Tíminn - 16.10.1973, Blaðsíða 24
MERKIÐ,SEM GLEÐUR
HHtumst i kempfélaginu
K
fyrir yóöan mat
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
-
■s
Var sími
Johnsons
hleraður?
NTB-Washington — William 0.
Douglas hæstaréttardómari i
Bandarikjunum, sagöi i gær, að
Lyndon B. Johnson, fyrrum for-
seti heföi tjáö sér, aö simi hans I
Hvíta húsinu hefði verið hleraður.
Hann sagði einnig, að hann væri
næstum öruggur um, að
samræðuherbergi hæstaréttar
væri undir „rafeindaeftirliti”.
Einn af nánum samstarfs-
mönnum Johnsons, segir þó, að
eins og forsetinn hafi talað i sim-
ann, væri óliklegt að hann hefði
haft grun um hlerun. Johnson var
þekktur fyrir kjarnyrt málfar sitt
og fyrir að komast beint að hlut-
unum, með hótunum eða lof-
oröum — þegar hann vildi fá sinu
framgegnt.
Douglas kom meö upplýsingar
sinar eftir að hæstiréttur hafði
vlsað frá máli konu, sem taldi, að
spurningar, sem hún var spurð
fyrir undirrétti, væru byggöar á
upplýsingum, sem ákæruvaldið
heföi fengið með þvi að hlera
sima hennar.
— Við sem búum i Washington,
sagöi Douglas, — vitum aö sima-
hleranir eru daglegt brauð
Brúin yfir Skeiðará veröur 904 metra löng. Hún verður reist I tveimur áföngum. I fyrri áfanganum verða 3/5 hlutar brúarinnar smiöaöir. Um
þessar mundir er veriö að Ijúka við að steypa siðustu stöplana í þessum áfanga. (Ljósm. Timinn Róbert)
Ölvaðir við akstur
ÖLVUN i borginni var með meira
móti um helgina og átti lögreglan
annasamt. Fleiri voru teknir
ölvaðir við akstur en oftast áður,
eða samtals 15 manns frá föstu-
dagskvöldi fram á mánudags-
morgun. Engin veruleg óhöpp
urðu þó . Einn ölvaður lenti samt i
árekstri á Suðurgötu á stolnum
bil. Skemmdir urðu ekki miklar.
en maðurinn hvarf af staðnum.
Lögreglunni tókst aö handsama
hann skömmu siðar. — Stp.
Hringvegurinn verður
opnaður í júní
1 júnimánuði á sumri komanda
vcrða framkvæmdir á Skeiðar-
ársandi svo langt komnarað hægt
vcröur að opna hringveginn. Þá 1
verður lokið smlði sjö brúa, sem
samtals verða rösklega tveir kfló-
metrar á lengd. Hin lengsta er
brúin á sjálfri Skeiðará, sem
Nú berjast
við heri
Israelar
sex r
NTB—Karió og Tel Aviv —
tsraelsmenn sögðu I gærkvöldi,
að þeir hefðu brotizt gegnum
varnarlinu trakshers á vigstöðv-
unum i Sýrlandi og hrint meiri
háttar árás Egypta í Sinai-eyði-
mörkinni. Egyptar segja, að I gær
hafi veriö hrint árásum tsraela
íkja
Saxast á vopna-
birgð
NTB—London — Vestrænir
varnamálasérfræðingar sögðu
i gær, að israelsmenn hefðu
trúlega misst 80 til 100 flug-
vélar eða f jóröa hluta flugflota
þeirra i bardögunum undan
farið. Samkvæmt rannsóknum
hafa Sýrlendingar misst 90 til
100 flugvélar, eða helminginn
og Egyptar litlu minna, eða
um fimmtahluta.
Þar sem tekið er tillit til að
israelskar flugvélar hafa
verið næstum stanzlaust i bar-
dögum, er tapið minna en ætla
mætti, en sérfræðingar eru þó
irnar
sannfæröir um, að Israels-
menn þurfi að fá nýjar vélar i
staðinn, ef þeir eiga að geta
barizt af sama krafti og
hingað til.
tsrael hefur liklega misst
um 600 skriðdreka, Sýrland
800 og Egyptar um 200, að
sögn herfræðinga. Ef bar-
dagarnir halda áfram eins og
verið hefur, munu vopna-
birgðir tsraelsmanna endast i
tvær vikur, en Sýrlendinga i
eina viku. Egyptar geta hins
vegar haldið áfram i margar
vikur, segir i skýrslu sér-
fræðinganna.
Bandaríkin senda vopn
NTB-Washington — Tilkynnt
var i Washington i gærkvöldi
að „umfangsmikilli loftbrú”
yröi komið á milli Bandarikj-
anna og tsraels til að koma i
veg fyrir að vopnasendingar
Sovétrikjanna til Egyptalands
breyti valdajafnvæginu I Mið-
Austurlöndum.
Það var Robert McCloskey,
talsmaöur utanrikisráðu-
neytisins, sem tilkynnti um
loftbrúna og sagði hann, að
hiuti hergagnanna frá Banda-
rlkjunum væri þegar kominn
til tsraels. Greinilegt er þvi,
að Bandarikin hafa hafiö
vopnasendingar, strax og ljóst
varð, að Sovétrikin höfðu
aukið sendingar sinar til
Egypta.
á stöðvar, sem teknar voru af
þeim á sunnudaginn. Egypzka
herstjórnin tilkynnti i gær, að allt
væri nú tiltölulega rólegt eftir
hina hörðu bardaga sunnudagsins
i Sínai.
Talsmaður hersins i Tel Aviv
sagði i gær, að israelskar skrið-
drekahersveitir hefðu brotizt
gegnum varnarlinu trakshers
siðdegis i gær, og gaf þær einar
upplýsingar nánari um það, að
tugir iranskra skriðdreka heföu
verið eyðilagðir og Iraksherinn
hefði flúið.
I gær voru tsraelsmenn sagðir
vera að styrkja stöðu sina með-
fram linu, sem liggur fram hjá
þorpinu Sasse. Þorpiö er við
veginn milli Kuneitra og
Damaskus, um 35 km. frá höfuð-
borginni.
Israelsherinn i Sinai sagðist i
gær hafa hrundið stórsókn
Egypta annan daginn i röð.
Engar tölur um mannfall voru
birtar i gær, en tsraelsútvarpið
sagði, að ekki hefðu likt þvi eins
margir falliö og um helgina, en
þá munu 1000 Egyptar hafa fallið,
samkvæmt upplýsingum tsra-
ela.
Egyptar gerðu skyndiárás á
israelska herstöð aö baki vig-
linunnar við Miðjarðarhafs-
ströndina. Ekki hefur verið skýrt
frá árásinni i smáatriðum, en
talið er að hún hafi verið gerð
með aðstoð þyrla og skipa.
Egyptar segja að Israelsmenn
hafi þarna orðið illa úti. Þá skutu
Egyptar niður niu israelskar
flugvélar er þær réðust á egypska
flugvelli.
Framhald á bls. 23.
verður 904 metrar. Arnar verða
hamdar með 17 kilómetra löngum
varnargörðum. Þá verður lfka
lokið gerö 34 kilómetra langs
vegar. Kostnaðurer áætlaður um
700 milljónir króna miðað við
verðlag i janúar 1973. Fjárins er
að miklum hluta aflað með sölu
visitölutryggðra happdrættis-
skuldabréfa.
Með samþykkt vegáætlunar
fyrir árin 1972-75 ákvað Alþingi i
ársbyrjun 1972 að koma á vega-
sambandi yfir Skeiðarársand og
ljúka þar meö siðasta áfanga i
gerð hringvegar um Island.
Vegalengd yfir Skeiöarársand
milli Núpsstaðar og Skaftafellsár
er um 34 km. Allmörg vatnsföll
falla um sandinn, og verða alls
byggðar 7 brýr, þar af 4 minni
brýr með heildarlengd 78 m, og 3
stærri brýr, þ.e. yfir árnar Súlu
(420 m), Gigju (376 m) og
Skeiðará (904 m). Þessar þrjár
ár koma allar undan Skeiðarár-
jökli og mega kallast dæmigerðar
jökulár. Eins og aðrir skriðjöklar
er Skeiðaráriökull sifelldum
brevtingum undirorpinn. Þetta
verldur þvi, að útföll jökulánna
verða mjög óstöðug og færa sig
gjarnan meðfram jökul-
jaðrinum. Árnar bera með sér
geysimikinn framburð undan
jöklinum, en framburðurinn
fellur siðan til botns eftir þvi sem
straumurinn minnkar og hækkar
þannig sandinn með timanum.
Mesta vandamálið eru þó hin
geysistóru jökulhlaup, sem koma
I jökulárnar á Skeiðarársandi.
Jökulhlaup myndast við það, að
vatn, sem safnazt hefur fyrir við
jökulrönd eöa undir jökli, fær
skyndilega framrás undir jökul-
inn, og vatnsgeymirinn, sem ef til
vill var mörg ár að safna i sig,
tæmist af vatni á nokkrum
dögum. Oftast gerist þetta, þegar
vatnsstaða I geyminum hefur náð
þeirri hæö, að hún megni að lyfta
jöklinum. Einnig geta þó komið
til aðrar orsakir, svo sem
eldsumbrot o.þ.h.
Tveir slikir stórir vatnsgeymar
fá framrás undir Skeiðarárjökul
og fram á Skeiðarársand.
Grænalón er jaðarlón við vestur-
jaðar Skeiðarárjökuls og vatn úr
þvi fræ framrás undan vestur-
horni Skeiðarárjökuls i farveg
Súlu. Grimsvötn er jökullón
Framhald á bls. 23.
Skoðanakannanir í Bandaríkjunum:
Agnew ætti að
fara í fangelsi
— Kennedy ekki nógu góður
NTB-Washington — Bandarikja-
menn virðast allánægöir með
útnefningu Geralds Fords sem
varaforseta, ef merkja má
skoöanakönnun Gallups. Þar
segjast 66% fullvissir um.aö hann
yröi góður forseti. Atburðirnir I
kring um útnefningu hans hafa
hins vegar minnkaö vinsældir
Nixon-stjórnarinnar enn meira.
Aðeins 16% lýstu sig ánægöa
með Nixon-stjórnina, 32%
kváðust ekki hafa of mikla trú á
henni, 34% „ekki sérlega mikla”
og 15% kærðu sig ekkert um hana.
Spurningum um Agnew svör-
uðu 30% þvi til, að hann ætti að
fara i fangelsi, eins og hver annar
bandariskur borgari myndi gera i
hans aðstöðu. 42% töldu dóminn
yfir honum of mildan, en Agnew
var dæmdur i 10 þúsund dollara
sekt og þriggja ára skilorðs-
bundið fangelsi. Aðeins 38% töldu
dóminn réttlátan.
Harris-stofnunin gerði nýlega
skoðanakönnun um mögulega
frambjóðendur demókrata-
flokksins 1976. Heil 43% kváðust
ekki hafa traust á Kennedy, en
41% sögðust treysta honum full-
komlega. 44% sögðu Kennedy
ekki hafa þann persónuleika til
að bera, sem forsetaembættið
krefðist, en 39% voru þó á því; að
hann væri nógu mikil persóna.