Tíminn - 16.10.1973, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 16. október 1973.
TÍMINN
23
Björn Jónsson, róðherra,
áfram í fjárhags- og
viðsk.nefnd efri deildar
Vanalega eiga ráðherrar ekki
sæti i nefndum á Alþingi, nema þá
I utanrikismálanefnd sameinaös
þings. Nú hefur veriö brugöiö út
af þessari venju. Björn Jónsson,
ráöherra heldur sæti sinu frá þvi
I fyrra i fjárhags- og viöskipta-
nefnd efri deildar, en i hinar
nefndirnar, sem Björn átti sæti I,
eru komnir nýir menn. Fjárhags-
og viöskiptanefnd er meöal mikil-
vægustu nefndanna á þinginu.
Þeir, sem sæti Björns Jóns-
sonar tóku i hinum nefndunum
sex, sem hann átti sæti i i efri
deild, eru fjórir þingmenn
Framsóknarflokksins þeir Bjarni
Guöbjörnsson, Björn Fr. Björns-
son, Páll Þorsteinsson og Asgeir
Bjarnason, og tveir þingmenn
Alþýöubandalagsins, þeir Helgi
Seljan og Geir Gunnarsson.
—hs—
© Nefndir
(F), Helgi F. Seljan (AB), Bjarni
Guöbjörnsson (F), Jón Arnason
(S), Steinþór Gestsson (S), Jón
Armann Héðinsson (A).
3. Landbúnaöarnefnd: Asgeir
Bjarnason (F), Páll Þorsteinsson
(F), Helgi Seljan (AB), Björn Fr.
Björnsson (F), Steinþór Gestsson
(S'), Jón Arnason (S), Jón
Armann Héðinsson (A).
4. Sjávarútvegsnefnd: Bjarni
Guðbjörnsson (F), Steingrimur
Hermannsson (F), Geir Gunnars-
son (AB), Helgi Seljan (AB), Jón
Árnason (S), Oddur Ölafsson (S),
Jón Ármann Héðinsson (A).
5. Iðnaðarnefnd: Steingrimur
Hermannsson (F), Björn Fr.
Björnsson (F), Ragnar Arnalds
(AB), Bjarni Guðbjörnsson (F),
Geir Hallgrimsson (S), Þorvald-
ur G. Kristinsson (S). Eggert G.
Þorsteinsson (A).
6. Félagsmálanefnd: Björn Fr.
Björnsson (F), Steingrimur Her-
mannsson (F). Helgi Seljan
© íþróttir
Gera má ráð fyrir að allir leik-
mennirnir irsku hafi ritað undir
atvinnumannasamning i ein-
hverju formi og sérstaklega
þeir, sem titlaðir eru við ensku
atvinnumannaliðin.
Anthony Buckley (Derby Co)
Gerald Fagan (Shelbourne)
Paul Byrne (Home Farm)
Andrew Murray (Rush Ath.)
J.O ’Brien (Arsenal)
David 0’ Leary (Arsenal)
Desmond Mangan (Shelbourne)
Francis Williams (Shelbourne)
David Langan (Derby Co.)
John Lond (Wembley)
Gerard Hogan (Leeds Utd.)
Liam Brady (Arsenal)
Thomas O’ Brien (Coventry City)
Noel King (Home Farm)
Harold McLoughlin (Sligo
Rovers)
Donald 0’ Riordan (Derby Co)
Edward Hogan (Derby Co)
Patrick MacDaid (Letterkenny
Rovers)
William Gillen (Crofton Celtic')
Patrick Byrne (Rangers)
Francis Stapleton (Arsenal)
John Murphy (Arsenal)
Maurice Daly (Wolves)
Noel Mitten (Manchester Utd.)
Gerard Duggan (Fairview
Rangers)
O Á víðavangi
færist og hver ekki. En þaö
var ánægjuiegt aö heyra
hvern Bretann á fætur öörum
lýsa yfir þvi, aö gömlu stór-
veldin og þá fyrst og fremst
Bretland, veröi aö lita meö
frjálslyndi á Iausn hafréttar-
mála og beri að forðast úreltar
kreddur og nýlendusjónarmið.
Þaö kom einnig fram hjá
flestum brezku þing-
mönnunum, aö þróun
hafréttarmála gengi öll i þá
átt, aö 200 milna auölindalög-
saga hlyti aö eiga mestu fylgi
að fagna á hafréttarráöstefn-
unni. Þaö var eftirminnilegt
aö heyra Patrick Wall frá
Hull, sem islendingar þekkja
sem harðan andstæöing, lýsa
yfir þvi, að Bretland og önnur
Evrópulönd ættu aö búa sig
undir hafréttarráöstefnuna
meö þaö i huga, aö 200 milna
auölindalögsagan veröi al-
þjóöalög áöur en varir”.
—TK
(AB), Páll Þorsteinsson (F),
Auður Auðuns (S), Þorvaldur G.
Kristjánsson (S), Eggert G. Þor-
steinsson (A).
7. Heilbrigöis- og trygginga-
nefnd: Ásgeir Bjarnason (F),
Bjarni Guðbjörnsson (F), Helgi
Seljan (AB), Geir Gunnarsson
(AB), Auður Auðuns (S), Oddur
Ólafsson (S), Eggert G. Þor-
steinsson (A).
8. Menntamálanefnd: Steingrim-
ur Hermannsson (F), Páll Þor-
steinsson (F), Ragnar Arnalds
(AB), Geir Gunnarsson (AB),
Auður Auðuns (S), Þorvaldur G.
Kristinsson (S), Jón Armann
Héðinsson (A).
9. Allsherjarnefnd: Björn Fr.
Björnsson (F), Bjarni Guðbjörns-
son (F), Geir Gunnarsson (AB),
Asgeir Bjarnason (F), Magnús
Jónsson (S), Oddur Ólafsson (S),
Eggert G. Þorsteinsson (A).
í neðri deild:
1. Fjárhags- og viöskiptanefnd:
Þórarinn Þórarinsson (F), Gils
Guðmundsson (AB), Vilhjálmur
Hjálmarsson (F), Karvel Pálma-
son ("SFVL'Mátthlas A. Mathfe-
sen (S), Matthias Bjarnason (S),
Gylfi Þ. Gislaosn (A).
2. Samgöngunefnd: Björn
Pálsson (F), Garðar Sigurðsson
(AB), Hannibal Valdimarsson
(SFV), Stefán Valgeirsson (F),
Friðjón Þórðarson (S), Sverrir
Hermannsson (S), Pétur Péturs-
son (A).
3. Landbúnaðarnefnd: Stefán
Valgeirsson (F), Eðvarð Sigurðs-
son (AB), Agúst Þorvaldsson (F),
Hannibal Valdimarsson (SFV),
Pálmi Jónsson (S), Gunnar
Gislason (S), Benedikt Gröndal
(A).
4. Sjávarútvegsnefnd: Jón
Skaftason (F), Karvel Pálmason
(SFV), Garðar Sigurðsson (AB),
Björn Pálsson (F), Pétur
Sigurðsson (S), Guðlaugur Gisla-
son (S), Stefán Gunnlaugsson
(A).
5. Iðnaðarnefnd: Gisli
Guðmundsson (F), Eðvarð
Sigurðsson (AB), Vilhjálmur
Hjálmarsson (F), Þórarinn
Þórarinsson (F), Ingólfur Jóns-
son (S), Lárus Jónsson (S), Pétur
Pétursson (A).
6. Félagsmálanefnd: Agúst Þor-
valdsson (F), Garöar Sigurðsson
(AB), Stefán Valgeirsson (F),
Hannibal Valdimarsson (SFV),
Gunnar Thoroddsen (S), Ólafur
Einarsson (S), Gylfi Þ. Gislason
(A).
7. Heilbrigis- og trygginga-
nefnd: Jón Skaftason (F), Jónas
Arnason (AB), Bjarni Guðnason,
Ingvar Gislason (F), Ragnhildur
Helgadóttir (S) Sverrir Her-
mannsson (S), Stefán Gunn-
laugsson (A).
8. Menntamálanefnd: Eysteinn
Jónsson (F), Svava Jakobsdóttir
(AB), Ingvar Gíslason (F),
Hannibal Valdimarsson (SFV),
Gunnar Gislason (S), Ellert B.
Schram (S), Benedikt Gröndal
(A).
9. Allsherjarnefnd: GIsli Guð-
mundsson (F), Jón Skaftason
(F), Svava Jakobsdóttir (AB),
Stefán Valgeirsson (F), Ellert B.
Schram (S), Ólafur G. Einarsson
(S), Pétur Pétursson (A).
— hs —
Hlöðubruni í
Gnúpverjahreppi
GG—Gnúpverjahreppi. Laust
fyrir hádegið i fyrradag kviknaði
i fjárhúshlöðu að Hæli i Gnúp-
verjahreppi. Eldurinn kom upp
með þeim hætti að neisti hrökk i
heyið. Verið var að skera járn i
þak fjárhúss i tengslum við hlöð-
una. Heyið varð alelda á svip-
stundu og hlaðan, sem var
tveggja ára gamalt stálgrinda-
hús, er talin ónýt með öllu. I hlöð-
unni voru eitt þúsund hestar af
heyi, og þar af eru 300 hestar
ónýtir. Slökkviliðið frá Flúöum og
Búrfellsstöðinni kom á vettvang.
Haft var orð á þvi, að slökkvi-
liðsbillin frá Flúðum var
kominn af stað rétt rúmlega einni
minútu frá þvi að kallið barst.
Þribýli á á Hæli en eigandi hlöð-
unnar var Bjarni Einarsson.
0 Hringvegur
nokkuð norðarlega i Vatna jökli og
fá hlaup þaðan framrás viða
undan jöklinum. Meginhluti
vatnsins rennur þó um farveg
Skeiðarár, en einnig fer mikið
vatn i farveg Gigju. Undanfarna
þrjá áratugi hafa þessi jökul-
hlaup komið með nokkuð reglu-
legu millibili og verið svipuð að
stærð, og hefur hámarksrennsli i
Skeiðará I hlaupunum verið um
7000-8000 rúmmetrar/sek.
Við slikar aðstæður sem þessar
getur ekki orðið um neina fasta
farvegi i venjulegum skilningi að
ræða, heldur flæmast árnar um
stórt svæði þegar jökulhlaup
koma i þær. Við allar árnar er þvi
aðeins hluti farvegsins brúaður,
en siðan byggðir varnargarðar
til að leiða vatnið undir brýrnar.
Varnargarðarnir, sem verða
alls 17 km að lengd, eru byggðir
úr möl og sandi. Armegin eru þeir
varðir með sprengdu grjóti eða
hrauni og virnetspylsum, fylltum
með grjóti.
Hinar stærri brýr eru allar
sömu gerðar, stálbitabrýr með
timburgólfi á steyptum stöplum.
Stöplarnir hvilar hver um sig á.
steyptum staurum, sem reknir
eru niður i sandinn. Allar eru
brýrnar með einfaldri akbraut,
en vegna hinnar miklu lengdar
þeirra eru höfð útskot á þeim með
150-200 m millibili, til að farar-
tæki geti mætzt.
Vegurinn er meö tvöfaldri
akbraut 7,0 breiöur.
Til að gera þessar fram-
kvæmdir á Skeiðarársandi mögu-
legar þurfti að endurbyggja
veginn frá Kirkjubæjarklaustri
að Núpsstað að langmestu leyti,
svo og kafla austan Skeiðar-
ársands milli Skaftafellsár og
Virkisár, auk nokkurra hliðar-
vega. Verða þannig byggðir alls
34 km af aðalveginum og um 4 km
af hliðarvegum. Ennfremur
verða endurbyggðar 6 brýr á
aöalveginum og er heildarlengd
þeirra 300 m.
Kostnaður við þessar fram-
kvæmdir var áætlaöur 700 millj.
króna, og er þá miðað við verðlag
i janúar 1973.
Nánari frásögn birtist einhvern
næstu daga.
0 Rjúpan
í fyrradag flaug lögreglan yfir
helztu veiðisvæðin til að kanna
hvort nokkrir hefðu freistazt til að
byrja veiðar fyrir leyfilegan
veiðitíma. Þar sem helgi var, var
liklegt að einhverjir freistuðust til
að skjóta. Bjarki Eliasson yfir-
lögregluþjónn sagði okkur, að
þeir heföu orðið varir við nokkrar
mannaferðir, en enginn hefði
sjáanlega verið með fugl. Sagði
hann, að undanfarin ár hefðu
alltaf verið nokkrir menn, sem
hefðu reynt áð taka „forskot á
sæluna”. I fyrra fóru þeir á bil yf-
ir svæðið og voru þá nokkrir
menn teknir. Hefði það verið vel
auglýst og sennilega haft þau
áhrif að ekki fundust neinir veiði-
þjófar núna.
Helztu veiðisvæði á Suðvestur-
landi er við Tröllakirkju á Holta-
vörðuheiði og fjöllin þar I kring.
Annars fer það lika eftir veður-
fari og snjóalögum, hvar rjúpan
finnst, sagði Finnur okkur.
— kris.
breiðzt út á siðustu
árum, og er óvenju
slæm á sumum bæj-
um nú, a.m.k. verða
nokkrir bændur að
farga öllu sínu fé i
haust vegna riðuveiki,
t.d. Hjörtur Eldjárn
Þórarinsson að Tjörn
i Svarfaðardal,
Jónmundur Sófaníus-
son á Hrafnsstöðum
og Kári Þórarinsson
að Laufási i Keldu-
hverfi. Þar sem
margir virðast fáfróð-
ir um þessa veiki, ætl-
um við að birta
úrdrátt úr samantekt,
sem Sigurður
Sigurðsson dýralækn-
ir að Keldum hefur
gert um helztu ein-
kenni veikinnar og
útbreiðslu hennar hér
á landi.
Riðuveiki eða Scrapie, eins
og hún er nefnd á erlendum
málum, er hægfara
smitsjúkdómur i sauðfé og
geitfé. Hann veldur skemmd-
um á taugafrumum i mið-
taugakerfi kindarinnar. Ekki
verður séð, að likami
sjúklings geti veitt smitefninu
viðnám, eins og við aðra
sjúkdóma. Skemmdirnar á-
gerast hægt og leiða til dauða
oftast 1-6 mán. eftir að ein-
kenni sáust fyrst. Aður en ein-
kenni koma i ljós, hefur
sjúklingurinn fóstrað sjúk-
dómsvaldinn I 1—1 1/2 ár
og stundum lengur án þess að
nokkur viti ef dæma má eftir
þeim tima, sem liður frá þvi
að tilraunakindur eru sýktar,
þar til einkenni sjást. Ekki
hefur ennþá tekizt að komast
að þvi með vissu, hvernig
smitber að, enda virðist ýmis-
legt við sjúkdómavaldinn
sjálfan næsta ólikt þvi sem áð-
ur þekktist. Sjúkdómsvaldur-
inn er ekki sjálfur þekktur, en
flestir telja að um veiru eða
annað ámóta „lifandi efni” sé
að ræða, sem hafi hæfileika til
að margfaldast i likama sauð-
kindar. Af þessu sést að þekk-
ingu er áfátt um mikilsverð
atriði og erfitt að sjá fyrir eöa
rekja dreifingarleiðir og gera
varnarráðstafanir.
Riðuveiki eða riða hefur
verið landlæg á vissum svæð-
um Islands um langan aldur.
Mest brögð hafa verið að veik-
inni við Eyjafjörð vestanverð-
an, utanverðan Skagafjörð og
Húnavatnssýslu.
Siðustu tilfelli, sem fundizt
hafa i sauðfé eru á Húsavik, i
Kelduneshreppi N-Þing.,
Borgarfirði eystra (á Norð-
firði) og i Reykjavik, en auk
þess er grunur um riðuveiki
viðar, t.d. i Mývatnssveit. 1
þessum tilvikum er þess tæp-
lega að vænta, að fé hafi verið
flutt að, enda er algjört bann
við flutningum á sauðfé yfir
varnalfnur. "Ekki liggur enn
fyrir, hvernig smit hefur bor-
izt til þessara staða.
© Viðræður
um og kvað nú við talsvert annan
tón i viðræöunum. Virðast þvi
brezkir útgerðarmenn ráða tals-
vert um ferðina.
Viö erum boðnir i kvöldverð til
Heaths I kvöld i Downingstræti 10,
sagði Ólafur Jóhannesson, og
gefst þá væntanlega enn tækif.
til að ræða málið. En afturkipp-
urinn eftir fund Heaths með út-
geröarmönnunum hefur valdið
mér vonbrigðum.
ólafur Jóhannesson, forsætis-
ráðherram kemur heim i dag frá
Lundúnu og er hann væntan-
legur til Keflavikurflugvallar um
kl. 3 I dag. Með honum koma þeir
Hans G. Andersen og Hannes
Jónsson.
Riðuveiki
Útrýming
Þær aðgerðir, sem gripið er
til erlendis til útrýmingar á
þessari veiki, eru þessar i
stórum dráttum:
1. Staðfesting á veikinni i
grunsamlegum gripum með
vefjaskoðun i smásjá.
Mikilvægt er að fá hausinn
semfyrsttil rannsóknar eftir
að kindin er svæfð. Ekki má
skjóta kindina og ekki má
setja hausinn i frost.
2. Einangrun og slátrun á öllu
sauðfé, á viðkomandi stað.
3. Könnun á sölu sauðfjár og
samgöngum við fénað á
þessum stöðum.
4. Einangrun á fé, sem hefur
haft samband við veikt eða
smitað fé.
5. ..og oft slátrun á þvi öllu og
afkomendum og ættingjum
þess fjár sem veikzt hefur af
riðunni, þótt heilbrigðir
virðist.
Það er langt siðan grunur
vaknaði um það hérlendis, að
smit væri bundið við umhverf-
isþátt á ákveðnum svæðum,
eða jafnvel ákveðnum bæjum.
Eftir fjárskiptin vegna mæði-
veiki, kom veikin viða fram á
sömu bæjunum og hún hafði
verið fyrir þau. Ýmsum get-
um hefur verið að þvi leitt,
hvað það gæti verið i umhverf-
inu, sem héldi smiti við.
Vitað er að mýs taka þessa
veiki á tilraunastofum.
Alþekkt er erlendis að blóð-
sjúgandi skorkvikindi geta
borið sjúkdóma á milli dýra.
Hugsanlega er um slikt að
ræöa þótt helztu skorkvikindi,
sem þekkt eru að sliku hafi
ekki fundizt hér á landi. Unnið
er nú að frekari rannsóknum á
þessu atriði.
Riðuveiki fer sér venjulega
mjög hægt á nýjum stað en
getur færzt i aukana á fáum
árum og valdið tilfinnanlegu
tjóni, allt að 20-30%.
Hvernig má þekkja riðu-
veiki á sauðfé?
Fyrstu einkenni eru venju-
lega þau, að kindin leggur af
og verður óeðlileg i háttum
t.d. hrædd eða óróleg. Stund-
um sést titringur á háls eink-
um er haldið er i hana. Ef
kindin er rekin hratt til, er
fótaburður hennar oft óeðli-
legur. Stundum er fyrsta
einkennið óútskýranlegur
kláði. Kindin nuddar sér upp
við veggi, sparkar upp I kvið
og jafnvel kastar sér niður til
að geta betur nagað sig I fætur
og annars staðar sem hún nær
til. Greinileg velþóknun sést
þegar tekið er ofan i bak á
kindum. Sums staðar er þetta
einkenni (kláðinn) ekki sam-
fara riðuveiki.
Kindin verður að lokum
upptærð og liggur fyrir en
virðist hafa fulla meðvitund
og getur lifað i þessu ástandi i
nokkrar vikur, ef henni er
hjálpað til að éta og drekka.
Hvanneyrarveiki
(histeriosis, votheysveiki),
sem kindur fá iðulega af þvi,
að éta skemmt vothey eða
þurrhey, er sums staöar á
landinu nefnd riða eða riðu-
veiki, en á þó ekkert skylt við
riðuveiki þá, sem hér um ræð-
ir.
(kris).
© ísrael
í norðurhluta Golan-hæða var i
gær barizt um herstöð, sem Sýr-
lendingar tóku á sunnudags-
kvöldiö og tsraelar reyndu að ná
á ný. 1 suðurhlutanum áttu tsra-
elar I höggi við sýrlenzkar,
marokkanskar, irakskar, saudi-
arabiskar og jórdanskar her-
sveitir, en fréttir eru óljósar af
gangi mála þar.
Sýrlendingar hafa ekkert sagt
um þá fullyröingu Israelsmanna
að hersv. þeirra séu nú aðeins
um 20 km. frá Damaskus. Sam-
kvæmt fréttum frá báðum aðilum
voru loftbardagar ekki harðir i
gær og mun færri israelskar flug-
vélar voru sagðar skotnar niður
en undanfarið.