Tíminn - 16.10.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
^ÞJÓOLEIKHÚSIÐ
ELLIHEIMILIÐ •
i kvöld kl. 20.30 i Lindarbæ.
KABAHETT
30. sýning miðvikudag kl.
20.
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
6. sýning fimmtudag kl. 20.
SJÖ STELPUR
föstudag kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200
FLÓ A SKINNI
i kvöld kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30
ÖGURSTUNDIN
fimmtudag kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
Sartana engill
dauðans
Viðburðarik ný amerisk
kúrekamynd. Tekin i litum
og Cinema-Scope.
Leikstjóri: Anthony Ascott.
Leikendur: Frand Wolff,
Klaus Kinski, John Garko.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð 16 ára.
( THE KING BOXER )
Nýjasta og ein sú besta
Karatekvikmyndin, fram-
leidd i Hong Kong 1973, og
er nú sýnd við metaðsókn
viða um heim. Myndin er
meö ensku tali og islensk-
um skýringartexta. Aðal-
hlutverkin leika nokkrir
frægustu judo .og karate-
meistarar Austurlanda
þ.á.m. þeirShoji Karata og
Lai Nam ásamt fegurðar-
drottningu Thailands 1970
Parwana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16
ára Krafist verður nafn-
skirteina við innganginn.
TIMINN
ER
TROMP
Sálfræðingurinn K. B. MADSEN, prófess-
or við Kennaraháskólann i Kaupmanna-
höfn flytur tvo fyrirlestra i fundarsal Nor-
ræna hússins:
Þriðjudaginn 16. október kl. 20:30-
Psykologi og
menneskesyn
Fimmtudaginn 18. október kl. 20:30,
Motivation,
drivkrafterne bag
vore handlinger
Allir velkomnir.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Heron og Claudia
?0lh C**ntufy f oi [i
AWalkwith
Love and Death
Islenzkur texti.
Bandarisk kvikmynd i lit-
um, byggð á skáldsögu eft-
ir Hans Koningberger.
Aðalhlutverkin eru leikin
af dóttur leikstjórans John
Huston og syni varnar-
málaráðherra Israel,
Moshe Dayan.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk kvikmynd,
tekin i litum og Todd-A-0
35, um Rodeo-kappann
Junior Bonner, sem alls
ekki passaði inn i
tuttugustu öldina.
Leikstjóri: Sam Peckin-
pah.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Junior Bonner
'UUNIQR BOHHER'
Tónabíó
Sími 31182
Bananar
PfOdiXtKin ^
woody
allen’s
jbananasi
COLOR by Oeluxe’
I ígp|<5SB» UnrtBd Artists |
Sérstaklega skemmtileg,
ný, bandarisk gamanmynd
með hinum frábæra
grinista Woody Allen.
Leikstjóri: Woody Allen
Aðalhlutverk: Woody
Allen, Louise Lasser,
Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
V erðlaunakvikmyndin
CROMWELL
ISLENZKUR TEXTI
RICHARD
HARRIS
ALEC
GUINNESS
Jromwiell
Heimsfræg og afburða vel
leikin ný ensk-amerisk
verölaunakvikmynd um
eitt mesta umbrotatimabil
i sögu Englands, Myndin er
I Technicolor og Cinema
Scope. Leikstjóri Ken
Hughes.Aðalhlutverk: hin-
ir vinsælu leikarar Richard
Harris, Alec Guinness.
Sýnd kl. 5 og 9.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Tónleikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 18. október
kl. 20.30.
Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN.
KJELL BÆKKELUND.
Efnisskrá:
PALL ISÓLFSSON: Passacaglia
HAYDN: Sinfónia nr. 88
GERSHWIN: Pianókonsert
RAVEL: Daphne og Chloe, svita nr. 2.
AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókaverzlun
Bókabúð Lárusar Blöndal Sigfúsar Eymundssonar
Skólavörðustig og Vesturveri Austurstræti 18
Símar: 15650 — 19822 Simi: 13135
Jlll
SINFÖNÍUHUÓMSV EIT ÍSLANDS
HÍKISl TVARPIÐ
Þriðjudagur 16. október 1973.
, sími 2-21-40
Kabarett
Myndin, sem hlotiðhefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verðlaun. Myndin, sem
slegið hefur hvert metið á
fætur öðru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóð-
•leikhúsinu.
Aðalhlutverk : Liza
Minnelli, Joel Grey,
Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
sími 1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI
Alveg ný kvikmynd eftir
hinni vinsælu skáldsögu:
GeorgeC Susannah
SCOTT YORK
in ChaHotte Brontes
IANEEYRE
ahoMrrÍM
lanBANNEN
« StfnhnRfvm
RachdKEMPSON
Nyree EWn PORTER
' n BLache Ugrtm
mHAWKINS
Mjög áhrifamikil og vel
gerð, ný, bandarisk-ensk
stórmynd i litum, byggð á
hinni þekktu skáldsögu
Charlotte Brontes, sem
komið hefur út á islenzku.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.