Tíminn - 16.10.1973, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Þriðjudagur 16. október 1973.
Island — Ítalía 26:9
STORSIGUR
ÍTÖLUM ER
VEGANESTI
FRÖKKUAA
ítalir veittu íslendingu
Spurningin var aðeins
ÍSLENZKA landsliðið i handknattleik vann stór-
sigur, 26:9, yfir lélegu itölsku liði á sunnudaginn i
Laugardalshöllinni. ítalska liðið var í svipuðum
gæðaflokki og maður bjóst við, svo veikt, að aldrei
var um neina keppni að ræða. Spurningin var aðeins
sú, hve mikill markamunurinn yrði. Markamunur-
inn varð 17 mörk, og hefði alveg eins getað orðið
meiri. íslenzka liðið misnotaði fjögur vitakösti i
leiknum, nokkuð sem má alls ekki koma fyrir i
leikjunum gegn Frökkum siðar i þessum mánuði.
Stórskytturnar Jón Hjaltalin, Einar Magnússon og
Axel Axelsson, létu allir slakan markvörð verja frá
sér vitaköst — þeir hreinlega skutu i markvörðinn.
ÓLAFUH JÓNSSON...sést hér brjótast fram hjá varnarmönnum itala og skora. (Timamyndir: Gunnar)
íslenzka liöið byrjaöi á þvi
aö þreifa sig áfram gegn hinni
„óþekktu stærö” itaiíu.
italska liðiö virtist vera
nokkuö hreyfanlcgt og sterkt I
fyrstu, varnarmennirnir voru
vakandi og á hreyfingu. En
fslenzku leikmennirnir voru
fljótir aö sjá við itölunum,
sérstaklega þegar italska
liöiö fór aö sækja, þvi aö þá
kom i ljós, að þaö var engin
langskytta f liöinu, leikur liös-
ins byggöist á nokkuö hrööu
samspili fyrir utan varnar-
vegg íslenzka liösins, og svo
var reynt að bjótast i gegn.
Það var ekki fyrr en á 27.
min., að italirnir reyndu lang-
skot, og kom þaö þá svo á
óvart aö islenzka liöiö vissi
ekki af, fyrr en knötturinn lá I
netinu.
leik islenzka liðsins, aö þaö
eru allt of margir útispilarar í
liðinu — aðeins tveir linuspil-
arar voru meö gegn italíu,
þeir Gunnsteinn Skúlason og
Auöunn óskarsson, en hann
var mjög drjúgur aö veröa sér
úti um vftaköst. Sumir úti-
spilararnir eiga ekki aö leika
meö landsliöi, þvi aö leikur
þeirra er ekki jákvæöur. Þá á
Ólafur Jónsson að leika inni á
linu I landsliöinu þar á hann
heima — hann er sterkur og
snöggur, og getur gripiö hvaða
sendingu sem er.
Þegar staðan var 16:6 I
siöari hálfleik, vaknaöi
isienzka liöiö til lífsins, og þaö
kom stemmning i leik liösins.
A stuttum tima skoraði þaö
fimm mörk i röð, og staöan
varð 21:6. Siðan dofnaöi yfir
liðinu, og seinni partur síöari
hálfleiksins var mjög illa
ieikinn. Leiknum lauk meö
stórsigri 26:9, markatala sem
hefði getað oröið mun meiri.
Landsliöið hefði átt að skora
svona um 35 mörk og fá ekki
nema I mesta lagi sex mörk i
leiknum. itaiirnir skoruðu
flest sin mörk af línu og úr
vítaköstum.
Eftir 15 min, var staðan
orðin 7:1 fyrir island, og allt
virtist ætla að ganga eins og i
sögu. En þá voru geröar
breytingar á islenzka liöinu,
og liðið missti leikinn i 8:3
Mörkin sem ítalska liðiö
skoraöi, voru af ódýrari gerö-
inni, mörk sem heföi mátt
koma i veg fyrir. Enda sagði
Þorsteinn Björnsson, fyrr-
verandi landsliðsmarkvöröur:
„„ttalirnir eiga ekki að skora
nema tvö til þrjú mörk I
leiknum, það er engin ógnun i
sóknarleik liðsins”. Fyrsta
markiðsem ttalirnir skoruðu,
kom eftir fimm min., og var
það skorað úr vitakasti. Siðan
kom mark á 17. min„ skorað
með gegnumbroti, og stuttu
siöar skoruðu ttalirnir aftur
úr vitakasti. Allt mörk, sem
islenzka liöið hefði átt að
koma i veg fyrir.
Þegar farið er að lita nánar
á mörk islcnzka liösins, þá
vekur það furðu, að aðeins sex
af mörkunum voru skoruð
með lángskotum. öðruvisi
mér áður brá. Axel Axelsson,
hinn skotfasti leikmaður,
skoraöi ekkert mark með
langskoti, hann skoraði þrjú
mörk i leiknum, öll úr vita-
köstum. Axel var nokkuö
daufur i þessum leik, eins og
aðrar stórskyttur i liöinu,
enda er það ekki nema von,
þvi að það er ekkert gert til aö
spila góðar langskyttur uppi.
Allir leikmenn islenzka liðsins
Staðan i hálfleik var 12:4
fyrir island, og höfðu islcnzku
leikmenirnir þá misnotaö þrjú
vitaköst. Það var greinilegt á
EINAR MAGNÚSSON... sést hér lyfta sér yfir vörnina og skora fyrsta mark leiksins