Tíminn - 16.09.1973, Blaðsíða 27
Sunnudagur 16. september 1973
TÍMINN
27
Sótt að marki 1. Fc Köln. Vogts er kominn í fremstu víglinu
Borussia — Inter Milan (ítalia) 7-
1 og 2-4. Fyrri leikurinn var
dæmdur ógildur vegna þess að
áhorfandi henti tómri bjórdós i
höfuðeins leikmanns InterMilan.
Leikurinn leikinn aftur i Berlin og
lauk honum með jafntefli 0-0.
Inter Milan heldur þvi áfram.
1972/73, U.E.F.A.
bikarkeppnin.
Borussia — F.C. Aberdeen (Skot-
land) 3-2 og 6-3.
Borussia — Hvidövre (Danmörk)
3-0 og 3-1.
Borussia — 1. F.C. Köln (Þýzka-
landi) 0-0 og 5-0.
Borussia — Kaiserlautern (- ” -)
2-1 og 7-1.
Borussia — F.C. Twente
Ensvhede (Holland) 3-0 og 2-1.
Borussia — Liverpool (England)
0-3 og 2-0. Þetta voru úrslitaleik-
irnir. Lið Borussia i þessum leikj-
um var þannig skipað: Kleff, —
Vogts, Surau, Netzer, Bonhof. —
Danner, Wimmer, Kulik, —
Jensen, Rupp, Heyneckes.
Borussia hefur ferðast gifurlega
mikið á undanförnum árum og
leikið viðsvegar i heiminum. Hef-
ur liðið að baki frábæran árangur
úr þessum leikjum og sigrað
mörg þekkt félög s.s. Vasco da
Gama, Brasiliu 3-0, Feijenoord,
Hollandi 4-2, CSKA Sofia,
Búlgariu, 3-2, og 2-0 Olimpiqui
Marseille, Frakklandi 4-1, Real
Saragossa, Spáni, 3-2, Ajax Hol-
landi, 3-1, Anderlecht, Belgiu, 2-1,
AC Roma, Italiu, 3-0. Borussia
sigraði i knattspyrnumóti i
Barcelona 1972 og i samskonar
móti i Saragossa 1973.
Borussia hefur oft verið fengíð til
þess að leika æfingaleiki við ýmis
landslið og hefur liðið borið sigur-
orð af 17 þessara landsliða: 3-2
geg Austurriki, l-0gegn Hollandi,
6-2 gegn Noregi, 1-0 geg Venezu-
ela, 4-1 gegn Japan 6-1 gegn Sviss
3-1 gegn Japan, 2-0 gegnJapan, 1-
0 gegn Japan, 3-1 gegn Suður
Kóreu, 3-0 gegn tsrael, 6-0 gegn
tsrael, 1-0 gegn Israel, 2-1 gegn
tsrael, 4-2 gegn Japan, 2-0 gegn
Kamerún, 3-2 gegn tsrael.
Eyjaiiðið
sem leikur
gegn Bor-
ussia Mön-
chenglagbach
í.B.V. var stofnað
árið 1946 og eru aðild-
arfélögin 5 að tölu,
Knattspyrnufélagið
Týr, íþróttafélagið
Þór, Golfklúbbur
Vestmannaeyja,
Tennis- og Badmin-
tonfélag Vestmanna-
eyja og íþróttafélag
Vestmannaeyja.
Stutt knattspyrnuágrip:
IBV komst fyrst á blað, ef svo
má segja, árið 1964, þegar 4.
n. ,IBV færði heim til Eyja
fyrsta tslandsmeistaratitilinn
I knattspyrnu. Þar kom i ljós
fyrsti árangurinn af öfl-
ugu unglingastarfi, sem hefur
allt fram á þennan dag gefið af
sér góða ávexti. Árið 1969 varð
IBV tslandsmeistari i 5. fl. og
bæði tslands- og bikarmeistari
i 2. fl. 2. fl endurtók þetta afrek
árið 1970 og sama ár varð 3. fl.
íslandsmeistari. 1971 hélt 3. fl.
meistaratitilinum. 1972 varð
svo mikið sigursumar fyrir
tBV. 2. fl. ENdurtók i þriðja
sinn það afrek að verða bæði
tslands- og bikarmeistari. 1.
fl. sigarði i Bikarkeppni 1. fl.
og mfl. kórónaði úthaldið með
þvi að sigra i Bikarkeppni
KSI.
tBV sigraði í II. deild árið
1967 eftir að hafa verið þrisvar
i úrslitum. A fyrsta ári liðsins i
I. deild, 1968 varð félagið
Bikarmeistari og svo aftur ár-
ið 1972 eins og áður segir. Liðið
hefur ávallt verið ofarlega i I.
deildinni, t.d. tvisvar i öðru
sæti.
Þátttaka IBV i Evrópu-
keppnum: Arið 1969 lék IBV i
Evrópukeppni bikarmeistara
og bætti þar i fyrstu umferð
búlgarska liðinu Levski
Spartak frá Sofia. Báðir leik-
irnir töpuðust með sömu
markatölunni, 0:4. Levski
Spartak var talið eitt sterk-
asta lið Evrópu á þessum ár-
um. I fyrra 1972 lék tBV svo i
UEFA bikarkeppninni og
mætti þar norska liðinu Viking
frá Stafangri. Fyrri leikurinn
fór fram i Noregi og lauk hon-
um með sigri Vikings 1:0. og
vakti leikur tBV mikia athygli
I Noregi. Siðari leikurinn fór
fram á Laugardalsvellinum
og lauk með jafntefli 0:0, og
komst Viking þvi áfram i
keppninni. IBV tekur nú öðru
sinni þátt i Evrópukeppni
bikarmeistara og mætir þar
V-þýzku bikarmeisturunum
Borussi Mönchengladbach,
sem nú er talið eitt skemmti-
legasta knattspyrnulið i
Evrópu.
I liði Vestmannaeyinga eru
flestir leikmenn mjög reyndir,
og hafa reynslu af Evrópu-
keppni:
Ársæll Sveinsson, mark-
vörður. 18 ára gamall skrif-
stofumaður. Hóf að leika með
mfl. 1972. Markvörður ung-
lingalandsliðsins með 5 leiki.
Páll Pálmason, markvörð-
ur. 28 ára gamall verkstjóri.
Hóf að leika með mfl. 1962.
Hefur leikið 1 landsleik.
Ólafur Sigurvinsson, bak-
vörður. 22 ára gamall pipu-
lagningamaður. Hóf að leika
með mfl. 1968. Fyrirliði liðs-
ins. Hefur leikið 15 landsleiki
og 3 ungiingalandsleiki.
Einar Friðþjófsson, bak-
vörður. 23 ára gamall nem-
andi. Hóf að leika með mfl.
1968.
Friöfinnur Finnbogason,
miðvörður. 23 ára gamail
verslunarmaður. Hóf að leika
með mfl. 1967. Valinn i lands-
liðshópinn i sumar.
Þórður Ilallgrimsson, mið-
vörður. 20 ára gamall neta-
gerðarmaður. Hóf að leika
með mfl. 1970. Hefur leikið 4
unglingalandsleiki.
Snorri Rútsson, tengiliður.
20 ára gamall nemandi við
tþróttakennaraskólann. Hóf
að leika með mfl. 1971. Hefur
leikið 4 unglingalandsleiki.
óskar Valtýsson, tengiliður.
22 ára gamall verkamaður.
Hóf að leika með mfl. 1968.
Hefur leikið 2 landsleiki og 3
unglinealandsleiki.
Kristján Sigurgeirsson,
tengiliður. 23 ára gamall lög-
fræðinemi. Hóf að leika með
mfl. 1968.
Tómas Pálsson, framherji.
23 ára gamall bankastarfs-
maður. Hóf að leika með mfl.
1968. Hefur leikið 5 landsleiki
og 3 unglingalandsleiki.
örn óskarsson, framherji.
20 ára gamall pipulagninga-
maður. Hóf að leika með mfl.
1970. Hefur leikið 3 landsleiki
og 4 unglingalandsleiki.
Ilaraldur Júllusson, fram-
herji. 26 ára gamall neta-
gerðarmaður. Hóf að leika
með mfl. 1967. Einnig snjall
golfari.
Viöar Eliasson, framherji.
17 ára gamall nemandi.
Nýliði.
Leifur Leifsson, framherji.
18 ára gamall nemandi.
Nýliði. Hefur leikið 4 ung-
lingalandsleiki.
Ilaraldur óskarsson, mið-
vörður. 18 ára gamall iðn-
nemi. Nýliði.
Ingibergur Einarsson, bak-
vörður. 18 ára gamall nem-
andi. Nýliði.
Haraldur Gunnarsson, bak-
vörður. 17 ára nemandi.
Valþór Sigþórsson, tengilið-
ur. 17 ára nemandi.
Kleff,markvörður Borussia Mönchengladbach, sést hér hindra einn leikmanna 1. FC Köln.