Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 25
,í:Y(!í nd'jDÍ:) ,í<i: lugi.bijnnijí' Sunnudagur 28. október 1973. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Helgi Tryggvason flytur (alla v.d.v.i. Morgunstund barnanna kl. . 8.45 Ásdis Skúladottir les áfram sög- una ,,Ástu litlu lipurtá" eftir Stefán Júliusson (2). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Úr heimhögum: Halldör Kristjánsson bóndi á Kirkjubóli i Bjarnardal segir frá i viðtali við Gisla Kristjánsson ritst. Morgun- poppkl. 10.40: Hljómsveitin Santana syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Tónlistar- saga: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt.) Tónleikar ki. 11.40. Hljómsvietin Phil- harmonia leikur atriði úr „Þyrnirós”, balletttónlist eftir Tsjaikovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Saga Kldeyjar-Hjalta” eftir Guömund G. Hagalin Höf- undur byrjar lestur sögunn- ar. 15.00 Miödegistónleikar: Tón- list eftir Benjamin Britten Heather Harper sóprab- söngkona, Alan Civil horn- leikari og Northernsinfóniu- hljómsveitin flytja ,,Les Illuminations” Neville Marriner stj. Mark Lubotsky og Enska kamm- erhljómsveitin leika Fiðlu- konsert op.. 15, höfundur stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar 16.15 Popphornið 17.10 „Vindum, vindum, vefj- um band” Anna Brynjúlfs- dóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i tengslum viö bréfaskóla SÍS og ASi Esperanto. Kennari Ólafur S. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 tilkynningar. 19.00 Veðurspá.Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand mag. flytur þáttinn. 19.10 Neytandinn og þjóð- félagiö Óttar Yngvason lög- fræðingur ræðir við Ást- hildir Mixa og Björn Matthiasson hagfræðing um neytendasamtök 19.25. Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson fræðslustjóri talar. 19.45 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Tveggja manna tal Þor- steinn Matthiasson ræðir við Jóhann Kristjánsson fyrrverandi héraðslækni i Ólafsfirði 20.55 Vronský og Babin leika á tvo pianó verk eftir Bizet og Lutoslawski. 21.10 íslcnzkt mál Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. laugardagi 21.30 Útvarpssagan: „Dverg- urinn” eftir Par Lagerkvist i þýðingu Málfriðar Einars- dóttur Hjörtur Pálsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Eyja- pistill Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution). Bandarisk sakamálamynd frá árinu 1957, byggð á samnefndri sögu og ieikriti eftir Agöthu Christie. Aðalhlutverk Tyrone Power, Marlene Dietrich og Charles Laughton. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Áður á dag- skrá 18. nóvember 1972. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis verður myndasaga, söngur og spjall um vetrar- mánuðina, mynd um Rikka ferðalang, látbragðsleikur 1ÍIV1INN 25 og mynd um Róbert bangsa. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Ilermann Ragnar Stefáns- son. 18.55 lllé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Ert þetta þú? 20.30 Strið og friður. Sovésk framhaldsmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir rússneska rithöfundinn Leo Tolstoj. 2. þáttur. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. Efni 1. þáttar: Rússneski herinn er kominn til Austurrikis, til að að- stoða Austurrikismenn og Englendinga. bandamenn Rússa, sem nú eiga i ófriði við Frakka. Andrei Boikonski er á förum til Austurrikis. Kona hans á von á barni, og hann skilur hana eftir i umsjá föður sins og systur. Einnig koma til sögunnar ungfrú Natasja Rostova og greifinn Pierre Bésúhof, sem nýlega hefur hlotið mikinn arf eftir föður sinn. 21.35 Tiu dagar, sem skiptu sköpuin. Bresk heimildar- mynd um rússnesku byltinguna og aðdraganda hennar. Myridin er að nokkru byggð á myndum eftir Sergei Eisenstein. Þýðandi Jón D. Þorsteins- son. Þulir ásamt honum Karl Guðmundsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 22.45 Að kvöldi dags. Séra Frank M. Halldórsson flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 29. október 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Maðurinn. Fræðslu- myndaflokkur um manninn og hina ýmsu eiginleika hans. 5. þáttur. Vináttu- merki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Þegar fjörið fékkst mcð lyfseðli og ferðast var á liesti. Finnskur gamanleik- ur eftir Pekka Veikkonen. Leikstjóri Matti Tapio. Meðal leikenda Lauri Leino. Matti Tuomien og Kielo Tommila. Þýðandi Kristin Mantyla. Leikurinn gerist um eða eftir 1930. Aðalpersónan er Viita, aldraður bóndi, sem nú er sestur i helgan stein, og hef- ur að mestu fengið rekstur býlisins i hendur yngri kyn- slóðinni. A yngri árum tók hann þátt i borgarastriðinu og minnist þess oft með nokkru stolti. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 22.10 Yfirlýsing Pavels Kohout. Þáttur frá austur- riska sjónvarpinu, þar sem kunnur, tékkneskur rit- höfundur ræðir um andlega kúgun og segir frá ástandinu i heimalandi sinu á siðustu árum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.35 Dagskrárlok. ELDAVÉLAR Raftxkjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 Saumanámskeið Grunnnámskeið í verksmiðjusaumi hefjast við Iðnskólann i Reykjavik 12. nóvember næstkomandi. Kennt verður hálfan daginn i tveimur námshópum og geta væntanlegir þátttakendur valið um tima fyrir eða eftir hádegi. Námstiman- um er skipt i 2 x 3 vikur og lýkur fyrri hluta námskeiðanna 30. nóv. Siðari hluti námskeiðanna fer fram eftir áramót, 14. jan. til 1. febrúar. Námskeiðin eru eingöngu ætluð byrjend- um. Kennd verða undirstöðuatriði verk- smiðjusaums, meðferð hraðsaumavéla og vörufræði. Auk þess verða fyrirlestrar m.a. um atvinnuheilsufræði, öryggismál, vinnuhagræðingu og fleiri efni. Aðeins 8 þátttakendur komast i hvorn námshóp. Þátttökugjald er kr. 1.500,00. Innritun fer fram til 8. nóvember á skrifstofu skólans, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Skólastjóri íbúð til sölu Neðrihæðin i húsinu Hliðarvegur 35, ísa- firði er til sölu. Íbúðiner3 herb. og eldhús. Tilboð óskast. Upplýsingar i sima 3429 eftir kl. 5 daglega. Sólaóir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR Á FÓLKSBÍLA. BARÐINNf ARMÖLA7*30501&84844 HÚSGAGNAVINNUSTOFA Ingvars og Gylfa Sérverzlun í hjóna- og einstaklingsrúmum, án eða með göflum. Allar breiddir og lengdir Vikulegar nýjungar Húsgagnavinnustofa Ingvars og Grensásvegi 3.— Simar 33-5-30 og 36-5-30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.