Tíminn - 16.09.1973, Blaðsíða 38
38
TÍMINN
Sunnudagur 16. september 1973
4M0LEIKHÚSIÐ
Elliheimilið
sýning i Lindarbæi dag kl.
15.
Kabarett
sýning i kvöld kl. 20.
Elliheimilið
sýning i Lindarbæ laugar-
dag kl. 15.
Miðasala 13.15 til 20. Simi
11200.
Leikhúskjallarinn
Opið frá kl. 18 i kvöld.
Simi 19636
ótrygg er ögurstundin
önnur sýning i kvöld kl.
20.30
Þriðja sýning miðvikudag
kl. 20.30.
Sala áskriftarkorta á 4. 5.
og 6. sýningu stendur yfir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. — Simi
16620.
simi 4-19-85
Bullitt
Mest spennandi og vinsæl-
asta leynilögreglumynd
siðustu ára. Myndin er i lit-
um með islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, ltobert Vaughn,
Jacqueline Bisset.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Heppinn hrakfalla-
bálkur
með Jerry Lewis.
Allra siðusta sinn.
TIMINN
EjR
TROMP
sími 2-21-40
Jómfrúinog Tatarinn
The Virgín
andthe
Gypsy
Ahrifamikil og viðfræg lit-
mynd gerð eftir sam-
nefndri sögu D. H.
Lawrence.
Aðalhlutverk: Jóanna
Shimkus, Franco Nero.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ath. bessi saga var út-
varpssaga i sumar.
Hve glöð er vor æska.
Please Sir
Sýnd kl. 3
Mánudagsmyndin
Það vorar seint
Pall.
instr.
Y0JI YAMADA
Dcnsmukkefilmomcn
japansk families filædcr,
sorgerog livsvilje!
KDMMER SENT
Farver
Japönsk
Leikstjóri:
úrvalsmynd.
Yoii Yamada.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VEITINGAHUSIÐ
Lækjarteig 2
Rútur Hannesson
og félagar
— Fjarkar
Opið til kl. J
leika og syngja
mánudagskvöld
''Auglýsingastofa Tímans er í
* Aðalstræti 7
flMlHf Símar 1-95-23 & 26-500
sírhi 3-20-75
Skógarhöggs-
fjölskyldan
Bandarisk úrvalsmynd i
litum og Cinemascope með
islenzkum texta, er segir
frá harðri og ævintýralegri
lifsbaráttu bandariskrar
fjölskyldu I Oregon-fylki.
Leikstjóri: Paul Newman.
Tónlist: Henry Mancini.
Aðalhlutverk: Paul New-
man, Henry Fonda,
Michael Sarrazin og Lee
Remick.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
AUKAMY.ND:
Tvö hundruð og f jöru-
tíu fiskar fyrir kú
Islenzk heimildarkvik-
mynd eftir Magnús Jóns-
son, er fjallar um heiztu
röksemdir Islendinga i
landhelgismálinu.
Barnasýning kl. 3.
Flóttinn til Texas
Sprenghlægileg gaman-
mynd með islenzkum
texta.
íslenzkur texti
I faðmi lögreglunnar
y“rlb]
cracking
comedy”
—JUDITH CRIST,
T0DAYSH0W
W00DY ALLEN'S
“TAKETHEM0NEY
ANDRUN”
Sprenghlægileg, ný, banda-
risk gamanmynd i litum
með hinum vinsæla
gamanleikara: Woody
Allen.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sverð Zorros
Sýnd kl. 3.
Tónabíó
Sfmi 31182
KARATE
Bráðskemmtileg ný
amerisk litmynd. Kristoff-
er Tabori, Joyce Van Patt-
en, Bob Balaban.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Batman
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd i litum um söguhetj-
una frægu.
Barnasýning kl. 3.
siðasta sinn.
MEISTARINN
Bigboss
|^3CIBmiWiiiije«aBi»ulMtiiiinMnBlyiliiiii ipamifiWiiiiiiniwpi
r"i
BRUCE LEE in
THE
BIG BOSS
COl OR
SCOPE
Mjög spennandi kinversk
sakamálamynd með ensku
tali og íslenzkum skýring-
artexta.
Hinar svokölluðu „Kung
Fu” kvikmyndir fara um
heiminn eins og eldur i sinu
og er þessi kvikmynd sú
fyrsta sinnar tegundar sem
sýnd er hér á landi. Þessi
kvikmynd er ein af „Kung
Fu” myndunum.sem hlotið
hafa hvað mesta aðsókn
viða um heim.
1 aðalhlutverki er Bruce
Lee, en hann er þekktasti
leikarinn úr þessum mynd-
um og hefur hann leikið i þó
nokkrum.
Hve glöð er vor æska
Mjög skemmtileg mynd
með Cliff Hichard
Sýnd kl. 3.
sími 1-15-44
Bráðþroskaði
táningurinn
‘Mafrlngr
ÍSLENZKUR CY
TEXTI
Leikstjóri: Lo Wei.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
ÁLFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
^ SAMVINNUBANK INN
CAMLA BJO <
sími 1-14-75
Grallarinn Dingus
METRO
GOLDWYN-MAYER
Presents
A BURT KENNEDY
PRODUCTION
FRANK SINATRA
GEORGE KENNEDY
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný bandarisk gaman-
mynd.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd, kl. 5, 7 og 9.
Sverðið í steininum
Disney-teiknimynd
ISLENZKUR TEXTI
Barnasýning kl. 3.
Hin sérlega spennandi og
hrollvekjandi Panavision
litmynd, sú allra bezta af
hinum vinsælu „Poe”
myndum, byggðum á sög-
um eftir Edgar Allan Poe.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og
11,15.
Kvennamorðinginn
Christie
The Strangler of
Rillington Place
islenzkur texti.
Heimsfræg og æsispenn-
andi og vel leikin ný ensk-
amerisk úrvalskvikmynd i
litum byggð á sönnum við-
burðum, sem gerðust i
London fyrir röskum 20 ár-
um.
Leikstjóri : Richard
Fleischer. Aðalhlutverk:
Richard AHtenborough,
Judy Geeson, John Hurt,
Pat Heywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning
Bakkabræður í
hernaði
sýnd 10. min. fyrir 3.