Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 7
Sunnudagur 28. október 1973.
TíMINN
7
KOMATSU
Sjálfstæður atvinnu-
rekstur
Sjálfstæðan verzlunarrekstur
hóf óg árið 1971, er ég hóf inn-
flutning á varahlutum i vinnu-
vélar, en mikið starf var óunnið á
þeim vettvangi. Þetta eru dýr
tæki og mega ekki stöðvast vegna
varahlutaskorts. Varahlutina
Texti:
Jónas
Guðmundsson
Ljósmyndir:
Gunnar V.
Andrésson
Agnes Aðalgeirsdóttir, skrifstofustúlka hjá Heröi Gunnarssyni, heild-
verzlun, ——————
Or skrifstofu Haröars Gunnarssonar. Höröur forstjóri ræöir viöskiptamál viö sölustjórann, en
veriö er aö undirbúa komu útlendinga vegna stórframkvæmda og tilboða ■
Skúlatún 6. Þar eru skrifstofur Harðar Gunnarssonar, heildverzlun á
efstu hæð. Fyrirtækiö er i eigin húsnæöi og er vistlega búiö um starfs-
liðiö.
bandinu, var meðal annars
kaupfélagsstjóri i tvo mánuði úti
á landi, en hætti vegna ágreinings
um framtiðarskipan á rekstri
félagsins.
Að þeim tíma liðnum fór ég að
vinna hjá Loftleiðum, og siðan i
fimm ár skrifstofustjóri Véltækni
hf., sem er þekkt verktakafyrir-
tæki.
Auk þessa hefi ég um langt
skeið og til skamms tima rekið
sjálfstæða bókhalds- og endur-
skoðunarskrifstofu.
kaupi ég frá Bretlandi og útvega i
allar tegundir þungavinnuvéla.
Fyrst voru þetta samt aðallega
svonefndir slitfletir i jarðvinnslu-
tæki, hnifar og skerar á jarðýtu-
tennur og belti á beltavélar og
jarðýtur. Þetta þróaðist svo upp i
það, að ég fór að flytja inn
notaðar vinnuvélar fyrir verk-
taka.