Tíminn - 16.10.1973, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Þriöjudagur 16. október 1973.
////
Þriðjudagur 16. október 1973
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyf jabúöaþjón-
ustuna i Reykjavík.eru gefnar
I sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 simi: 25641.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka í Reykjavik,
vikuna 12. til 18. október
veröur i Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki. Næturvarzla
veröur I Laugarnesapóteki.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram á Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur alla
mánudaga frá kl. 17-18.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarfjöröur: Lö’greglan,
simi 50131, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Uitaveitubilanir simi 21524.
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Siglingar
Skipadeild StS. Jökulfell er
væntanlegt til Keflavikur i
dag. Disarfell fór frá Kópa-
skeri 13. þ.m. til Ventspils og
Svendborgar. Helgafell er
væntanlegt til Reykjavikur i
dag. Mælifell er væntanlegt til
Gufuness i dag. Skaftafell fór
frá Keflavik 11. þ.m. til New
Bedford. Hvassafell er i Carr-
ara, fer þaðan til Sousse.
Stapafell fór frá Hafnarfirði i
gæt til Austfjarða. Ltilatell
er væntanlegt til Reykjavikur
I dag. Suðri er væntanlegur til
Akureyrar i kvöld.
Flugóætlanir
Flugfélag Islands, innan-
landsflug. Aætlað er að fljúga
til Akureyrar (4 ferðir), til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Isa-
fjarðar (2 ferðir) til Horna-
fjrðar, Þingeyrar, Raufar-
hafnar, Þórshafnar, og Egils-
staða. Millilandaflug. Sólfaxi
fer kl. 08:30 til Kaupmanna-
hafnar. Gullfaxi fer kl. 08:30
til Lundúna.
Flugáætlun Vængja. Aætlaö er
að fljúga til Akraness kl. 11:00
f.h. til Blönduóss og
Siglufjarðar kl. 11:00 f.h.
Muniö frlmerkjasöfnun Geö-
verndar. Pósthólf 1308 eöa
skrifstofu félagsins Hafnar-
stræti 5.
Söfn og sýningar
Kjarvalsstaöir. Sýning
Sverris Haraldssonar er opin
þriöjudaga — föstudaga kl. 16-
23 laugardaga og sunnudaga
kl. 14-23.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga kl. 13,30 til 16.
Aðra daga fyrir ferðamenn og
skóla simi: 16406.
Islenzka dýrasafniö er opið
alla daga kl. 1 til 6 I Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
Arbæjarsafn. Frá 15. sept —
31. mai veröur safnið opiö frá
kl. 14—16 alla daga nema
mánudaga, og verða einungis
Arbær, kirkjan og skrúðhúsið
til sýnis.
Leið 10 frá Hlemmi.
Félagslíf
Mæörafélagiö heldur fyrsta
fund vetrarins að Hverfisgötu
21, fimmtudaginn 18. október
kl. 20,30. Mætið vel og stund-
vislega og takiö með ykkur
gesti. Stjórnin.
Kvenfélag óháöa safnaöarins.
Fjölmenniö i Kirkjubæ næst-
komandi miðvikudagskvöld
17. október. Sýndar verða
fallegar litskuggamyndir.
Kaffiveitingar.
Kvenfélag Kópavogs. Fundur
verður haldinn, fimmtudaginn
18. október kl. 8,30 i félags-
heimilinu uppi. Frásögn og lit-
skuggamyndir frá Róm. Sýni-
kennsla verður á Pizza sem
Guörún Ingvarsdóttir annast.
Stjórnin.
Kvenréttindafélag tslands,
heldur fund, miðvikudaginn
17. október, kl. 8,30 að
Hallveigarstööum. A fundin-
um flytur Anna Sigurðardóttir
erindi sem hún nefnir:
Verkakonur á tslandi i 1100 ár.
Allir velkomnir á fundinn
meðan húsrúm leyfir.
Kvenfélag Asprestakalls.
Fundur verður haldinn i As-
heimilinu Hólsvegi 17, mið-
vikudaginn 17. okt. kl. 8.30. 1.
Rætt verður um vetrarstarfið
2. Sigriður Halldórsdóttir
heimilisráðunautur kynnir
starfsemi Heimilisiðnaðar-
félags tsl. og hefur með sér
farandsýningu. 3.
Kaffidrykkja. Stjórnin.
Tilkynning
Farsóttir i Reykjavik vikuna
9.-15. september 1973,
samkvæmt skýrslum 10 (10)
lækna.
Iörakvef............ 15 (15)
Hlaupabóla............ 1(2)
Rauðir hundar...... 4(2)
Hálsbólga........... 56 (47)
Kvefsótt............129 (81)
Lungnakvef.......... 10 (11)
Kveflungnabólga.... 1(1)
Farsóttir i Reykjavik vikuna
16.-22. september 1973,
samkvæmt skýrslum 8 (10)
lækna.
Iðrakvef............ 11 (15)
Kighósti.............. 2(0)
Skarlatssótt......... 1 ( 0)
Hlaupabóla............ 2(1)
Rauðirhundar....... 2(4)
Mislingar............ 1 ( 0)
Hettusótt............. 2(0)
Hálsbólga........... 60 (56)
Kvefsótt...........111 (129)
Lungnakvef........... 5 (10)
Influenza............ 2 ( 0)
Kveflungnabólga.... 2(1)
Dilaroði .......... 1 ( 0)
AAinningarkort
Minningarkort sjúkrahússjóös
Iönaöarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöö-
um: I Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18. Bilasölu
Guðmundar Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. í
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum
vaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Hallgrlms-
kirkju i Saurbæ fást á eftir-
töldurn stööum:
Verzluninni Kirkjufell,
Ingólfsstræti 6, Reykjavlk,
Bókaverzlun Andrésar Niels-
sonar, Akranesi,
Bókabúð Kaupfélags Borg-
firðinga, Borgarnesi
og hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti, Saurbæ.
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar, eru afgr. i verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3. Bókabúð Æskunnar
flutt að Laugavegi 56. Verzl.
Emma Skólavörðustig 5.
Verzl. Oldugötu 29 og hjá
Prestkonunum.
STUNDUM GETUR „tapslagur á
tapslag” haldiö ákveðnum mót-
herja frá þvi að komast inn.
Litum á dæmi.
A S 10987
V H K874
4 T 75
jf, L K103
4k S 65 A s KD432
V H A5 v H 3
4 T ADG84 4 T 962
Jf, L DG74 jf, L 9862
A S AG
V H DG10962
4 T K103
A L A5
Vestur opnaði á 1-T — Austur
sagði 1 Sp. og lokasögnin var 4 Hj.
I Suður. V spilaði út Sp-6 og Suður
drap D Austurs með As. Fjórir
tapslagir virðast i spilinu, þar
sem allar likur eru á, að Veigi T-
As. Vandamálið er að fria tvo Sp-
slagi án þess Austur komist inn og
spilarinn i S fann netta lausn.
Hann spilaði L-As, L-K og kastaði
Sp-G á L-10 blinds, þegar A gat
ekki lagt á tiuna. Vestur fékk á
L-G, en Suður hafði nú vald á
spilinu. Hann gat gefið Vestri á
trompás — siðan tekið trompsvin-
un I spaða gegn Sp-K Austurs, og
þvi fengið tvö niðurköst heima i
spaðann.
1 einvigi milli Aljechin og
Bogoljubow 1934 kom þessi staða
upp. Aljechin hafði hvitt og átti
leik.
lHái
m 'm' á m
vm ÉH
1 e6!! — Hxg7 2. Rxg7 — Hxg7 3.
Hxd5! — cxd5 4. Hf8+ — Kc7 5.
Hf7+ og svartur gaf i vonlausri
stööu.
Ármúla 3-Slmar 3B900
38904 38907 ■
BILABÚDin I
Notaðir bílar
til sölu á góðum kjörum
1973 Chevrolet Nova sjálfsk.
1972 Vauxhall Viva
1972 Chevrolet Chevelle
1972 Ford Mustang Mark I
1972 Mercury Comet
1972 Ford Dinto
1972 Mercedes Benz 280S
1971 Chevrolet Blazer
1970 Chevrolet Monte Carlo
1970 Opel Record
1970 Toyota Crown sjálfsk.
1969 Vauxhal! Victor 1600
1969 Vauxhall Victor 2000 sjálfsk.
1969 Opel Record
1969 Dodge Dart GT
1968 Taunus 12M Station
1967 Chevrolet Chevy Van sendi-
bifreiö
1966 Chevrolet Chevelle
1966 Opel Caravan
1966 Fiat 1500 Station
iiiii
MÍ 'Jfifflfil.
Kjördæmisþing Austurlandi
Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður
haldið i félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfiröi helgina 27. og
28. okt.n.k. Þingið verður sett kl. 15 á laugardag. Venjuleg
þingstörf.
Dagskráin auglýst nánar siðar.
AAiðstjórnarfundur SUF
Akveöið hefur veriö, aö miöstjórn SUF komi saman til fundar
helgina 17.—18. nóvember n.k.
Nánar auglýst sföar._______________________________Stjórn SUF.^
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Bazarvinnan hefst aftur miðvikudaginn 17. okt. n.k. Hittumst
allar að Hringbraut 30, eftir hádegi á morgun, miðvikudag,
og næstu miðvikudaga á sama stað og tlma.
Bazarnefndin.
Viðtalstímar
alþingismanna
Grundarf jörður
Asgeir Bjarnason, alþingismaður, verður til viðtals i hrepps-
skrifstofunni i Grundarfirði laugardaginn 20. okt. kl. 15 til 17.
Hellissandur
Asgeir Bjarnason, alþingismaður, verður til viðtals i félags-
heimilinu Röst, Hellissandi, sunnudaginn 21. okt. kl. 15 til 17.
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag
Skaftfellinga i Vik i Mýrdal er laust frá 1.
desember n.k.
Umsóknir um starfið, ásamt nauðsynleg-
um upplýsingum, sendist formanni
félagsins Jóni Helgasyni,Seglbúðum,eða
Gunnari Grimssyni starfsmannastjóra
Sambandsins. Umsóknarfrestur er til 28.
október.
Stjórn Kaupfélags Skaftfellinga.
+
Sjisí. p| |VAUXHAIL OPfl I
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
Valgerðar Eiriksdóttur
frá SÓlheimum.
Ragnheiöur Jónsdóttir, Gunnar Björnsson,
Valgerður J. Gunnarsdóttir, Ingi Kr. Stefánsson,
Ragnar Gunnarsson, Jane Nielsen,
Sigriöur H. Gunnarsdóttir, Ingibjörg Asta Gunnarsóttir.
Pétur Þorbergsson
Nautaflötum, ölfusi,
lézt að Sólvangi, Hafnarfirði, að kvöldi 12. október.
Vigdis Eyjólfsdóttir og börn hins látna.
Faðir okkar
Hallgrimur Guðmundsson
járnsmiöur frá Patreksfiröi
andaðist i sjúkradeild Hrafnistu sunnudaginn 14. október.
Börn hins látna.