Tíminn - 16.09.1973, Blaðsíða 5
TÍMINN
5
ÞORIR EB HINIR MBTI
S. Helgason hf. STEINtDJA
ClnhoM 4 Sfmor 16477 00 14ÍS4
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 86660
Föstudagur 14. september 1973
Hvern á að jarða?
Ahöfnin á herskipi hennar
hátignar Minerva valdi sér
Minervu SMith sem sina uppá-
haldsskvlsu, og hanga myndir
af henni I búöum allrar skips-
hafnarinnar, allt frá skipstjóra
upp i aöstoðarkokka. Engin
furða þótt þeir séu stundum
seinir á sér, aö rifa sig upp á
dekk þegar botnvörpur togar-
anna erui i hættu og klippurnar
komnar i sjóinn.
Margt af fínu fólki
Það var kjarninn úr fina fólkinu
I London, sem var á staðnum,
þegar nýjasta James Bond
myndin var frumsýnd ekki alls
fyrir löngu. Meðal þess voru þau
David Frost og söngkonan Lulu.
Þeim virtist liða ákaflega vel i
félagsskap hvors annars. David
er liklega búinn að ná sér eftir
áfalliö, sem hann varð fyrir,
þegar föst vinkona hans um
mörg 'ár, Diahann Carrol hin
dökka, stakk af og gifti sig
öðrum daginn eftir. Lulu hefur
heldur greinilega ekki I huga að
snúa til baka til eiginmanns
sins, Maurice Gibb, eins af
hinum fornfrægu Bee Gees.
Liza heldur ófram
Liza Minelli er aö verða fast
nafn á slúðursiðum blaöá um
allan heim. Hún er lika alltaf að
gera eitthvað, sem er þess virði
að skrifa um það. Rétt fyrir
brúðkaupiö stakk hún af frá
kærastanum Desi Arnaz og fór
til Bretlands, þar sem ftún trú-
lofaðist Peter Sellers i nokkra
daga. Þá kom yfirlýsing um,að
hún hefði gert vitleysu. Nú er
það þess virði, að eyða á það
prentsvertu, að Liza hefur náð
sér i enn nýjan vin. Hann heitir
Dyson Lowell og er brezkur.
Vonandi kemst þetta fyrir augu
lesenda áður en hann er orðinn
úreltur I augum Lizu.