Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 32

Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 32
Litli fíllinn, sem ekki vildi fara í bað Hann Bongo litli i fjöl- leikahúsinu er ekki hræddur við vatn, en hohum er meinilla við það og veit ekkert verra en að fara i bað. Á hverjum einasta morgni reynir hann að fela sig, þegar filamamma kemur með þvotta- balann. En það er enginn hægðarleikur fyrir fil að fela sig — jafnvel þótt hann sé bara litill filsungi — og þess vegna endar flótt- inn ævinlega þannig, að Bongo lendir i balanum. Hvert ert þú aft fara, Bongo? Einn góðan veðurdag ákveður Bongo svo að strjúka úr fjölleika- húsinu og fara langt, langt i burtu á einhvern stað, þar sem aldrei þarf að fara i bað. — Sæll Bongo, hvert ert þú að fara? spyr Pétur kanina. — Ég ætla eitthvað út i heim, þar sem ég þarf aldrei að fara i bað, svarar Bongo. — Hvað er að heyra þetta? segir ugla gamla, sem er allra fugla vitrust. Ertu hræddur við vatn? — Nei, nei, segir Bongo. Mér finnst vatn ágætt, en það er vont að baða sig i þvi. Ég vil bara drekka það, þegar ég er þyrstur. — Nú skal ég gefa þér gott ráð, segir uglan. Sunnudagur 28. október 1973. i'i ■ ■ >;» -m ■> miii.I' <■< Hvað ert þú að gera í (eldiviðar)skúrnum minum? Bongo finnst gaman að blása sápukúlur? ,S«\ DAN BARRY

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.