Tíminn - 16.10.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.10.1973, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 16. október 1973. TÍMINN 17 HsUmsjón: Alfreð Þorsteinsson Hafsteinn leitar að enskum þjálfara Hann og Sigurður Steindórsson fara til Englands að leita eftir þjálfara fyrir steini að vera gestur á leik Englands gegn Póllandi á Wembley annað kvöld, en leik- urinn er mjög þýðingarmikill fyrir Englendinga, þvi að þeir þurfa að vinna hann til að komast i H M - k e p p n i n a i Vestur-Þýzkalandi 1974. 1 London mun Hafsteinn hitta Sigurð Steindórsson lið- stjóra Keflavikurliðsins i knattspyrnu, sem er nú staddur með unglingalands- liðinu i Dublin. Þeir Hafsteinn og Sigurður ætla að athuga, hvort beir geti ekki ráðið þjálfara fyrir Keflavikurliðið næsta keppnistimabil, en Keflavikingar eru ákveðnir i, að fá erlendan þjálfara fyrir knattspyrnumenn sfná. Verð- Verður fróðlegt að vita, hvort Hafsteinn og Sigurður geta út- vegað þjálfara i London. -SOS FH-ingar settu vall- armet í íþróttahúsinu í Hafnarfirði Unnu Aftureldingu með 32 marka mun í Reykjanesmótinu Keflavíkurliðið HAFSTEINN Guð- mundsson, formaður íþróttabandalags Keflavikur er nú á förum til Englands i boði enska knatt- spyrnusambandsins. Enska knattspyrnu- sambandið bauð Haf- HAFSTEINN GUÐMUNDSSON. FH-ingar settu vallarmet i íþróttahúsinu í Hafnar- firöi á sunnudaginn, þeg- ar þeir unnu stórsigur yfir Aftureldingu frá Mos- fellssveit. Leiknum lauk 47:15, en munurinn eru 32 mörk.Leikurinn var liður í Reykjanesmótinu i hand- knattleik. Þá unnu Hauk- ar stórsigur yfir Breiöa- blik 32:15. Breiðablikslið- ið veitti Haukum harða keppni í fyrri hálfleik og var staðan 11:9 i hálfleik fyrir Hauka. Hið unga Breiðablikslið skorti keppnisreynslu i síðari hálfleik og stórsigur Hauka varð staðreynd. Þá fóru einnig fram leikir i yngri flokkunum og fóru leikar þannig: 2. flokkur: FH—Keflavik 20:14 HK—Stjarnan 15:14 Haukar—Grótta 16:14 1. flokkur: Breiðabl,—Grótta 11:11 FH—Haukar 16:14 KRISTINN BJÖRNSSON-.verður i eldlinunni nieð unglingalandsliðinu i Ilublin I dag. írar tefla fram sterku liðí gegn Islendingum Islenzka unglingaliðið leikur gegn Irum í Dublin í dag. Piltar fró stóru félögunum í Englandi leika í írska liðinu í DAG leikur íslenzka unglingalandsliðið i knatt- spyrnu gegn írlandi i unglingakeppni Evrópu. Leikurinn fer fram i Dublin i írlandi. írska liðið er mjög sterkt lið, að minnsta kosti á pappirnum, en i liðinu leika margir piltar, sem æfa og leika með unglingaliðum stóru liðanna i Englandi, eins og Arsenal, Derby, Coventry, Wolves, Leeds og Manchester United. Það verður þvi erfiður róður hjá islenzku piltunum i Dublin i dag. Eftirtaldir piltar leika gegn frlandi i dag. Ólafur Magnússon, Val Guðmundur Hallsteinsson, Fram Janus Guðlaugsson, FH, fyrirliði Guðjón Hilmarsson, KR Árni Valgeirsson, Þrótti, Guðjón Þóröarson, 1A Gunnlaugur Kristfinnsson, Vfking Guðmundur Arason, Viking Hannes Lárusson, Val Óskar Tómasson, Viking Kristinn'Björnsson, Val Árni Sveinsson, 1A Iiagnar Gislason, Viking Jóhannes Bjarnason, Þrótti Hálfdán örlygsson, KR Theodór Sigurösson, FH. trska landsliðið, sem leikur gegn fslandi verður skipað leik- mönnum, er valdir verða úr eftir- töldum hóp. Átta af þessum leik- mönnum voru með irska ung- lingalandsliðinu i úrslitakeppni unglingamóts UEFA i vor á ítaliu, en þar stóð hið unga lið frlands sig frábærlega vel. Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.