400
TERYLENE
orföt
í NÝRRI
FATA-
DEILD
Gefjunarfot
í glæsilegu
lituuuli
1 14444 %
mum
V 25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTUN
ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ^
Sprungu-
viðgeroir I
Nú fæst varanleg þétting á j
steinsprungum með Silicon 5
Hubber þéttiefnum. Við not- ý
um eingöngu þéttiefni, sem ý
veita útöndum, sem tryggir, ý
að steinninn nær að þorna án á
þess að mynda nýja sprungu. I\
Kynnið yður kosti Silicon
(Impregnation) þéttingar
fyrir steinsteypu.
Við tökum ábyrgð á efni og
vinnu.
Það borgar sig að fá viðgert i
eitt skipti fyrir öll hjá þaul-
reyndum fagmönnum.
Sendum efni gegn póstkröfu.
A ÞÉTTITÆKNI H.F.
llusuþéltinnar
I Verktakar
Kfnissala
^Slmi 2-5:1-66 Fósthólf 503 Tryggvagötu
Yææææææææææææææ
Glava
glerullar-
hólkar
Hlýindin af góðri
hitaeinangrun
vara lengur en
ánægjan af
lagu verði
VATNS-
HITA-
lagnir
og síminn er
2-67-48
Varahlutir
Cortina, Volvo, Willys, Austin
Gipsy, Land/Rover, Opel.
* Austin Mini, Rambler,
Chevrolet, Benz, Skoda,
Trabant, Moskvitch.
Höfum notaða varahluti i
þessar og flest allar eldri
gerðir bila, meðal annars:
Vélar, hásingar, og girkassa
Bilapartasalan
Höfðatúni 10 sími 11397.
STANLEY
VERK
FÆRI
eru alls staðar
í notkun —
enda er merkið
þekkt og virt
IkivmKi
Skeifan 4 • Simi 8-62-10
Kloppurstig 27 • Simi 2-25-80
ar konur
fylgjast með
Tímanum