Tíminn - 16.10.1973, Blaðsíða 20
20
TÍMINN
Þriöjudagur 16. október 1973.
Sigmundur Ó. Steinarsson skrifar um ensku knattspyrnuna:
Leeds vann upp
tveggja marka
forskot Leic-
ester City
Áhangendur Burnley rifjuðu upp gamlar endurminningar.
Liðið fylgir fast d eftir Leeds í toppbardttunni
Macari settur á sölulista
Billy Bremncr, hinn baráttu-
glaði fyrirliði Leeds var held-
ur betur i essinu sinu á laugar-
daginn, þegar Leeds mætti
Leicestcr. Bremner dreif
félaga sina áfram með dugn-
aði slnum og hann skoraði
einnig jöfnunarmarkið gegn
Leiccster. I.eicester byrjaði
vel og komst i 2:0 gegn Leeds
á heimavelli sinum. Á 10. min
scndi Frank Worthington
knöttinn i netið og á 19. min.
bætti Alan Birchenall öðru
marki við við gcysileg
fagnaðarlæti hinna 37 þúsund
áhorfenda, sem komu að sjá
leikinn. Leeds varekki á þeim
buxunum að gcfast upp, og
var Bremner i broddi fylking-
ar. Hann átti mikinn þátt i
fyrra marki Lceds, sem Mikc
Jones skoraði og siðan jafnaði
hann sjálfur 2:2. Og Lccds var
nær þvi að vinna leikinn, það
var landsliðsmarkvöröurinn
snjalli Peter Shilton, sem kom
i veg fyrir sigur toppliðsins.
Hann varði oft snilldarlega i
ieiknum og sýndi það, að hann
verður Pólverjum erfiður á
Wambley annað kvöld I
heimsmeistarakeppninni.
Þjálfari Póllands, sagði fyrir
stuttu, að það væru þrir leik-
menn i enska landsliðinu, sem
hann væri hræddur við, það
væru þeir Peter Shilton, Alan
Clarke og Martin Chivcrs, cn
tveir þeir siðarnefndu eru
mjög markasæknir framlinu-
spilarar. En hvað um þaö, við
skulum nú lita á úrslitin i Eng-
landi á laugardaginn og
spjalla um þau i stuttu máli.
Birmingham—Wolves 2-1
Burnley—QPR 2-1
Chelsea—Ipswich 2-3
Everton—West Ham 1-0
Leicester—-Leeds 2-2
Man.Utd.—Derby 0-1
Newcastle—Man. City 1-0
Norwich—Coventry 0-0
Southampton—Liverp. 1-0
Stoke—Sheff. Utd. 1-2
Tottenham—Arsenal 2-0
Tommy Docherty, hinn
snjalli framkvæmdastjóri
Manchester United, hefur nú
sett Lou Macari á sölulista, en
það er ekki langt siðan að
Docherty keypti þennan litla
miðherja frá Celtic á 200 þús.
pund. Macari hefur þjáðst af
heimþrá og hann hefur heldur
ekki fallið inn i United-liðið.
Docherty batt miklar vonir
við þennan snjalla skozka
landsliðsmann, en hann hefur
litiö dugað hjá United og hefur
hann skorað mjög fá mörk.
Macari hefur einnig verið
erfiður og nú fyrir stuttu
neitaði hann að leika með
United-liðinu. Þá sprakk
blaðran og Docherty sagðist
ekkert hafa við leikmenn að
gera, sem færu ekki eftir sett
um reglum og þeim agaregl-
um, sem hann setti.
Manchester United lék gegn
Derby á laugardaginn á Old
Trafford. Heppnin var ekki
með United gegn hinu geysi-
sterka Derby-liði. T.d. áttu
leikmenn United skot i stangir
og þverslá — knötturinn vildi
alls ekki i netið fara. En þegar
Derby-liðið nær sér á strik, þá
geta fá lið i Englandi staðizt
þvi snúning, og það geta leik-
menn United sætt sig við.
Derby lék vel á laugardaginn
og sigurinn var sanngjarn.
Það var Kevin Hector, sem
skoraði eina mark leiksins,
strax á fjórðu minútu.
Og það voru fleiri lið i rauð-
um búningum, sem töpuðu á
laugardaginn. Arsenal átti
slakan leik gegn nágrannalið-
inu Tottenham, og það er nú
orðið óskiljanlegt, hve þessu
fræga liði sem hefur valinn
mann i hverju rúmi, hefur
gengið illa á þessu keppnis-
timabili. Það er greinilega
eitthvað meira en litið að hjá
„barónunum frá London”.
Það var ekki fyrr en undir lok
leiksins, að Tottenham tryggði
sér sigur. Alan „gamli” Gilze-
an kom Spurs á bragðið með
góðu marki og stuttu seinna
bætti fyrirliðinn Martin Peters
öðru marki við og innsiglaði
þar með góðan sigur Totten-
ham.
„Rauði herinn” frá Liver-
pool heimsótti hafnarborgina
frægu Southampton, sem er á
suðurströnd Englands.
Dýrlingarnir sýndu skemmti-
lega knattspyrnu á The Dell og
þegar þeir eru i ham, er vont
að heimsækja þá. Mark
Dýrlinganna skoraði hinn
markheppni Mike Channon,
102. mark hans fyrir
Southampton, úr vitaspyrnu,
sem var dæmt á Larry Loyd.
Það er eitthvað að hjá Liver-
pool, eins og hjá Arsenal. En
það má einnig taka það til
greina, að meistararnir na sér
ekki alltaf á strik. — Liver-
pool-liðið, sem tryggði sér
Englandsmeistaratitilinn á
glæsilegan hátt sl.
keppnistimabil, leikur nú ekki
eins góða knattspyrnu og þá.
Burnley heldur sinu striki. A
laugardaginn átti liðið ekki i
vandræðum með Lundúnalið-
MIKE CHANNON...
skoraði mark
Dýrlinganna
úr vitaspyrnu
gegn Liverpool.
ið Queens Park Rangers á
Turf Moor. Burnely leikur
tvimælalaust skemmtilegustu
knattspýrnuna á Bretlands-
eyjum, sumir leikmenn Burn-
ley eru hreinir galdramenn
með knöttinn, — geta gert nær
allt við hann, nema að láta
hann tala. Nulty skoraði
fyrsta mark leiksins undir lok
siðari hálfleiksins og þá brut-
ust út mikil fagnaðarlæti og
stemmning komst i áhorfend-
ur. Hinir tryggu áhangendur
Burnley, fengu svo sannarlega
að rifja upp gamlar endur-
minningar á laugardaginn. Á
16. min. siðari hálfleiks jafna
Q.P.R. 1:1 og það var enginn
annar en fyrrum Turf Moor-
kóngurinn Tómas, sem
Brunley seldi til Q.P.R. á sl.
keppnistimabili, sem jafnaði
fyrir Lundúnaliðið. Thomas
var mikið átrúnaðargoð i
Burnley og þessi ungi snjalli
knattspyrnumaður var látinn
fara frá félaginu, sem hann
unni svo mikið, enda rifjaðist
upp fyrir áhangendum þess
félags setningin, sem Thomas
sagði fyrir tveimur árum:
„Mitt hjarta er Burnley”, ég
gæti ekki hugsað mér annað
félag”. En áfram með leikinn.
Stuttu eftir jöfnunarmarkið,
náöu leikmenn Burnleys
snilldarsókn, sem hinn ungi
Ray Hankin, batt enda á, með
góðu marki, og sigurinn var
skoraði tvö góð mörk fyrir
Ipswich, þegar staðan var 1:1.
Fyrsta mark .Ipswich skoraði
Bryan Hamilton, en Tommy
Baldwin, jafnaði. John Hollis
tók siðan að minnka muninn i
3:2.
Coventry tapaði dýrmætum
stigum i Norwich, þegar liðið
gerði jafntefli við heimamenn.
Þetta var eina jafnteflið i 1.
deildinni á laugardaginn.
Malcolm MacDonald, eða
„Super Mac” eins og hann er
kallaður, er nú heldur betur á
skotskónum, hann skorar
mark i nær hverjum leik fyrir
Newcastle. Og það kom eng-
um á óvart, þegar fréttist að
Newcastle hefði unnið
Manchester City 1:0, að hann
hefði skorað markið.
Skotinn Joe Harper leikur
svipað hlutverk hjá Everton
og „Super Mac” hjá
Newcastle. Hann skoraði
sigurmark Everton gegn West
Ham og þar með er Lundúna
liðið komið á botninn i ensku
1. deildinni. Þvi bjuggust fáir
við á yfirstandandi
keppnistimabili. Það er
greinilegt, að það er ekki
Lundúna-ár i ár.
fyrir Sheffield United á
heimavelli sinum. Þar með
skauzt Sheff. United upp i ni-
unda sæti i deildinni. Staðan er
nú þessi I 1. deild:
Burnleys 2:1. Brunley fylgir Leeds 11 8 3 0 23-7 19
nú fast á eftir Leeds i barátt- Burnley 11 7 3 1 21-11 17
unni um toppinn og hefur hlot- Derby 12 6 3 3 16-10 15
ið 17 stig en Leeds 19. Coventry 12 6 3 3 14-9 15
Birmingham vann sinn Everton 11 5 4 2 13-9 14
fyrsta sigur á keppnistimabil- Newcastle 11 5 3 3 18-13 13
inu, þegar Úlfarnir komu i Liverpool 11 5 3 3 12-10 13
heimsókn. Markakóngur Eng- Leicester 11 3 7 1 13-11 13
lands og Wolves, John Sheff.Utd. 11 5 2 4 14-13 12
Richards, skoraði fyrsta mark Ipswich 11 4 4 3 18-19 12
leiksins og einnig sitt fyrsta Arsenal 11 5 1 5 13-14 11
mark á keppnistimabilinu. Man. City 11 4 3 4 13-14 11
Hann skoraði 33 mörk sl. Southamptonll 4 3 4 14-17 11
keppnistimabil. En ekki dugði QPR 11 2 6 3 15-16 10
þetta fyrsta mark hans, þvi að Tottenham 11 4 2 5 14-15 10
Trevor Franchis jafnaði fyrir Chelsea 11 3 2 6 16-17 8
heimamenn og Burns skoraði Stoke 11 1 6 4 11-13 8
sigurmarkið. Gary Sprake, Man. Utd. 11 3 2 6 9-13 8
markvörðurinn sem Birming- Wolves 11 3 2 6 13-19 8
ham keypti frá Leeds fyrir 100 Norwich 11 1 5 5 9-16 7
þús. pund., meiddist i leiknum Birmingham 11 1 3 7 10-23 5
og þurfti að yfirgefa leikvöll- West Ham 11 0 4 7 10-20 4
„SUPER MAC”.... er heldur betur á skotskónum um þessar
mundir. Hann skoraði sigurmark Newcastle.
inn. Miðherjinn Bob
Latchford, sem er þekktur
fyrir að skora mikið af mörk-
um, fór i markið og hélt þvi
hreinu.
Menn könnuðust við hið
unga og efnilega Ipswich-lið á
laugardaginn. þegar það kom
i heimsókn á Stamford Bridge,
heimavöll Chelsea. Ipswich
vann sanngjarnan sigur 3:2.
Það var David Johnson, sem
var maður leiksins, hann
Úrslitin i 2. dield urðu þessi:
Bolton—Aston Villa i-o
Cardiff—Blackpool i-o
Luton—Swindon 2-1
Middlesbro—Hull i-o
Millvall—Bristol C. 0-2
Notts Co.—Fulham 2-1
Orient—Nottm. For. 2-1
Oxford—C. Palace 1-1
Preston—Sunderland í-o
Sheff. Wed,—Portsmouth 1-2
WBA—Carlisle 1-1