Tíminn - 16.09.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 16.09.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 16. september 1973 TtMrNN ‘25 MÁNUDAGUR 17. september 7.00 Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00 Mogunbæn kl. 7.45: Séra Frank M. Halldórsson flytur (alla v.d.v.). Morgunleik- fimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir leikfimikennari og Arni Elfar pianóleikari. Morgunstundbarnanna kl. 8.45: Siguröur Gunnarsson heldur áfram lestri þý&ingar sinnar á „Sögunni af Tóta” eftir Berit Brænne (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Mogunpopp kl. 10.25: Ian Mattheus syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Berlioz: Yehudi Menuhin og hljóm- sveitin Philharmonia leika „Harold á ítaliu’VAlfred Brendel leikur á pianó „Benediction et Serment” úr óperunni „Benvenuto Cellini’VSinfóniuhljómsveit Lundúna leikur forleik að óperunni „Beatrice og Benedict”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Hin gullna framtið” eftir Þorstein Stefánsson. Krist- mann Guðmundsson byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Spænsk tónlist Hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leikur tvo spænska dansa eftir Granados: Enrique Jorda stj. Sinfóniuhljóm- sveitin i Minneapolis leikur „Iberiu”, hljómsveitarsvitu eftir Albénis: Antal Dorati stj. Regino Sainz de la Maza og Manuel de Falla hljóm- sveitin leika Fantasiu fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo: Christo- bal Halffter stj. 16.00 Fréttir Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Popphorniö 17.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli þáttur i umájá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli i Reykjadal talar. 20.00 Mánudagsiögin 20.30 Heilög Jóhanna. Sérá Árelius Nielsson flytur sið- ara erindi sitt. 20.50 Kammertónlist. Artur Rubinstein og Guarneri- kvartettinn leika Pianó- kvintett i f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. 21.30 Utvarpssagan: „Full- trúinn, sem hvarf” eftir Hans Scherfig.Þýðandinn, Silja Aðalsteinsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Hjá bændum i Bolungarvik. Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Bernódus Finnbogason i Þjóðólfstungu og Birgi Bjarnason i Miödal. 22.30 Hljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 16. september 1973 17.00 Endurtekið efni Fiskur á færi Kvikmynd, gerð á veg- um Sjónvarpsins, um lax- veiðar og veiðiár á Islandi. Umsjón Magnús Bjarn- freðsson. Aður á dagskrá 17. júni 1973. 17.30 Hljómsveit Ingimars EydalUpptaka frá dansleik i Sjálfstæðishúsinu á Akur- eyri. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dag- skrá 17. júni 1973. 18.00 Sagan af Barböru fögru og Jeremiasi loðinkjamma Sovésk ævintýramynd. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Aðalpersóna myndarinnar, Barbara fagra, er dóttir konungsins i undirheimum. Tveir ungir piltar keppa um hylli hennar. Annar er sonur fátæks fiskimanns, en hinn einkasonur og erfingi keisarans. 19.20 Hlé 20.00 Frcttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.30 EmmaBresk framhalds- mynd, byggð á sögu eftir Jane Austen. 3. þáttur. Þýð- andi Jón O. Edwald. Efni 2. þáttar: Systir Emmu og maöur hennar, sem er bróð- ir Knightleys, koma i heim- sókn til þorpsins. Þau fara öll i jólaboð til frú Weston, og á leiðinni heim ber presturinn upp bónorð sitt við Emmu.Henni verður nú loksins ljóst, að hann hefur lengi verið ástfanginn af henni sjálfri, en aldrei litiö Harriet hýru auga. Hún hafnar bónorðinu ákveðin, og tekur þegar að brjóta heilann um nýtt verkefni. 21.10 Et syn Ballett, gerður fyrir sjónvarp af Donya Feuer og Eli Tyg við tónlist bandarisku söngkonunnar Janis Joplin, fluttur af norska óperuballettinum. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 21.30 Syndir feðranna....Kvik- mynd frá NBC um óeiröirn- ar á Norður-lrlandi og áhrif þeirra á óbreytta borgara, og þá einkum yngstu kyn- slóðina. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Að kvöidi dags Séra Garðar Þorsteinsson flytur 22.45 Dagskrárlok Mánudagur 17. september 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Erum við réttlaus? Breskur söngleikur um kyn- þáttaofsóknir og samskipti hvitra manna og svartra. Hér er um að ræða sjón- varpssviðsetningu á söng- leiknum „Martin Luther King” eftir Ewan Hooper. Leikstjóri Jon Reardon. Aðalhlutverk Paul Chap- man, Frank Collins, Robert Lister og Axel Green. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Nakúrú Kvikmynd um Framtíðarstarf Rafmagnsveita reykjavikur óskar eftir að ráða verkamenn til starfa. Störfin eru við jarðsprengjalagnir og aðstoðarstörf hjá iðnaðarmönnum. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri, Ármúla 31, milli kl. 12.30 og 13.30. F, 1RAFMAGNS VEITA mA. T REYKJAVlKUR sérkennilega fuglabyggð við Nakúrúvatn i Kenya. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.40 Dánarminning Leikrit eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri Klemens Jónsson. Persónur og . leikendur: Ólafur Guð- mundsson, skósmiður, Gisli Halldórsson. Jónina Sig- mundsdóttir, kona hans, Herdis Þorvaldsdóttir. Maður, sem skrifar i blöðin, Þórhallur Sigurðsson. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. Aður á dagskrá 18. april 1971. 22.40 Daúskráriok NÚ AKA ÞEIR EKKI LENGUR AUSTURSTRÆTIÐ I dag, sunnudaginn 16. september hefst síðari hluti tilraunar þeirrar, sem nefnd hefur verið „Austurstræti — göngugata.“ Breyttar leiðir strætisvagna gera nú Austurstræti að göngugötu í orðsins fyllstu merkingu. Þessum hluta tilraunarinnar er ætlað að spanna fjórar vikur. Á meðan aka allir vagnar SVR utan göngusvæðisins. Nýjar biðstöðvar strætisvagna, sem áður óku Austur- stræti, eru í Lækjargötu, Vonarstræti og Aðalstræti. Hinar nýju biðstöðvar, og tölustafir viðkomandi strætisvagnaleiða, sjást á kortinu hér að neðan. ÞRÖUNARSTOFNUN REYKJAVlKUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.