Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN- Sunnudagur 28. október 1973. //// Sunnudagur 28. október 1973 Heilsugæzla Félagslíf Almennar upplýsingar um lækna- og ly f jabúðaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar Islma: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 slmi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík .vikuna 26. október til 1. nóvember, veröur I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturvarzla veröur i Holts Apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöö Reykjavíkur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: LcTgreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, sími 51336. Ilitaveitubilanir simi 24524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Slmabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ bilanasimi 41575. simsvari. FÍugó æ tlanir Flugféiag tslands.Gullfaxi fer kl. 08:30 til Osló og Kaup- mannahafnar. Flugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga tilAkraness kl. 11.00 f.h. Til Rifs og Stykkishólms, Snæfellsnesi kl. 16.00. Enn- fremur leigu og sjúkraflug til allra staða. A mánudag er áætlað að fljúga tilAkraness kl. 11:00 Til Flateyrar, Rifs og Stykkis- hólms kl. 10. Til Blönduóss, Gjögurs, Hólmavikur og Hvammstanga kl. 12.00. Sunnudagsferö 28/10 Meðalfell-Kjós. Brottför kl. frá B.S.I. Verð 400 kr. 13 Tilkynning Muniö frimerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308 eöa skrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5. Ferðafélag Islands. Stykkishólmskonur. Skemmtifundur verður að Hótel Esju, mánudaginn 5. nóvember kl. 8.30. Mætum allar. Tilkynnið þátttöku i sima: 11159 og 37433. Nefndin. Bræörafélag Bústaöakirkju. Aðalfundur félagsins verður i safnaðarheimilinu á mánu- dagskvöld kl. 8,30. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 29. október verður opið hús að Hallveigar- stööum frá kl. 1,30 e. h.d. Gömlu dansarnir hefjast kl. 4 e.h.d. Þriðjudaginn 30,októ- ber kl. 1,30 e. hd. verður félagsvist og föndur að Hall- veigarstöðum. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur pilta og stúlkna 13 til 17 ára á morgun mánudags- kvöld kl. 20,30. Opið hús frá kl. 20. Sóknarprestarnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar, mánudaginn 5. nóvember kl. 2 iAlþýöuhúsinu við Hverfisgötu. Orval af ullarvörum og einnig nýbak- aðar kökur og margt fleira. Gjöfum veitt mótttaka i Sjómannaskólanum sunnu- daginn 4. nóvember frá kl. 2 og einnig Þóra sími: 11274 Guðrún 15560 Hrefna 25238 Pála 16952 Sigrún 33083. Minningarkort Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., simi 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskups- stofu, Klapparstig 27. SiVIITHS miðstöðvar í allar stærðir bifreiða HLOSSI s r Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun ■ 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa A 6542 V 10632 ♦ enginn ♦ K10764 A AK97 A D V DG V ÁK874 ♦ ÁG2 4 K10974 * DG32 * A8 * G1083 V 95 ♦ D8653 * 95 Furðulegt — sex spaðar á þessi spil — og sagnir voru skritnar. Vestur opnaði á 1 tigli — Austur sagði 1 Hj. — Vestur 2 Sp. — Austur 2 Gr. Vestur 3 L — Austur 3 T-Vestur 3 Sp. — Austur 4 T — Vestur 4 Hj. — Austur 6 spaða!! — Út kom spaða-sex frá Norðri, og konan I Vestur hrökk i kút. Þegar hún hafði jafnað sig, spilaði hún hjarta — tók siðan Ás og Kóng i spaða og spilaði fjórða spaðaum. Báðir mótherjarnir fylgdu lit og sögnin vannst, þegar V hitti að taka á T-K fyrst. Þarna renndu A = V sér á hálum is. Bl'gi 1.---Hxe7! 2. Hxg5 — Hel+ 3. Kf2 — Hae8 4.gxh7 — H8e2+ 5. Kf3 — He3+ 6.Kg2 — Hle2+ 7. Kfl — Hxh3 og hvltur gafst upp. BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 j£5bílaleigan felEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Éé. Þær voru margar rósirnar, sem sáust á EM i Ostende. 1 eftir- farandi spili i kvennaflokknum var lokas ögnin hroðaleg — sex spaðar i Vestur! — en spilarinn slapp með skrekkinn. A hinu borðinu voru spiluð 6 Gr. i Vestur — auðvelt spil. A skákmóti I Baku 1973 kom þessi staða upp i skák Ji kov og Furman, sem hefur svart og á leik. Fundur um borgarmál og samvinnu og samstarf vinstri flokkanna Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik gengst fyrir almennum fundi framsóknarmanna i Reykjavik um borgarmál- in, væntanlegar borgarstjórnarkosningar og samvinnu eða samstarf vinstri flokkanna. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju næst komandi mánu- dagskvöld og hefst hann kl. 20.30. Frummælendur veröa borgarfulltrúarnir Kristján Benedikts- son, Guðmundur G. Þórarinsson og Alfreð Þorsteinsson. Aðalfundur FUF í Árnessýslu Félag ungra framsóknarmanna i Arnessýslu heldur aðalfund sinn að Eyrarvegi 15, Selfossi, miðvikudaginn 31. okt. kl. 21.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Elias S. Jónsson, formaður SUF, mætir á fundinum. Kópavogur Kópavogsbúar athugið. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Kópavogi Alfhólsvegi 5, verður opin framvegis á laugardögum kl. 10 til 12 f.h. Bæjar- fulltrúar verða til viðtals. Laugardaginn 27. þ.m. verður það Björn Einarsson. Simi skrifstofunnar er 41590. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarflokksins að Strandgötu 33 er opin á mánudögum kl. 18 til 19. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjar- fulltrúi er þar til viðtals um bæjarmálefni. Allt áhugafólk vel- komið. Framsóknarfélögin I Hafnarfirði. Framsóknarfélag Rangæinga Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn að Hvoli sunnudaginn 28. okt næstkomandi og hefst kl. 3 siðdegis. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3) Björn Fr. Björnsson alþingismaður ræðir landsmálin. Stjórnin. Aðalfundur FUF í Vestur-Húnavatnssýslu Félag ungra framsóknarmanna i Vestur-Húnavatnssýslu heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 31. okt. kl. 21, i Félagsheimilinu á Hvammstanga. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmólanómskeið í Búðardal Félagsmálanámskeið verður haldiö i Dalabúö i Búöardal dagana 2-8 nóv. n.k. Leiðbeinandi verður Kristinn Snæland. Upplýsingar gefur Kristinn Jónsson Búðardal. öllum þeim mörgu nær og f jær, er glöddu mig með skeyt- um, blómum og gjöfum á áttræðisafmæli minu sendi ég hjartans þakkir og kveðjur. Jóhann Eiriksson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.