Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 1
fóðurvörur ÞEKKTAR UM LAND ALLT ímtLLQFTLæ/fl] SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem ,.Hótel Loftleiöir' hefur til slns ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En það býður llka afnot af gufubaðstofu auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VISIÐ VINUM LOFTLEIÐIR. A HOTEL V. Jökla ber fram 18 iónir lesta af aur órlega Framburðurinn kemst upp í 110 þúsund lestir d sólarhring Eyrar viö Jökulsárós, og selir á sundi larósnum. Ljósmynd: Völundur Jóhannesson. ER JÓGURT HEILSUGJAFI, SEM LENGIR MANNSÆVINA? JÖKULSA á I)al, eöa Jökulsá á Brú eins og áin cr einnig ncfnd, ber langmest fram af auri af öllum ám landsins, um 50 þús. tonn að meöaltali á sólarhring og þegar mest cr 110 þús. tonn af auri á sólarhring. Aðcins Jökulsá á Fjöllum og Skciðará (þegar jökulhlaup eru) geta haft meira aurmagn i rennsíu á sólarhring. Þessar staðreyndir fékk blaöið hjá Sigurjóni Rist, vatna- mælingamanni hjá Orkustofnun. Jökulsá á Dal er sjöunda af ám landsins hvað stærð vatnasviðs snertir. Vatnasvib hennar er 3700 ferkilómetrar mælt út við ós, en vatnasvið af jöklinum eru 900 fer- kólómetrar. Oft hefur verið rætt um að virkja Jökulsá, en það þykir ekki hentugt af tveim ástæöum. önnur ástæðan er hið mikla aurmagn i ánni, en hin er gifurleg árstiðasveifla i rennsli hennar. Rennsli árinnar getur nefnilega sveiflast til frá 8 rúm- metrum á sek, og allt upp i 800 rúmmetra á sek, eða eins og átt- falt rennsli Sogsins. Mest er rennslið yfirleitt i ágúst. Allt árið um kring er aurmagn og rennsli árinnar mælt og fara þær fram á vegum Orkustofnunar. Þrátt fyrir framangreinda meinbugi á virkjunarmögu- leikum við Jöklu (eins og heimamenn kalla hana) eru stöðugt nýjar hugmyndir að koma fram um virkjun hennar. Kannaðir hafa verið möguleikar á virkjun árinnar við Kárastaða- gljúfur iffn á öræfunum. Verður þá gerð 200-300 m. há stifla og göng undir hana fyrir aurinn. t lagi þykir þó að láta aurinn tylgja, ef hann veldur ekki skemmdum á vélunum. Fram hefur komið önnur hug- mynd og sú öllu ævintýralegri. Hún er sú, að veita jökulánum þremur Jökulsá á Dal, Jökulsá á Fjöllum (að hluta) og Jökulsá i Fljótsdal öllum saman og gera eina allsherjarstórvirkjun. Yrði þá ánum veitt saman á heiðinni fyrir ofan Valþjófsstað i Fljóts- dal og siðan stepyt niður 600 m. hátt fjallið milli Valþjófsstaða og Skriðuklausturs niður i Fljóts- dalinn. Rannsóknir á mögu- leikum slikrar virkjunarfram- kvæmda fóru fram á vegum Orkustofnunar 1969-70 og unnu að þeim fjöldi landmælingamanna og jarðfræðinga. En eins og sakir standa biða slikar framkvæmdir lengi enn og jafnvel til næstu aldar, ef þær verða nokkurn tima annað en hugmynd. — gbk Ósar Jökulsár, þar sem miklar leirur hafa hlaðizt upp öld fram af öld - — Ljósmynd: Völundur Jóhannesson. Sorpinu dembt í Þingvallavatn EINS OG kunnugt er nær ótrulega margt fólk i Búlgariu og Kákasuslöndum ótrúlega háum aldri, en það um slóðir er sýrö gerlamjólk veigamikill þáttur i KIWANISKLÚBBURINN á Akranesi hefur gert munnlegan samning við færeyskan eiganda skútunnar Sigurfara, sem á sinum tima var gerður út frá Reykjavík, en seldur Færeyingum f lok heimsstyrj- aldarinnar fyrri. Kaupverðið er fimm þúsund krónur danskar. Ólafur Guðmundsson í Þórshöfn hefur haft meöalgöngu um þessi kaup. Wívmm 40 síður í dag fæðu fólks. Hefur komið upp sú kenning, að slik mjólk, jógúrt sé hinn mesti heilsugjafi og stuðni að langlffi fólks. Bjarni Bjarnason læknir ritar — Eg fór i sumar til Færeyja til þess að lita þar á skútur, sem voru i eigu tslendinga og enn eru ofan sjávar. Ég held, að Sigur- farinn sé kominn á tiunda ára- tuginn, og við munum geyma hann í Færeyjum i vetur. Að sumri verður skútunni siðan komið hingað. En ekki mun ráð- legt talið að sigla henni milli landanna, sizt einskipa, þótt vélin sé i lagi, þar eð óvarlegt er að treysta á svona gamalt skip, þegar á rúmsjó er komið. Þegar hingað kemur, sagði Svavar, þarf að gera ýmsar breytingar á skipinu, svo að það fái upphaflegt svipmót, meðal annars taka burt stýrishús. Skútan á að fara i byggðasafnið i Görðum, eins og þið hafið áður vikið að, en þar þarf að reisa yfir hana skála, sem kostar peninga, sem byggðasafnið á ekki í handraða. um jógúrt i nýju Fréttabréfi um heilbrigðismál, segir þar, að hún sé jafngild fæða mjólkinni, sem hún er unnin úr. Telur hann, að ekkert hafi verið fært fram þvi til sönnunar, að sýrð mjólk hafi ótviræðan lækningamátt eða taki nýmjólk fram i þvi efni. Þó segir Bjarni, að sýring geri marga sýkla, sem valda sjúk- dómum hættuminni en ella, dragi úr vexti þeirra og tortimi þeim smátt og smátt. Þess vegna séu sjúkdómar af völdum þarma- smitunar, sem algengir eru, þar sem meðferð á matvælum er ábótavant, miklum mun sjald- gæfari i löndum, þar sem fólk meytir fremur jógúrtar en ný- mjólkur. VID ÞINGVALLAVATN er sem kunnugt er mikill fjöldi sumarbú- staða, og sýnt er, að sumir, sem þar hafast við, nota vatnið til þess að fleygja i það sorpi. Virðist vera búið að sökkva þar kynstrum af dósum og alls konar rusli. Þetta komst upp f ofviðrinu i lok septembermánaðar. Þá var ný- búið að leggja murtunetin i Þing- vallavatn, og er skemmst af þvi að segja, að net I lögnum, þar sem vindur sóð á land , fylltust af drasli, sem rótaðist upp við öldu- ganginn. — Við höfðum svo sem grun um það áður, að ekki væri allt með felldu, hvernig sumir þeirra, sem sumarbústaðina gista. I osuðusig vip sorp og umbúðir, sagði Einar Sveinbjörnsson i Heiðarbæ við blaðið. En þarna sannaðist það ótvirætt. Við höfum aldrei fyrr séð annan eins hroða i netunum. —JH. AAunnlegir samn ingar um kaup á Sigurfaranum — handa byggðasafni Akraness

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.